Morgunblaðið - 19.11.2000, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 19.11.2000, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. NÓVEMBER 2000 41 MINNINGAR KRISTJANA HÁKONÍA STURL UDÓTTIR + Kristjana Hákon- ía Sturludóttir (í daglegu tali innan fjölskyldunnai' var hún kölluð Didda) var fædd á Hreggs- stöðum í Barða- strandarhreppi, V-Barðastrandar- sýslu 9. nóvember 1926. Hún lést á Elli- heimilinu Grund 11. nóvember síðastlið- inn. Foreldrar henn- ar voru Valgerður Bjarnadóttir, f. 17. október 1889 á Hreggsstöðum og Sturla Einars- son, f. 1. júní 1885 að Ilreggsstöð- um. Þau voru bræðrabörn. Systkini Kristjönu voru sex og eru fimm þeirra látin. Þau voni: 1) Kristján Pétur, f. 4. febrúar 1908, d. sama ár. 2) Ragnar Valdimar, f. 29. júlí 1909, d. 2. desember 1974, ógiftur og barnlaus. 3) Jónína, f. 7. septem- ber 1911, d. 5. júní 1928.4) Margrét Björg, f. 19. apríl 1915, d. 1. deserii- ber 1993. Maður hennar var Gunn- ar Thorlacius Bjargmundsson, f. 4. maí 1900, d. 23. maí 1985. Þau voru bamlaus. 5) Einar Bjami, f. 22. jan- úar 1919. Hann er einn systkinanna á h'fi. Kona hans er Kristfn Andrésdóttir, f. 11. maí 1924 áHamri á Skálmarnesi. Þau eignuðust sjö börn og era sex þeirra á lífi. 6) Unnur Hólmfríður, f. 2. mars 1924, d. 26. janúar 1998. Hennar maður var Svanur Skæringsson, f. 15. júní 1920, d. 23. októ- ber 1984. Þau áttu 11 böm og em 10 á lífi. Fóstursystur Krist- jönu vom Sigríður Bjarney Einarsdóttir, f. 13 júní 1912, d. 27. nóvember 1988 og Ragnheiður Blöndal Björnsdóttir, f. 30 apríl 1912, d. 1. októbert 1992. Kristjana heitin var tvígift. Fyrri maður hennar var Jörgen S. Karls- son, f. 13. janúar 1926. Þau skildu. Börn þeirra: 1) Sölvi, f. 26. aprfl 1950, í sambúð með Guðrúnu K. Þorsteinsdóttur, f. 10. ágúst 1955. 2) Jónína Jörgensdóttir, f. 26. apríl 1951, d. 18. maí 1972 eftir bflslys. Seinni maður Kristjönu var Sigur- bergur Andrésson, f. 4. febrúar 1923 á Hamri á Skálmamesi. Hann dó frá konu sinni og þremur böm- um þeirra 12. febrúar 1989. Böra þeirra em: 1) Andrés, f. 20. mars 1964. Kona hans er Dís Aðalsteins- dóttir, f. 12. maí 1964. Böm þeirra em: a) Trausti Þór, f. 17. júlí 1997, b) Elísa Benedikta, f. 9. nóvember 1998. Barn Dísar fyrir sambúð þeirra Andrésar er Alexandra Kristinsdóttir, f. 3. janúar 1992. 2) Hflynur, f. 24. apríl 1966, kona hans er Ingibjörg Sigmarsdóttir, f. 5. október 1968. Þau eiga tvö böra a) Kristjana Hákonía, f. 11. september 1995, b) Sigmar Kristinn, f. 5. októ- ber 1998. Aður en Hlynur og Ingi- björg hófu sambúð átti Ingibjörg tvær dætur. Þær em: a) Sigurbjörg Helga Sigurgeirsdóttir, f. 16. júní 1989, b) Lilja Rut Sigurgeirsdóttir, f. 24. júlí 1990. Kristjana tók sér í sonarstað dótturson Unnar systur sinnar og var hann skírður Ragnar Sigurbergsson, f. 2. september 1971. Hann býr í Bandaríkjunum. Krisljana var lengst af heima- vinnandi húsmóðir og sinnti heimili súiu af alúð og snyrtimennsku svo af bar þó að stundum væri storma- samt í lífi hennar. Einn af forfeðr- um Krisfjönu Hákoníu var Einar Gunnlaugsson, f. 1650, lögréttu- maður úr Þorskaljarðarþingi. Ein- ar átti Hreggsstaði í Barðastrand- arhreppi og bjó á þeim öllum árin 1682-1702. Einar þessi er forfaðir Hreggsstaðaættarinnar sem er orðin afar fjölmenn. (Tilvitnun - J. Espolín pag. 959). Krisfjana Hákonía verður jarð- sungin frá Lágafellskirkju mánu- daginn 20. nóvember og hefst at- höfnin klukkan 15. OPIÐ HÚS í DAG Lækjarhjalli 36 - Kópavogi ranHMRMMnMNHNNNNMMNMMNNMMMNHMMM Til sölu þetta glæsilega 254 fm ein- býli á besta stað í Suðurhlíðum Kópavogs, í botnlanga neðst við lækinn. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Rúmgott eldhús og stofur, sólskáli og sólpallur. Bílastæði og aðkoma ný hellulagt. Suðusvalir, gott skipulag. Ahv. húsbr. 4,4 millj. Verð 28 millj. Kolbrún tekur á móti gestum í dag á milli kl. 15 og 17 FASTEICJilíUálS fasteign,. Borgartdni 22 105 Reykjavík Sími 5-900-800 Mitt á meðal lista og blóma í Sigtúni 42, Reykjavík er til leigu glaesilegt 150 fermetra skrifstofuhúsnæði á 2. hæð. Um er að ræða u.þ.b. sex skrifstofubil auk hlutdeildar í sameign. Til greina kemur aðgangur að fundarherbergi og símvörslu. í húsinu er mötu- « neyti. Næg bílastæði. Áhugasamir hafi samband við Reyni Karlsson hrl. í síma 533 33 33 (reynir@am-law.is). v ........................ —.................. 2 Elsku frænka! Þú ert heppin að hafa fengið að kveðja þennan heim með bros á vör. Það er ekki öllum gefið að vita að betra er að fara til föðurins á himnum en að þurfa að engjast hér á jörðu kvalin á sál og líkama eins og þú varst svo oft hin síðari ár. Eg minnist þess þegar við vorum sam- an á Hreggsstöðum og þú barst mig á þínu netta baki yfir Hreggs- staðaána svo ég vöknaði ekki í fæt- urnar. Við vorum að fara út að Siglunesi um haust og það var kalt. Þegar við komum upp á bakkana klæddir þú þig í þurra sokka og skó. Síðan héldum við gangandi út eftir sjávarbökkunum og héldumst hönd í hönd og þú sagðir mér sög- ur af stokkum og steinum. Og allt- af varst þú svo kát og glöð á göng- unni. AUt þetta rifjast upp fyrir mér nú er ég hugsa til baka um liðna tíð. Ég veit hver leiddi mig inn á heimili mömmu þinnar og ömmu okkar þar sem leiðir okkar lágu saman. Hún amma okkar sagði mér sögur um almáttugan Guð á himnum og son hans Jesús Krist sem kæmu svona vináttu á. Eftir að þú fórst að búa í Reykja- vík og síðar í Mosfellsbæ heimsótti ég þig og við rifjuðum upp æsku- stundir okkar fyrir vestan og þá kom fyrir að við veltumst um af hlátri. Ég veit að sál þín er hjá Föðurnum á himnum og þar líður þér vel. Takk fyrir samfylgdina kæra frænka. Börnum þínum og afkomendum bið ég Guðsblessunar og votta þeim samúð mína. Sigurður Magnússon (Dengi). + Þorkell Jóhanns- son fæddist í Reykjavík 12. febr- úar 1929. Hann lést á Universiti Hospit- al í Odense, Dan- mörku, 2. nóvember síðastliðinn. For- eldrar hans voru Jó- hann Þorkelsson frá Siglufirði, f. 6.9. 1895, d. 5.5. 1933, og Þorbjörg Magn- úsdóttir, f. á Vopna- firði 14.5. 1903, d. 21.12. 1978. Systkini Þorkels eru Anna, f. 30.4. 1924; Vagnbjörg, f. 1.9. 1925; Magnús Þorbergur, f. 4.9. 1926; Jakob, f. 7.8 1930; Vilborg, f. 15.9. 1931, d. 10.9. 2000; Odd- ný Pálína, f. 24.9. 1932; Jóhanna Sæunn, f. 23.10. 1933; Haukur V. Eins og áður er skráð missti Þorkell konu sína 1995 og dóttir þeirra dó 1998. Kom þá í hann löngun til að flytja aftur heim, en tók aldrei endanlega afstöðu til þess. Föður sinn missti hann 1933 er hann var fjögurra ára og fór fljót- lega í fóstur til vandalausra. Fór í Sauðholt í Holtum sex ára gamall til Ágústs og Maríu sem þar bjuggu og var þar til 16 ára aldurs og ólst upp í stórum barnahópi. Ég held að það hafi verið með betri ár- um ævi hans. Flest systkini sín hitti hann ekki aftur fyrr an hann var orðinn 16 ára en þau voru átta talsins. Mjög gott samband var á milli þeirra allra. Var alltaf gott samband við uppeldissystkini hans Guðmundsson, f. 12.7. 1939. 1954 kvæntist Þorkell Margréti Salfnu Jónsdóttur frá Vopnafirði, f. 9.2. 1922, d. 10.3. 1995. Kjördóttir þeirra var Helga Björg, f. 29.8 1959, d. 4.3 1998. Maður hennar Preben Ole Hansen, f. 11.7. 1955. Þeirra sonur Réne Thorkells, f. 12.6. 1980 og er hann búsettur í Odense. Þorkell var kvaddur í Villemosekirkju í Danmörku 9. nóvember. Hann hvílir nú við hlið konu sinnar í Rising-kirkju- garðinum í Odense. og var honum alla tíð hlýtt til þeirra. Þorkell var bifvélavirki að mennt og vann við það og skyld störf mestan hluta ævi sinnar. Hann flutti til Danmerkur 1968 og vann þar við skipasmíðar og sitt fag til 1979. Þegar hann kom aftur heim til íslands vann hann í Slippstöðinni á Akureyri sem verkfæravörður. Síð- an flutti hann til Reykjavíkur 1987 og starfaði hjá BYKO hf. þar til þau hjónin fluttu aftur til Dan- merkur árið 1989. Þau bjuggu í Odense á Fjóni það sem eftir var. Síðustu fjögur árin bjó hann einn en kynntist danskri konu, Inger Johansen, sem var honum góður vinur. Þorkell var viðfelldinn maður og stilltur alla jafna, félagslyndur og hjálpsamur og mjög tónelskur. Hann átti harmoniku lengst af æv- inni. Hann var vandvirkur og sam- viskusamur. Hann var dulur og bar ekki harma sína á torg. Hann átti sér stóra drauma sem fæstir rætt- ust. 10. september í ár andaðist Vilborg systir hans 69 ára gömul og var því ekki langt á milli þeirra. Mér þótti vænt um þig, bróðir minn. Hvíl þú í friði sameinaður þeim er þú unnir mest. Jakob Jóhannsson. ÞORKELL JÓHANNSSON Glæsilegt einbýlishús, allt ný endurbyggt til sýnis samkv, samkomulagi. Lyklar á skrifstofu. Upplýsingar gefur Svavar á skrifstofu. BIGNA NAUST Sími: 551 8000 Fax: 551 1160 Vitastíg 13 Austurstræti 3 - til leigu Erum með í þessu virðulega og fallega timburhúsi tvær efri hæðir hússins til leigu. Plássið er samtals u.þ.b. 250 fm og er í mjög góðu ástandi. Hentar vel fyrir ýmiss konar atvinnustarfsemi, svo sem Iskrifstofur, þjónustustarfsemi, sýningarsali, fundarsali o.fl. Gæti t.d. hentað arkitektum, lögmönnum eða alhliða skrifstofurekstri. Hæð- irnar eru opnar og bjartar og er efri hæðin með viðarklæddum loft- um. Frábær eign í hjarta borgarinnar sem losnar um áramót. Húsið var allt endurnýjað að utan f. nokkrum árum. Nánari upDl. gefur Stefán Hrafn. 1028
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.