Morgunblaðið - 10.09.2000, Blaðsíða 60
60 SUNNUDAGUR 10. SEPTEMBER 2000
MORGUNBLAÐIÐ
V
>
HASKOLABIO
* +
HASKOLABIO
5jTb jJuii'íjjiuij
s StrikiS undirtónóir
Sýnd kl. 3, 5.50, 8 og 10,15.
UDD
JJJCKARD Clíí!
Jiagatorgi
www.haskolabio.is
sími 530 1919
Fred. Wilma.
Barney og
Dino eru
komin aftur í
frábærri
gamanmynd
fyrir alla fjöl-
skylduna
Sýnd kl. 10.30.
Sýnd
kl. 8.
★★★
< XMivokw
★★★
ÓKTRisJ
Sýnd kl. 2,4 og 6.
'V
"T,.
Where
!™eHeaRT
fjítt 96,7 l^AB/TrBUMVikajti
Synd kl. 3, 5.30, 8 Og 10.30. Mánudag kl. 5.30 og 8.
kl. 10.10.
Sýningar hefjast klukkan 5.30 á mánudag
NYTT OG BETRA
FYRIR
990 PUNKTA
FERÐU i BÍÓ
. HllWftl-B-iif
Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905
Frábær gamanmynd með Martin LawrtWce fer á kostum
sem leynilögga sem þarf dulbúast sem „stóra mamma"
til þess að leysa erfitt sakamál. Sjón er sögu ríkari.
WV
n .is
iif ókus
Sýnd kl. 1.50,4, 5.50, 8 og 10.10. Vit nr. 119.
Sýnd kl. 1.45, 3.50, 5.55 og 8. b 112 Vit nr. 114.
Islenski draumurinn fjallar um draumóramanninn Tóta (Pór-
hallur), en hann hefur hugsað sér að gerast rikur á því að selja
búlgarskar sígarettur á íslandi. Þess á milli lendir hann I rifrildi
við fyrrverandi konuna, sem er eitthvað fúl út í Tóta vegna nýju
kærustunnar, sem er 18 ára. Einnig ver Tóti miklum hluta af
frítima sínum í að annað hvort horfa á fótbolta i sjónvarpinu,
eða spilar Football Manager á tölvunni sinni.
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 121.
YOGA FYRIR
BARNSHAFANDI
KONUR
2 -1 Q. SEPTEMBER 2000
http://e;o. to/reykjcivik.jcizz
I dag sunnudag 10. sept.
kl: 21 íslenska Óperan
IN MEMORIAM
Jacob Holland
30. mars 1973 - 3. september 2000
Minningartónleikar
um nýlátinn
son Dave Holland
fl E y l( J fl V I |{
Kvintett Dave Hollands og Lonnie Plaxico
Tregablandnir tónleikar
YFIRBRAGÐ tónleika Kvintetts
Dave Hollands, lokatónleika Jazz-
hátíðar Reykjavíkur sem haldnir
verða í Islensku óperunni kl. 20.30 í
kvöld, verður að öllum líkindum
ólíkt því sem séð var fyrir í upphafi.
Eins og flestir hafa frétt, sem
fylgst hafa með atburðum Jazzhá-
tíðar, mun Dave Holland ekki vera í
för með kvintettinum, en í hans stað
kemur bassaleikarinn Lonnie Plax-
ico til landsins. Ástæðan er ótíma-
bært andlát Jacobs, 27 ára sonar
Hollands, og verða tónleikarnir
helgaðir minningu hans.
Verðlaunaspilarar
Kvintettinn skipa fjórir ungir
bandarískir djassleikarar, sem allir
eru í fremstu röð á sitt hijóðfæri. I
ágústhefti útbreiddasta djassblaðs
heimsins, Down Beat, völdu gagn-
rýnendur Dave Holland bassaleik-
ari ársins og kvintett hans bestu
litlu djasshljómsveitina. Saxófón-
leikarinn hans, Chris Potter, sem
fyrr á árinu fékk ein virtustu djass-
verðlaun heims, Jazz Par verðlaun-
in, var í efsta sæti bæði sem sópran-
og tenórsaxófónleikari í flokki
þeirra sem eiga meiri athygli skilda,
básúnuleikarinn Robin Eubanks og
víbrafónleikarinn Steve Nelson
voru í öðni sæti í sama flokki á sín
hljóðfæri, og trommarinn Billy Kil-
son í því níunda. Nýjasti diskur
kvintettsins var í þriðja sæti yfir
bestu djassplötur ársins og Dave
www.islandaneiturlyfja.is
Holland varð í sjötta sæti sem
djassleikari ársins.
Dave Holland þykir hafa tekist að
sameina það besta úr amerískum og
evrópskum djassi í ævintýralega
hljómríka tónlist þar sem sveiflan
er heit og hugmyndirnar frjóar.
Kvintettinn ætlar ásamt Plaxico
að leika þá dagskrá sem hann hafði
æft upp með Holland fyrir íslands-
förina.
Lonnie Plaxico er fæddur árið
1960 og hefur verið atvinnubassa-
leikari frá tvítugsaldri. Hann lék
m.a. með Chet Baker og Dexter
Gordon áður en Art Blakey réð
hann í hljómsveit sína. Það var árið
1983 og þá var Plaxico talinn eitt
helsta bassaefni djassheimsins. Ar-
ið 1985 lék Lonnie með kvartett
Georgs Adams og Don Pullens og
með þeim lék hann á tónleikum
Jazzvakningar í íslensku óperunni
það ár. Eftir það lék hann m.a. með
Stan Getz og Jack DeJohnette, en
hin síðustu ár hefur hann m.a. verið
tónlistarstjóri og bassaleikari söng-
konunnar Cassöndru Wilson.
Sérstæðir tónleikar
Dave og kona hans Clare hafa
eindregið óskað eftir því að tónleik-
arnir verði haldnir og tileinkaðir
syni þeirra Jacobi, en hluti tekna
þeirra mun renna til stofnunar
styrktarsjóðs fyrir sjö vikna gamlan
son sem Jacob lætur eftir sig.
Þessi tónleikar verða því sérstæð-
ir á margan hátt. Þetta verður sjálf-
sagt í eina skiptið sem Dave Hol-
land leikur ekki með kvintettinum
sínum, auk þess sem tregablandnar
tilfinningar setja sjálfsagt svip sinn
á spilamennsku þessara góðu gesta.
Jazzhátíð Reykjavíkur mun skil-
yrðislaust endurgreiða þeim sem
óska að skila miðum sínum vegna
þessara óviðráðanlegu breytinga.