Morgunblaðið - 10.09.2000, Blaðsíða 53
MORGUNB LAÐIÐ
SUNNUDAGUR 10. SEPTEMBER 2000 53
FRÉTTIR
Morgunblaðið/Kristínn
Ólafur Guðmundsson yfirlæknir, Sigríður Ásta Eyþórsson yfiriðjuþjálfi,
Sigurbjörg Marteinsdóttir, deildarstjóri barnadeildar, Helgi Baldurs-
son, formaður líknarnefndar Ægis, Eyþór Ólafsson, Lionsklúbbnum
Ægi, Tómas Grétar Ólason, fyrrverandi formaður Ægis.
Gáfu tæki til þjálfimar
LION SKLÚBBURINN Ægir af-
henti í byijun september tæki og
áhöld til þjálfunar fín- og grófhreyf-
inga til barna- og unglingageðdeild-
arinnar við Dalbraut. Áhöldin eru
að verðmæti um 180.000 kr.
Einnig samþykkti Lionsklúbbur-
inn Ægir að kosla hönnun og skipu-
lagningu á sérstökum útivistar eða
ævintýragarði við barna- og ungl-
Iingageðdeildina. í garði þessum er
áætlað að koma fyrir tækjum og
áhöldum til að byggja upp kraft,
fimi og þor vistmanna. Heildar-
verðmæti þess sem lionsklúbburinn
Ægir leggur til á þessu ári er um
250.000 kr. Vonast er til að klúbbur-
inn haldi áfram að byggja upp garð
þennan og ljúki því á næstu tveim
árum.
Á myndinni er Hclgi Baldursson,
formaður líknarnefndar, að af-
henda Sigurbjörgu Marteinsdóttur
deildarstjóra áhöldin.
Dflns CRÍÞRÓTT
fyrir alla
Allir almennir dansar fyrir börn, unglinga og fullorðna.
Gömlu dansarnir - Standard - Latin
Byrjendur og framhald.
Kántry línudans
Salsa + Mambó + Merenge
Brúðarpör
Keppnispör, æfingar 2-3svar í viku
Erlendir gestakennarar
Einkatímar
Frábœrir kennarar og skemmtilegt
andrúmsloft
silhouette
100 lOC*l AMl(CAf(0N,
CMMt POU9 tt CO90J
KWÍ AmiCAIiO*!} lOCAtlj
rwi’
Ert þú með smá appelsínuhúð
eða kannski bara mikla?
Er húð þín slöpp eftir mearun
eða meðqönau?
Ef eitthvað af þessu á
við þig þá er
SILHOIJETTE
ALLTAF LÁUSNIN!
Súrefnisvörur
Karin Hevzog
Switzerland
...ferskir vindar í umhirðu húðar
—-—
,:V
10-50%
AFSLÁTTUR í 9.-19. SEPT.
Myndarammar ■ Filmur ■ Myndbandsspólur ■ Hljóðspólur
Myndavélatöskur ■ Þrífætur ■ Albúm ■ Sjónaukar og margt, margt fleira
REYKJAVIK & AKUREYRI
Skipholti 31, Reykjavík, s: 568 0450 • Kaupvangsstræti 1, Akureyri, s: 461 2850
I
Tækni til sigurs - Ráðstefna Nýherja
á Hótel Örk 15. september
Föstudaginn 15. september efnir IMýherji til ráðstefnu undir
yfirskriftinni „Tækni til sigurs“ á Hótel Örk í Hveragerði. Þar
geta viðskiptavinir Nýherja kynnt sér hvaða lausnir og nýjungar
eru í boði til að efla samkeppnishæfni og auka árangur. Á
ráðstefnunni verður hægt að kynna sér hinar ýmsu nýjungar
innan upplýsingatækninnar því þar munu á annan tug erlendra
fyrirlesara ásamt sérfræðingum Nýherja flytja yfir 30 fyrirlestra
um ólík efni.
í boði verða kynningar á flestu því sem er að gerast í hagnýtingu
upplýsingatækni í upphafi nýs árþúsunds. Kynntar eru fjöl-
margar nýjungar og má nefna umfjöllun um öryggismál netkerfa,
vefverslanir, IBM AS/400 nýjungar, kynningu á EDI/XML
lausnum, versiunarlausnir og rafræn viðskipti, IP símstöðvar,
SAP, Sieþel CRM hugbúnað, LINUX, gagnageymslur, þráðlausar
lausnir, Ráðgjöf Nýherja, RS/6000 og PC nýjungar, lófatölvur,
Tivoli netumsjónarbúnað, fleiri nýjungar í prentaralausnum og
hópvinnulausnir.
Nánari upplýsingar og skráning fæst með rafrænni skráningu á
heimasíðu Nýherja, www.nyherji.is, með tölvupósti orkin@nyherji.is
eða í síma 569 7891. Skráning stendur yfir.
A Stefndu á sigur með lausnum frá Nýherja
A Fáðu beinan aðgang að sérfræðingum
A Njóttu sveitasælunnar í Hveragerói
^ Bókaðu strax - þátttakendafjöldi er takmarkaður
<o>
NÝHERJI
Borgartún 37 • S:569 7700
http://www.nyherji.is