Morgunblaðið - 10.09.2000, Blaðsíða 44
44 SUNNUDAGUR 10. SEPTEMBER 2000
FRETTIR
MORGUNBLAQIÐ
- r
>
Opið hús
Smáratún 4,
Til sýnis og sölu fallegt 165 fm einbýlishús ásamt 40 fm
bílskúr. Falleg lóð með sólverönd. Ákveðin sala.
Hervör tekur vel á móti gestum í dag, sunnudag,
milli kl. 15 og 18.
Brynjólfur Jónsson fasteignasala,
sími511 1555.
V.
m
FASTEIGNA t
MARKAÐURINN
OÐINSGOTU 4. SIMAR 570 4500, FAX 570 4505
OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 9-18. Netfang: http://habil.is/fmark/
Atvinnuhúsnæði
Brautarholt
Austurstræti
486 fm heil húseign á þremur
haeðum auk kjallara mjög vel stað-
sett í hjarta borgarinnar nærri
Ingólfstorgi. Um er að ræða versl-
unar- og lagerhúsnæði á 1. hæð
og í kjallara og skrifstofuhúsnæði á
2. og 3. hæð. Eignin er í góðu
ásigkomulagi jafnt innan sem utan.
Áhv. ca. 32,0 millj. Nánari uppl.
veitir Þorlákur.
Helluhraun - Hafnarfirði
Til sölu 1.810 fm húseign á þremur
hæðum. Um er að ræða verslunar-
, skrifstofu- og lagerhúsnæði.
Mögul. byggingarréttur á allt að
1.000 fm. Vel staðsett eign á horni
Brautarholts og Stórholts. Tilvalið
að breyta í íbúðir. Laust til afhend-
ingar fljótlega.
485 fm iðnaðarhúsnæði við Hellu-
hraun. Leyfi er fyrir að byggja ca.
1000 fm til viðbótar. Bíiastæði á
lóð. Laust fljótlega.
Áhv. ca. 22 millj.
Viðarhöfði
1.900 fm gott atvinnuhúsnæði. Skiptist í 1.300 fm sal auk millilofts og
500 fm vörugeymslu. Þrennar innkeyrsludyr. Góð lofthæð og gott at-
hafnarými. Getur selst í hlutum.
s
Faxafen
Laugavegur
Vorum að fá til sölu þesa húseign
við Laugaveg. Möguleiki á bygg-
ingarrétti. Nánari uppl. á skrifstofu.
500 fm verslunarhúsnæði auk
1.500 fm iðnaðar- og skrifstofu-
húsn. Vörulyfta í húsnæðinu. Til
greina kemur að selja verslunar-
hæðina sérstaklega.
Vatnagarðar
1.227 fm skrifstofu- og vöruhús á
tveimur hæðum. Um er að ræða
975 fm vörugeymslu á jarðhæð
með góðri lofthæð og kæli og
frystum og 252 fm skrifstofu-
húsnæði á 2. hæð. Fjórir af-
greiðslupallar eru á vörugeymslu
fyrir vörumóttöku. Lóð frágengin
með malbikuðum bílast. og góðu
athafnarými.
Samkeppni fyrir börn
AÐ BÚA á Norðurlöndum er við-
fangsefni norrænnar teikni- og rit-
gerðasamkeppni fyrir nemendur
5.-10. bekkja grunnskóla, sem
Norræna félagið stendur fyrir í
samvinnu við Norrænu ráðherra-
nefndina. Veitt eru verðlaun fyrir
hvort verkefnið fyrir sig, ritgerðir
og teikningar, segir í fréttatil-
kynningu. Verðlaunin eru veitt til
bekkjarins sem heild og eru 1.
verðlaun styrkur til norrænna
nemendaskipta að upphæð 10.000
norskar krónur. 2. verðlaun eru
tölvuleikur, Oppdrag Norden, að
verðmæti 400 norskar krónur. All-
ir bekkir sem taka þátt í sam-
keppninni fá sent viðurkenningar-
skjal. Verið er að vinna að því að
koma upp farandsýningu þar sem
valin framlög frá öllum þátttöku-
löndunum verða til sýnis. Norræna
félagið hefur nýlega sent öllum
grunnskólum landsins kynningar-
bækling um samkeppnina.
Kynningabæklingurinn „Ven-
skapsklasser i Norden“ var sendur
út á sama tíma, en þar er verið að
bjóða 5.-7. bekkjum grunnskól-
anna upp á að eignast pennavini á
hinum Norðurlöndunum í gegnum
Norræna félagið.
Allar nánari upplýsingar um
verkefnin er hægt að fá á skrif-
stofu Norræna félagsins, Bröttu-
götu 3b, Reykjavík.
Námstefna um
tollaákvæði
innan ESB
NÁMSTEFNA um tollaákvæði
innan ESB verður haldin 14. sept-
ember, kl. 08:30-17:00. Námstefn-
an er skipulögð af Útflutningsráði
Islands og Euro Info-skrifstofunni
og verður haldin í Versölum á
Hallveigarstíg 1, Reykjavík.
Claes-Peter Nilsson frá Toll-
gæslunni í Malardals-umdæminu,
Stokkhólmi, kennir á námstefn-
unni. Claes-Peter Nilsson hefur
um árabil unnið hjá Tollgæslunni í
Stokkhólmi og ber nú ábyrgð á
fræðslumálum og námskeiðahaldi
utan tollgæslunnar.
Hann hefur haldið námskeið
fyrir m.a. Norsk Hydro sem og
stór og lítil fyrirtæki og samtök í
Svíþjóð, m.a. Ericsson, Volvo,
Verslunarráðið í Stokkhólmi og
samtök sænskra stórkaupmanna,
að því er fram kemur í fréttatil-
kynningu.
KSÍ hafnar
beiðni ÍA
og ÍBY
KNATTSPYRNUSAMBAND ís-
lands hafnaði í gær beiðni ÍA og
IBV um að bikarúrslitaleik þeirra í
karlaflokki yrði flýtt um einn dag.
Hann fer því fram sunnudaginn
24. september eins og áður var
fyrirhugað. Félögin höfðu hug á að
leika frekar á laugardegi til þess
að stuðningsmenn þeirra ættu auð-
veldara um vik með ferðir. „Það
var ákveðið að hreyfa ekki við
leiknum að svo stöddu en dagsetn-
ingin verður endurskoðuð fyrir
næsta tímabil," sagði Birkir
Sveinsson, starfsmaður móta-
nefndar KSI, við Morgunblaðið í
gær.
Safna undir-
skriftum í
Kringlunni
ÁHUGAMANNAHÓPURINN um
„Sveit í borg“ stendur í dag, sunnu-
dag, fyrii- undirskriftasöfnun í
Kringlunni gegn byggð á Vatns-
endasvæðinu. Þar er þess farið á leit
að Kópavogsbær falli frá skipulags-
tillögum þeim sem auglýstar voru í
sumar um byggð við Elliðavatn á
Vatnsendasvæðinu.
LEIÐRÉTT
Rangl greint frá
gnðsþj ónustum
Engar guðsþjónustur verða í Út-
skálakirkju og Hvalsneskirkju í
dag, sunnudag. í Morgunblaðinu í
gær sagði að í Útskálakirkju yrði
guðsþjónusta klukkan 20.30 og í
Hvalsneskirkju klukkan 14 og
Helgistund í Garðvangi klukkan
15.15. Þar var hins vegar verið að
greina frá kirkjustarfinu á sunnu-
dag eftir viku. Beðist er velvirðing-
ar á þessu.
mmmmmmmmmmmmm
eíeignamiðijunin
HgasszstssÞ
3
Síðmiuíla 2 1
■ . . -
■
Opið í dag sunnudag milli kl. 12 og 15
Bólstaðarhlíð 35 - opið hús í dag
frá kl. 14-17 - neðrisérhæð.
Mjög falleg tæplega 110 fm sér-
hæö á eftirsóttum stað íhlíðun-
um. Hæðin er með sérinngangi,
3 svefnherbergi, parket og ný-
legeldhúsinnrétting, franskir
gluggar.þSérbílastæði og
bílskúrssréttur.Staðsett í enda á
lokaðri götu á rólegum stað
miðsvæðis í Rvík.þþ
V.14,5 m. 9709
EINBYLI
Þingholt - einbýli.
Til sölu virðulegt og reisulegteinbýlis-
hús I Þingholtunum. Húseignin sem er
samtals 301 fm auk bílskúrs erá þrem-
ur hæðum. Eignin skiptist m.a. I tvær
fallegar samliggjandi stofur.borðstofu,
eldhús, fimm herbergi, tvö baðherbergi
og góðar geymslur íkjallara. M.a. eru
rósettur og skrautlistar. Eignin er á
u.þ.b. 700 fm lóð.Glæsilegt einbýli
miðsvæðis. 9211
Mávanes - glæsilegt ein-
býli.
Sérlega glæsilegt 265 fmeinbýlishús
með 50 fm tvöföldum bílskúr á mjög
fallegri og gróinni lóð.Ástand eignar-
innar er mjög gott í alla staði, með
vönduðum innréttingum.gólfefnum og
skápum sem og góðu viðhaldi utan-
húss. Falleg eign. V. 32,Om. 9742
HÆÐIR
h
n- D ff ÍI W d:[1 f’ ■ JL m
Rekagrandi.
Falleg 4ra herbergja íbúð á 1. hæð
áeftirsóttum stað með tvennum svöl-
um. Eignin skiptist m.a. í þrjú her-
bergi.baðherbergi, stofu og borðstofu.
Eignin er í góðu ástandi. V. 13,3
m.9460
3JA HERB.
Hjaltabakki - laus.
3ja herb. um 80 fm íbúð á 3.
hæð(efstu). Nýslípað massíft parket.
Nýl. eldhúsinnr. Laus strax. 9788
stæði í bíla-
2JA HERB.
Víkurás -
geymslu.
Rúmgóð og snyrtileg um 57 fmíbúð á
4. hæð. Flísalagt baðherbergi. Suður-
svalir. Gott útsýni. Stæði íbílag. V. 7,9
m. 9767
Sigtún - neðri sérhæð.
5 herb. um 106 fm björt neðri sérhæð
ásamt31 fm bílskúr á frábærum stað.
Hæðin skiptist i tvær saml. suðurstof-
ur, 3herb. o.fl. Sérinng. og sérhiti. Laus
fljótlega. V. 13,5 m. 9765
Tómasarhagi m. bílskúr.
Vorum að fá í einkasölu fallega og-
bjarta efri sérhæð u.þ.b. 119 fm ásamt
23 fm bílskúr. Fjögur herbergi ogtvær
stofur. Parket á góltum. Suðursvalir og
útsýni. Eign á eftirsóttumstað. V. 16,3
m.9771
Skipasund - laus fljótlega.
Vorum að fá í sölu fallegaog bjarta 95
fm efri hæð (þakhæð) í traustu þríbýlis-
húsi. Stórt eldhús.Nýtt baðherbergi.
Góðar svalir. Falleg og barnvæn lóð.
(búðin getur losnaðfljótlega. 9774
4RA-6HERB. í|
Vitastígur.
Falleg um 110 fm íbúð á 3. hæð sem
hefur veriðendurbyggð frá grunni.
Parket á gólfum, flísalagt baðherbergi
og nýjarinnréttingar. Svalir og lofthæð
um 2,80 m. Ibúðin er opin og björt.
V.12,5 m. 9766
Þórsgata - mikið endurn.
2ja herb. lítil en mjög fallegíbúð á
jarðhæð með sérinng. Ibúðin og húsið
hefur mikið verið standsett.m.a. eru all-
ar lagnir nýjar, nýl. þak o.fl. Allt sér. V.
6,5 m. 9775
Kelduland.
Vorum að fá í einkasölu fallega 62 fm
2jaherbergja íbúð með sérgarði á eftir-
sóttum stað í Fossvoginum. Eignin-
skiptist m.a. í hol, baðherbergi, eldhús,
herbergi og stofu. Þvottahús ííbúð.
Góð íbúð. V. 8,7 m. 9569
Atvinnuhúsnæði.
Nethylur - laust fljótlega.
Vorum að fá í eirikasölu vandaðog gott
þjónusturými með stórum gluggum á
götuhæð í þessu áberandi húsirétt við
gatnamót Höfðabakka. Um er að ræða
265 fm pláss með tvennumgöngudyr-
um, stórum gluggum á tvo vegu, inn-
keyrsludyrum o.fl. Gottatvinnupláss
undir ýmiskonar atvinnustarfsemi.
V. 26,0 m. 9725
Stapahraun - mikil lofthæð.
Vorum að fá í einkasöluþetta vandaða
atvinnuhúsnæði við Stapahraun í Hafn-
arfirði. Grunnflöturhússins er u.þ.b.
400 fm og að auki er 100 fm milliloft.
Lofthæðin í húsinuer mjög góð eða 7-8
m og eru tvær stórar innkeyrsludyr á
plássinu. Malbikaðplan. Getur hentað
undir ýmiskonar atvinnustarfsemi,
iðnað,þungavélar,verkstæði o.fl. Nán-
ari uppl. gefur Stefán Hrafn. 9772