Morgunblaðið - 10.09.2000, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 10.09.2000, Blaðsíða 53
MORGUNB LAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. SEPTEMBER 2000 53 FRÉTTIR Morgunblaðið/Kristínn Ólafur Guðmundsson yfirlæknir, Sigríður Ásta Eyþórsson yfiriðjuþjálfi, Sigurbjörg Marteinsdóttir, deildarstjóri barnadeildar, Helgi Baldurs- son, formaður líknarnefndar Ægis, Eyþór Ólafsson, Lionsklúbbnum Ægi, Tómas Grétar Ólason, fyrrverandi formaður Ægis. Gáfu tæki til þjálfimar LION SKLÚBBURINN Ægir af- henti í byijun september tæki og áhöld til þjálfunar fín- og grófhreyf- inga til barna- og unglingageðdeild- arinnar við Dalbraut. Áhöldin eru að verðmæti um 180.000 kr. Einnig samþykkti Lionsklúbbur- inn Ægir að kosla hönnun og skipu- lagningu á sérstökum útivistar eða ævintýragarði við barna- og ungl- Iingageðdeildina. í garði þessum er áætlað að koma fyrir tækjum og áhöldum til að byggja upp kraft, fimi og þor vistmanna. Heildar- verðmæti þess sem lionsklúbburinn Ægir leggur til á þessu ári er um 250.000 kr. Vonast er til að klúbbur- inn haldi áfram að byggja upp garð þennan og ljúki því á næstu tveim árum. Á myndinni er Hclgi Baldursson, formaður líknarnefndar, að af- henda Sigurbjörgu Marteinsdóttur deildarstjóra áhöldin. Dflns CRÍÞRÓTT fyrir alla Allir almennir dansar fyrir börn, unglinga og fullorðna. Gömlu dansarnir - Standard - Latin Byrjendur og framhald. Kántry línudans Salsa + Mambó + Merenge Brúðarpör Keppnispör, æfingar 2-3svar í viku Erlendir gestakennarar Einkatímar Frábœrir kennarar og skemmtilegt andrúmsloft silhouette 100 lOC*l AMl(CAf(0N, CMMt POU9 tt CO90J KWÍ AmiCAIiO*!} lOCAtlj rwi’ Ert þú með smá appelsínuhúð eða kannski bara mikla? Er húð þín slöpp eftir mearun eða meðqönau? Ef eitthvað af þessu á við þig þá er SILHOIJETTE ALLTAF LÁUSNIN! Súrefnisvörur Karin Hevzog Switzerland ...ferskir vindar í umhirðu húðar —-— ,:V 10-50% AFSLÁTTUR í 9.-19. SEPT. Myndarammar ■ Filmur ■ Myndbandsspólur ■ Hljóðspólur Myndavélatöskur ■ Þrífætur ■ Albúm ■ Sjónaukar og margt, margt fleira REYKJAVIK & AKUREYRI Skipholti 31, Reykjavík, s: 568 0450 • Kaupvangsstræti 1, Akureyri, s: 461 2850 I Tækni til sigurs - Ráðstefna Nýherja á Hótel Örk 15. september Föstudaginn 15. september efnir IMýherji til ráðstefnu undir yfirskriftinni „Tækni til sigurs“ á Hótel Örk í Hveragerði. Þar geta viðskiptavinir Nýherja kynnt sér hvaða lausnir og nýjungar eru í boði til að efla samkeppnishæfni og auka árangur. Á ráðstefnunni verður hægt að kynna sér hinar ýmsu nýjungar innan upplýsingatækninnar því þar munu á annan tug erlendra fyrirlesara ásamt sérfræðingum Nýherja flytja yfir 30 fyrirlestra um ólík efni. í boði verða kynningar á flestu því sem er að gerast í hagnýtingu upplýsingatækni í upphafi nýs árþúsunds. Kynntar eru fjöl- margar nýjungar og má nefna umfjöllun um öryggismál netkerfa, vefverslanir, IBM AS/400 nýjungar, kynningu á EDI/XML lausnum, versiunarlausnir og rafræn viðskipti, IP símstöðvar, SAP, Sieþel CRM hugbúnað, LINUX, gagnageymslur, þráðlausar lausnir, Ráðgjöf Nýherja, RS/6000 og PC nýjungar, lófatölvur, Tivoli netumsjónarbúnað, fleiri nýjungar í prentaralausnum og hópvinnulausnir. Nánari upplýsingar og skráning fæst með rafrænni skráningu á heimasíðu Nýherja, www.nyherji.is, með tölvupósti orkin@nyherji.is eða í síma 569 7891. Skráning stendur yfir. A Stefndu á sigur með lausnum frá Nýherja A Fáðu beinan aðgang að sérfræðingum A Njóttu sveitasælunnar í Hveragerói ^ Bókaðu strax - þátttakendafjöldi er takmarkaður <o> NÝHERJI Borgartún 37 • S:569 7700 http://www.nyherji.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.