Morgunblaðið - 10.09.2000, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 10.09.2000, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 10. SEPTEMBER 2000 63 VEÐUR -Q -B < Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað é é é é R'9nin9 ______ 1» * % Slydda Alskýjað %%%% Snj°k°ma V Él ý Skúrir Slydduél Sunnan, 5 m/s. 10° Hitastig Vindonn synir vmd- _____ stefnu og fjöðrin sss vindhraða, heil fjöður * 4 er 5 metrar á sekúndu. é Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðvestan 5-10 m/s og dálítil súld með vesturströndinni, en léttskýjað um landið austanvert. Hiti á bilinu 8 til 15 stig, hlýjast um landið norðaustanvert. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á mánudag gengur í sunnan 13-18 m/s vestan- lands með rigningu sunnan- og vestantil, hægari um landið austanvert og lengst af þurrt norð- austanlands. Hiti 9-16 stig, hlýjast norðaustan- lands. Á þriðjudag og miðvikudag, suðlæg átt, 10-15 m/s austanlands, en hægari vestantil. Rigning eða skúrir, einkum suðaustanlands. Áfram fremur hlýtt í veðri. Á fimmtudag, austlæg átt, og rigning sunnanlands, en úrkomulítið norðantil. Á föstudag lítur út fyrir suðlæga átt með vætu. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Á Noregshafi er viðáttumikil lægð sem hreyfist austur og grynnist. Dálítill hæðarhryggur við vesturströnd landsins þokast austur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik 7 skýjað Brussel 18 skýjað Bolungarvik 5 alskýjað Amsterdam 15 þokumóða Akureyri 5 skýjað Lúxemborg 15 skýjað Egilsstaðir 6 skýjað Hamborg 14 rigning Kirkjubæjarkl. 9 skýjað Frankfurt 11 léttskýjað Jan Mayen 5 rigning Vin 10 skýjað Nuuk 2 sandbylur Algarve 23 heiöskírt Narssarssuaq 3 alskyjað Malaga 22 skýjað Þórshöfn 11 skúrir á sið. klst. Barcelona 17 léttskýjað Bergen 10 skýjað Mallorca 19 léttskýjað Ósló 10 léttskýjað Róm 17 skýjað Kaupmannahöfn 14 skýjað Feneyjar 15 léttskýjað Stokkhólmur 12 hálfskýjað Winnipeg 18 heiöskírt Helsinki 12 léttskýiað Montreal 16 léttskýjað Dublin 11 skýjað Halifax 15 alskýjað Glasgow 13 hálfskýjað New York - vantar London 16 súld á síð. klst. Chicago - vantar París 16 skýjað Orlando - vantar Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegagerðinni. Spá kl. 12.00 í dag: 25m/s rok # 20mls hvassviðri -----15 mls allhvass \\ J Omls kaldi \ 5 m/s gola H 1022 H 1029 10. september Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl i suðri REYKJAVÍK 4.32 2,9 10.41 1,0 16.55 3,3 23.10 0,8 6.37 13.25 20.10 23.24 ÁSAFJÖRÐUR 0.34 0,6 6.26 1,6 12.37 0,6 18.49 1,9 6.37 13.29 20.19 23.29 SIGLUFJÖRÐUR 2.32 0,5 8.54 1,1 14.39 0,6 20.50 1,3 6.20 13.12 20.03 23.11 DJÚPIVOGUR 1.28 1,6 7.38 0,7 14.07 1,8 20.17 0,7 6.05 12.54 19.41 22.52 Siávarhæð miðast viö meöalstórstraumsfjönj Morgunblaðið/Sjómælingar slands Kros LÁRÉTT: 1 gimsteinn, 8 málmi, 9 slæmur, 10 haf, 11 dimm- viðri, 13 hirði um, 15 reiðtygi, 18 aulann, 21 ótta, 22 sárið, 23 flýtinn, 24 gullhamrar. sgata LÓÐRÉTT: 2 talar, 3 byggi, 4 spjóts, 5 reyfið, 6 guðs, 7 stífni, 12 kvendýr, 14 fag, 15 höfuð, 16 gamla, 17 þekktu, 18 óskunda, 19 stétt, 20 nákomna. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 þraut, 4 þylur, 7 kofar, 8 raust, 9 tap, 11 rýrt, 13 ótta, 14 ógnun, 15 þarm, 17 nóta, 20 hin, 22 felli, 23 ómyrk, 24 rautt, 25 tætir. Lóðrétt: 1 þokar, 2 aðfór, 3 tært, 4 þorp, 5 laust, 6 rotta, 10 agnúi, 12 tóm, 13 ónn, 15 þefur, 16 rellu, 18 ólykt, 19 arkar, 20 hitt, 21 nótt. í dag er sunnudagur 10. september, 254. dagur ársins 2000. Orð dagsins: En ég mun sakir réttlætisins skoða auglit þitt, þá er ég vakna, mun ég mettast af mynd þinni. (Sálmamir 17,15.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Sea- bourn Pride kemur og fer í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Hanseduo kemur á morgun. Mannamót Aflagrandi 40. Á morg- un bað kl. 8, leikfimi kl. 8.45, vinnustofa kl. 9, boccia kl. 10, vinnustofa kl. 13, félagsvist kl. 14, námskeið í fluguhnýt- ingum og útskurði er að hefjast ef næg þátttaka fæst. Upplýsingar og skráning í síma 562- 2571. Árskógar 4. Á morgun kl. 9-16.30 pennasaumur og harðangur, kl. 10.15- 11 leikfimi, kl. 11-12 boccia, kl. 11.45 matur, kl. 13.30-15 félagsvist, kl. 13-16.30 opin smíða- stofan, kl. 16-18 mynd- list, kl. 9-16 hár- og fót- snyrtistofur opnar. Bólstaðarhlíð 43. Á morgun kl. 9-16 almenn handavinna, kl. 9-12 bútasaumur, kl. 9.30 kaffi og dagblöð, kl. 10- 11.30 samverustund, kl. 11.15 matur, kl. 13-16 bútasaumur, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist í Gullsmára 13 á mánu- dögum kl. 20.30. Húsið öllum opið, fótaaðgerða- stofan opin frá kl. 10- 16 virka daga. Skrifstofan Gullsmára 9 er opin á morgun, mánudag, kl. 16.30-18 s. 554 1226. Félagsstarf aldraðra Garðabæ, Kirkjulundi. Opið hús þriðjudaginn 12. sept. kl. 14 í Holtsbúð 87. Spilað og kaffiveit- ingar. Rútuferð frá Álftanesi, Hleinum og Kirkjulundi, uppl. í síma 565-0952 og 565-7122. Leikfimi er á þriðjudög- um og fimmtudögum í Kirkjulundi kl. 12 og 12.50. Bókasafnskynn- ing verður fimmtudag- inn 14. sept. kl. 15. Nám- skeiðin byrja 18. september. Félag eldri borgara í Reykjavík, Ásgarði Glæsibæ. Kaffistofan er opin alla virka daga frá kl. 10-13, matur í hádeg- inu. Félagsvist í dag kl. 13.30, dansleikur í kvöld kl. 20, Caprí-tríó leikur fyrir dansi. Mánudagur- :Brids kl. 13. Dans- kennsla Sigvalda í sam- kvæmisdönsum fyrir framhaldshóp kl. 19 og byrjendur kl. 20.30. Að- alfundur bridsfélagsins verður haldinn mánu- daginn 18. september kl. 13, spilað verður eftir fundinn. Almennur fé- lagsfundur um hags- munamál verður haldinn í Ásgarði Glæsibæ föstu- daginn 17. september kl. 13.30. Nánar auglýst síð- ar. Haustfagnaður með Heimsferðum verður haldinn í Ásgarði Glæsi- bæ föstudaginn 22. sept- ember kl. 19, matur, fjöl- breytt skemmtiatriði, ferðavinningar, hljóm- sveitin .^veiflukvartett- inn“ leikur fyrir dansi, félagar, fjölmennið, Leikfimi fyrir eldri borgara í Víkingsheimil- inu á mánudögum og fimmtudögum kl. 10.40. Leiðbeinandi Edda Baldursdóttir. Nám- skeið í framsögn og leik- list hefst 26. september. Leiðbeinandi Bjarni Ingvarsson, skráning er hafin á skrifstofu FEB. Breyting hefur orðið á viðtalstíma Silfurlínunn- ar, opið verður á mánud. og miðvikud. kl. 10-12 f.h. í síma 588-2111. Upplýsingar á skrifstofu FEB í s. 588-2111 kl. 9- 17. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli, Reykjavíkurvegi 50. Á morgun er félagsvist kl. 13.30 og bridge og saum- ar á þriðjudag kl. 13.30. Á miðvikudag er linu- dans kl. 11 og pílukast kl. 13.30. Skráning í mynd- menntanámskeið stend- uryfir. Félagsstarf aldraðra Lönguhlíð 3. Á morgun kl. 8 böðun, kl. 9 fótaað- gerð, kl. 10-12, verslunin opin, kl. 11.20 leikfimi, kl. 11.30 matur, kl. 13 handavinna og föndur, kl. 15 kaffi. Gerðuberg. Á morgun kl. 9-16.30 vinnustofur opnar, m.a. kennt að orkera, umsjón Eliane, frá hádegi spilasalur op- inn, kl. 14. kóræfing Gerðubergskór, kl. 15. veitingar í kaffihúsi Gerðubergs, kl. 15.30 dans hjá Sigvalda. Föstudaginn 15. septem- ber verður opnuð mynd- listasýning Bjarna Þórs Þorvaldssonar. Allar upplýsingar um starf- semina á staðnum og í síma 575-7720. Gullsmári, Gullsmára 13. Opið virka dag kl. 9- 17. Matarþjónusta er á þriðjudögum og fostu- dögum. Panta þarf fyrir kl. 10 sömu daga. Fóta- aðgerðastofan er opin alla virka daga frá kl. 10-16. Heitt á könnunni og heimabakað meðlæti. Gjábakki, Fannborg 8. Á morgun handavinnu- stofan opin frá kl. 9. Leiðbeinandi á staðnum frá kl. 9.30-12, kl. 13 lomber, skák kl. 13.30. Hraunbær 105. Á morgun kl. 9 postulíns- málun, Sigurey, kl. 9 op- in vinnustofa, Edda, kl. 9.30 bænastund, kl. 12 matur, kl. 13. hár- greiðsla. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 fótaaðgerð- ir, kl. 9.30 boccia, kl. 13 spilað. Hæðargarður 31. Á morgun kl. 9 kaffi, kl. 9- 16.30 opin vinnustofa handavinna og föndur, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11.30 matur, kl. 14 fé- lagsvist, kl. 15 kaffi. Norðurbrún 1. Á morgun. Bókasafnið opið frá kl. 12-15, kl. 10 ganga, fótaaðgerðastof- an opin frá kl.9-16 Vesturgata 7. Kl. 9- 10.30, dagblöð og kaffi, kl. 9-16 fótaaðgerðir og hárgreiðsla, kl. 9.15- 15.30 almenn handa- vinna, kl. 10-11 boccia, kl.11.45 matur, kl. 12.15- 13.15 danskennsla fram- hald, kl.13.30-14.30 danskennsla byrjendur, kl. 14.30 kaffi. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðjan, kl. 9.30-12.30 bókband, kl. 9.30-10 — morgunstund, kl. 10- 14.15 handmennt al- menn, kl. 11.45 matur, kl. 13-14 létt leikfimi, kl. 13 brids, frjálst, kl. 14.30 kaffi. Bridsdeild FEBK, Gullsmára. Spilað verð- ur alla mánu- og fimmtu- daga í vetur í Félags- heimilinu að Gullsmára 13. Spil hefst kl. 13, en fólk er beðið að mæta 15 mínútum fyrr til skrán- ingar. MG-félag íslands. Að- alfúndurinn verður laug- -41 ardaginn 16. september kl. 14 að Hátúni lOa í Nýjum kaffisal Öryrkja- bandalags íslands. Dag- skrá: venjuleg aðalfund- arstörf, önnur mál. MG-félag Islands er fé- lag sjúklinga með Myasthenia Gravis (vöðvaslensfár) sjúk- dóminn svo og þeirra sem vilja leggja málefn- inu lið. Kirkjustarf aldraðra Digraneskirkju og IAK Kópavogi. Haustferð verður vestur í Dali þriðjudag 12. sept. Mæt- ing við kirkjuna kl. 9. Skráning og upplýsingar hjá Önnu síma 554-1475. Slysavarnardeild kvenna á Seltjarnarnesi verður með fyrsta fund vetrarins mánud. 11. sept. kl. 20.30 í félagsað- stöðu slysavarnardeild- arinnar við Bakkavör. Kristniboðsfélag karla Fundur verður í Kristniboðssalnuin Háa- ^ leitisbraut 58-60 mánu- dagskvöldið 11. septem- ber kl. 20.30. Allir karlmenn velkomnir. ÍAK, Iþrótlafélag aldraðra, Kópavogi. Haustferðin verður farin þriðjudaginn 12. sept. Orlofsnefnd hús- mæðra í Kópavogi. Far- ið verður í haustferð laugardaginn 30. sept- ember frá Digranesvegi 12 kl. 13. Farið um Krísuvík, Herdísarvík, Selvog i Strandakirkju, Þorlákshöfn, Eyrar- bakka, Selfoss og endað á kvöldverði austan fjalls. Allar konur sem gegna eða hafa gegnt húsmóðurstarfi án end- urgjalds eiga rétt á or- lofi. Uppl. og innritun er hjá Ólöfu í s. 554-0388 og Birnu í s. 554-2199 til og með 22. sept. Viðey: I dag verður staðarskoðun, sem hefst í Viðeyjarkirkju kl. 14.15. Veitingahúsið í Viðeyjarstofu er opið og hægt er að fá lánuð reið- hjól endurgjaldslausL Ferðir verða á klukku- tímafresti frá kl. 13. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ititstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156 sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANí RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintaki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.