Morgunblaðið - 19.11.2000, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.11.2000, Blaðsíða 5
Kostir fasteignalífeyris eru ótvíræðir Möguleiki á auknum ráðstöfunartekjum sem skerða ekki lífeyrisgreiðslur frá Trygginga- stofnun Enginn tekjuskattur er af greiðslum fasteigna- lífeyris, auk þess sem hann lækkar eignaskatta Sveigjanlegar útborganirt.d. mánaðarlega eða ársfjórðungslega en einnig er hægt að fá greiðsluna út í einu lagi Hagkvæm vaxtakjör og ekki þarf að greiða afborganir né vexti fyrr en við sölu eða eigendaskipti á fasteign Ekki er hætta á að fasteignin verði nýtt um of því lánið verður ekki hærra en svo að helmingur eignarinnar stendur alltaf eftir þegar eigandi verður 85 ára. Hefur þú lagt fyrir aila ævi án þess að vita af því? Eignalífeyrir er fyrir þá sem vilja eiga kost á að fá viðbótargreiðslu við eftirlauna- eða lífeyris- greiðslur sínar með því að nýta sér þann sparnað sem safnast hefur gegnum árin og liggur í eigin húsnæði. Með fasteignalífeyri er hægt að nýta sér hluta eignarinnar á hagkvæman hátt án þess að selja hana. Hvers vegna fasteignalífeyri? Lífeyristekjur eldri borgara eru almennt lágar m.a. vegna þess að almennir lífeyrissjóðir tóku ekki til starfa fyrr en 1970 og voru ekki verð- tryggðir fyrr en 1980. Auk þess skerða allar launa- og lífeyrissjóðstekjur almennar bætur frá tryggingakerfinu. Hinsvegar er eignastaða fólks almennt góð og fasteignir að mestu skuldlausar. Fasteignin er því í raun lífeyrissjóður fjölda fólks sem komið er á efri ár. Kynntu þér Eignalífeyrisþjónustu Búnaðarbankans en í henni felst einnig: Fjármálaráðgjöf í Silfursjóðnum, en með honum geta þjónustufulltrúar bankans fundið leiðir til að hámarka ráðstöfunartekjur eldri borgara á hagkvæman hátt. Eignalífeyrisbók sem er sparireikningur sérstaklega sniðinn fyrir sparifé eldri borgara. Hún ber mun hærri vexti en sambærilegir reikningar og innstæðan er alltaf laus til útborgunar. Búnaðarbankinn í fararbroddi Búnaðarbankinn hlaut sérstaka viðurkenningu Framkvæmdanefndar árs aldraðra fyrir fram- tak sitt og þjónustu við eldri borgara. ® BÚNAÐARBANKINN Traustur banki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.