Morgunblaðið - 19.11.2000, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 19.11.2000, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. NÓVEMBER 2000 53< KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Háteigskirkja. Spjallstund mánudag kl. 10-12 í Setrinu á neðri hæð safn- aðarheimilisins fyrir eldri borgara með Þórdísi þjónustufulltrúa. Eldri borgarar grípa í spil mánudag kl. 13.30-16 í Setrinu á neðri hæð safn- aðarheimilisins. Ævintýraklúbburinn fyrir 6-9 ára börn mánudag kl. 17. TTT-klúbburinn fyrir 10-12 ára böm mánudagkl. 17. Laugarneskirkja. 12 spora hópamir mánudag kl. 20 í kirkjunni. Neskirkja. Starf fyrir 6-9 ára böm mánudag kl. 14-15. TTT-starf (10-12 ára) mánudag kl. 16.30. Húsið opið frá kl. 16. Foreldramorgnar miðviku- dag kl. 10-12. Kaffi og spjall. Seltjamameskirkja. Æskulýðsfélag- ið (8., 9. og 10. bekkur) kl. 20-22. Árbæjarkirkja. Æskulýðsfélag fyrir 13 ára (fermingarbörn vorsins 2001) kl. 20-21.30. Æskulýðsfélag eldi-i deildir 9. og 10. bekkingar kl. 20- 21.30. Kirkjuprakkarar 7-9 ára kl. 16-17 á mánudögum. TTT-starf fyrir 10-12 ára kl. 17-18 á mánudögum. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 9-10 ára drengi á mánudögum kl. 17-18. Æskulýðsstarf fyrh- 9.-10. bekk á mánudögum kl. 20-22. Grafarvogskirlqa. Bænahópur kl. 20. Tekið er við bænarefnum í kirkjunni alla daga frá kl. 9-17 í síma 587 9070. Mánudagur: KFUK fyrir stúlkur 9- 12 ára kl. 17.30-18.30. Hjallakirkja. Æskulýðsfélag fyrir 8. bekk kl. 20.30 á mánudögum. Prédik- unarklúbbur presta í Reykjavíkur- prófastsdæmi eystra er á þriðjudög- um kl. 9.15-10.30. Umsjón dr. Sigurjón Ami Eyjólfsson. Seljakirkja. Fundur í æskulýðsfélag- inu Sela kl. 20 fyrir unglinga 13-16 ára. Hafnarfjarðarkirkja. Æskulýðsstarf yngri deild kl. 20.30-22 í Hásölum. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Æsku- lýðsfélag 13 ára og eldri kl. 20-22. Vídalínskirkja. Mánudagur: 10-12 ára starf fyrir drengi í samstarfí við KFUM k. 17.30 í safnaðarheimilinu. Lágafellskirkja. TTT-fundur í safn- aðarheimifinu fyrir 10-12 ára krakka kl. 16-16.45. Æskulýðsfélag fyrir 13- 15 árakl. 17.30-18.30. Krossinn. Almenn samkoma í Hlíða- smára 5 kl. 16.30. Allir velkomnir. Akraneskirkja. Fundur í æsku- lýðsfélaginu í húsi KFUM og K mánudagskvöld kl. 20. Hvammstangakirkja. KFUM og K- starf kirkjunnar mánudag kl. 17.30 á prestssetrinu. Landakirkja í Vestmannaeyjum. Mánudagur: Kl. 17 æskulýðsstarf fatlaðra í safnaðarheimilinu. 20 saumafundur Kvenfélags Landa- kirkju. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía. Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Afmenn sam- koma kl. 16.30. Lofgjörðarhópurinn syngur. Ræðumaður Sheila Fitzger- ald. Bamakirkja fyrir 1-9 ára meðan á samkomu stendur. Allir velkomnir. Víkurprestakall í Mýrdal. Ferming- arfræðsla á mánudögum kl. 13.45. Frelsið, kristileg miðstöð. Almenn fjölskyldusamkoma sunnudaga kl. 17. Kristilega starfið, Núpalind 1. Sam- koma í dag, sunnudag, kl. 17. Albert Wharton frá Bandaríkjunum talar. Verið velkomin. qW tvýja jólav^ 4 \ % & \ Nýtt kortatnnabil & 0[Q s §■ Risa Hreysti opnar nýja og breytta verslun árið 2001 Verslunin hættir sölu á fatnaði Gríðarlegur afsláttur af t.d.: úlpum, buxum, snjóbrettafatnaði, skyrtum, stuttermabolum, peysum, íþróttaskóm, sandölum, stuttbuxum, rennilásabuxum, anorökkum, próteinum, orkudrykkjum, vítamínum, raförvunartækjum o.m.m.m.fl. Allt á að seljast! Opið í dag kl. n.00-22.00 HREYSTI ÆFINGAR - ÚTIVIST - BÓMULL --Skeifunni 19 - S. 568 1717- www.hreysti.is Russell Athletic - Columbia - Convert - Jansport - Gilda Marx - Avia - Tyr - Schwinn - Slendertone - Polar - Weider - Metaform - ABB - EAS - Musdetech - Twinlab - Designer - Labrada - Natures Best - Leppin - MLO 1 tilefni útkomu okkar ghesilega ska i tgripa bieklíngs er opið i clagft'á kl. 13-18. Komið við eða hringið og fítið btekling sentlan. Þetta eru sýnishorn aí skartgripum sem eru í bæklingnum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.