Morgunblaðið - 27.08.2000, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 27.08.2000, Qupperneq 54
MORGUNBLAÐIÐ 54 SUNNUDAGUR 27. ÁGÚST 2000 % ^Iþjóðleikhúsið sími 551 1200 KORTASALA HEFST 1. SEPT. ENDURNÝJUN áskrfftarkorta er hafin wnvw.leikhusid.is-thorey@theatre.is IJlU lllil 4>Í Í4L Sýnt í Tjarnarbíói Sýningar hefjast kl. 20.30 lau. 2/9 lau. 9/9 Miðapantanir í síma 561 0280. Miðasölusími er opinn alla daga kl. 12-19. Miðinn gildir 2 fyrir 1 í Argentína steikhús. Ath. ósóttar pantanir, seldar 2 dögum f. sýn. Vínartónleikar í íslensku óperunni laugardaginn 2. sept. kl. 20.30 ‘Wiener OpemBatt- ‘DamenensemSk Einsöngvari: Unnur Astrid Wilhelmsen Verk eftir F. Lehár, J. Strauss o. fl. Einnig verða tónleikar á Flúðum 3. sept. kl. 21.00, ísafirði 5. sept. kl. 20.30 og Stykkishólmi 7. sept. kl. 20.30. BANS M í húsi Listdansskóla íslands Engjateigi 1 BHHMODERN JAZZ 13-15 ára - byrjendur og framhald 16 ára og eldri - framhald BJjazzgeggjarar Styrkjandi og skemmtilegir tímar fyrir fólk á „besta aldri" . _ ' Sveínbjörg Ástrós KENNARAR: Sveinbjörg Þórhallsdóttir Ástrós Gunnarsdóttir Kolbrún Gunnarsdóttir DANS lOPNIR TÍMAR Tímar fyrir framhaldnemendur, ýmsir gestakennarar kenna NÁMSKEIÐIN HEFJAST 11. SEPTEMBER AÐ ENGJATEIGI 1, 105 RVK. Innritun hafin í síma: 868 5790 eða 697 7140 ISI I ASK V 01*1.15 VN =!lm Sími 511 4200 B.1 IjJ ,J Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar fös 1/9 kl. 20 UPPSELT lau 9/9 kl. 20 Miðasölusími 551 1475 Miðasala opin kl. 15—19 mán—lau. og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir frá kl. 10. IEIKFÉLAG ISLANDX 'S'astníHM 552, 3000 THRIUER sýnt af NFVI lau. 2/9 kl. 20.00 nokkur sæti laus Síðasta sýning PAN0DIL FYRIR TVO fös. 1/9 kl. 20.00 laus sæti íf)HÖ 530 3O3O JÓN GNARR. Ég var einu sinni nörd lau. 2/9 kl. 20 nokkur sæti laus Miðasalan er opin ( Loftkastalanum og Iðnó frá kl. 11-17. Á báðum stöðum er opið fram að sýningu sýningarkvöld og um helgar þegar sýning er. Miðar óskast sóttir ( viðkomandi leikhús. (Loftkastalinn/ Iðnó). Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningu. í LEIKFÉLAG As R EYKJ AVÍ K URj5 1897 1997 BORGARLEIKHUSIÐ SYNINGAR HEFJAST A NY Stóra svið kl. 19.00 124. sýning Sex í sveit eftir Marc Camelotti Sýn. lau'2. sept. sýn. fös. 8. sept. sýn. lau. 9 sept. Sýningum lýkur endalega í september. Miðasalan opnuð eftir sumarfrí laugardaginn 26. ágúst kl. 12. Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13laugardaga og sunnudaga og fram að sýn- ingu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000, fax 568 0383. Knpalujoga Powerióga Joga fynr barnshafandi konur Auour Jóga Helga Ingibjörg G Ægir Jóga Jóga Jóga Ingibjorg S Jóga Asta Jóga Við byrjum 10. september KRAMHUSIÐ Skólavörðustíg 12 Símar 551 5103 551 7860 FÓLK í FRÉTTUM nwndbönd Ringulreið / Topsy-TurvyAA* Sérlega vönduð og íburðarmikil mynd eftir breska leistjórann Mike Leigh sem fjallar um heim óperett- unnar íLundúnum á 19. öld. Slagsmálafélagið / Fight Club***^ Umtöluð mynd og ekki að ósekju. Kærkomið kjaftshögg fyrir sanna bíóunnendur og jaðrar á barmi snilldarinnar. Edward Norton er snilUngur. Fávitarnir / Idioterne**1^ Eins og við mátti búast nýtir sér- vitringurinn Lars Von Trier sér Dogma-formið út í ystu æsar. Djörf og ögrandi hneykslisrannsókn en ekki nógu heUsteypt. Hvað varð eiginlega um Harold Smith? / Whatever Happened To Harold Smith?*** Fortíðardýrkunin er hér allsráð- andi ogí þetta sinn áttundi áratugur- inn á mörkum diskósins ogpönksins. Klikkuð og bráðskemmtileg bresk eðalmynd. Hústökuraunir / Scarfies*** Enn einn óvænti glaðningurinn frá nýsjálendingum. í þetta sinn pottþétt spennumynd íanda Shallow Grave. Fylgist með höfundinum Sarkies í framtíðinni. Fucking Ámál / Árans ÁmálAAAVb Einfaldlega með betri myndum um líf og raunir unglinga. Allt í senn átakanleg, trúverðug og góð skemmtun. Stúlkurnar tvær vinna kláran leiksigur. Risinn sigraður / Kill the Man **bi Lúmskt fyndin gamanmynd sem setur Davíð og Golíat minnið inn í KaííiLeikhnsið Vesturfiötu 3 ■IjlfflyfflilMÍWM Frumsýn. fim. 31. ágúst kl. 17.00 Stormur og Ormur barnaeinleikur MIÐASALA í síma 551 9055 SALURINN 570 0400 Þriðjudagur 29. ágúst kl. 20.00 TÍBRÁ — Opnunartónleikar Salarins Auður Gunnarsdóttir, sópran, Sigríður Aðalsteinsdóttir, mezzó- sópran, Bjöm Jónsson, tenór, Ólaf- ur Kjartan Sigurðarson, baritón og Jónas Ingimundarson, píanó, flytja sönglög eftir Beethoven, Gluck, Mozart, Rossini, Bizet, Puccini, Verdi, Gershwin o.fl. Fimmtudagur 7. sept kl. 20.00 TÍBRÁ - Við slaghörpuna Á 80 ára afmæli Sigfúsar Halldórs- sonar. Sigrún Hjálmtýsdóttir, sópr- an, Bergþór Pálsson, baritón og Jónas Ingimundarson, píanó, flytja sönglög eftir Sigfús Halldórsson og ítalska höfunda. Vetrardagskráin er komin út og liggur frammi i Salnum. Athygli tónleikagesta er vakin á því að framvegis hefjast kvöld- tónleikar Salarins kl. 20.00. Miðasala virka daga frá kl. 13—18 og tónleikadaga til ki. 20.00. Miðapantanír eru í síma 5 700 400. nútímaviðskiptaumhverfi. Nokkrir frábærir brandarar gefa myndinni gildi. Ég gerði það ekki / C’est pas ma faute ***A Vönduð og skemmtileg barna- mynd sem lýsir ævintýrum óheUla- krákunnar Martins og leikfélaga hans. RKO 281 *** Afar fagmannlega gerð mynd um meintai• tilraunir blaðakóngsins Williams Randolphs Hearst til að koma í vegfyrirgerð meistaraverks- ins Citizen Kane. Snaran / Noose**1/^ Nokkuð sterkt lítið glæpadrama um átök meðal írskættaðra smá- krimma í Boston. Denis Leary er sterkur. Uppljóstrarinn / The Insiderlr Michael Mann hefur náð ótrúleg- um tökum á sérstæðum stU sínum og skilar sinni bestu mynd til þessa. I réttlátum heimi hefði þessi sópað að sér Oskarsverðla ununum - og öllum hinum hka. Magnólía / Magnolia**** Mikið og magnað snilldarverk Phils Thomas Andersons sem rök- styður með árangursríkum hætti að í lífínu séu engar tilviljanir. Tom Cru- ise fer fyrir hópi frábærra leikara. Réttlátur maður / A Reasonable Man*** AldeUis óvænt og áhugavert rétt- ardrama frá Suður-Afríku og í raun löngu tímabært uppgjör við Funny People og Gods Must Be Crazy - börn aðskilnaðarstefnunnar. Þessa verður að leigja. Stúlkan úr borginni / Xiu Xiu: The Sent Down Girl*** Stúlkan úr borginni er mögnuð harmsaga sem gerist á tímum menn- ingarbyltingarínnar í Kína. Töfrar / PaljasAAMi Lágstemmd og rólyndisleg suður- afrísk kvikmynd sem byggir smám saman upp hjartnæmt fjölskyldu- drama. Greenwich staðartími / Greenwich Mean Time **lA Forvitnileg mynd um gleði og sorg í lífí nokkurra vina. Góð tónlist kryddar myndina. Efnalaugin / Nettoyage á sec ***A Bældar hvatir eru megininntuk þessa áhugaverða franska drama um fíókinn ástarþríhyrning. Herbergi handa Romeo Brass / A Room For Romeo Brass*** Aldeilis fersk og skemmtileg mynd frá hinum mjög svo athygUs- verða Shane Meadows. Olík öllum öðrum á leigunum í dag. Bringing out the Dead kallast á áhugaverðan hátt á við meist- araverk Scorsese, Taxi Driver. Berið út þá dauðu / Bringing Out the Dead **** Þessi myrka borgarmynd leik- stjórans Martins Scorsese kallast á áhugaverðan hátt ávið meistaraverk hans Taxi Driver frá áttunda áratugnum. Áhrífarík kvikmynd. Vígvöllur / War Zone Atakanlega opinská lýsing á einu mesta bölu samfélagsins. Frábær leikur Rays Winstones. Heiða Jóhannsdóttir Ottó Geir Borg Skarphéðinn Guðmundsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.