Morgunblaðið - 19.11.2000, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 19.11.2000, Blaðsíða 43
MÖRGIÍNTSLAÐÍÐ FRETTIR Áhrif virkj- ana á efna- hag, atvinnu og byggð SKIPTA virkjanir máli fyrir þjóð- arbúið? Hver eru staðbundin áhrif þeirra? Munu virkjanir gegna lykil- hlutverki í byggðaþróun framtíðar- innar? Landvernd og verkefnis- stjóm rammaáætlunar um nýtingu vatnsafls og jarðvarma standa fyrir málstofu þriðjudaginn 21. nóvem- ber þar sem rætt verður um samfé- lagsleg áhrif virkjana. Markmið málstofunnar er að kynna vinnu faghóps um efnahags- áhrif virkjana, sem starfar á vegum rammaáætlunarinnar, og að skapa umræður um þær hugmyndir sem þar hafa verið til umfjöllunar. Á málstofunni mun Sigurður Guð- mundsson, formaður faghópsins, fjalla almennt um starf hópsins við að meta samfélagsleg áhrif virkjana og staðbundin áhrif. Þau Katrín Ólafsdóttir, Þjóðhags- stofnun, og Ólafur Kjartansson, Samtökum iðnrekenda, flytja erindi um áhrif virkjana á þjóðarhag og þeir Smári Geirsson, Sambandi sveitarfélaga á Austurlandi, og Grétar Þór Eyþórsson, Háskóla Akureyrar, gera grein fyrir áhrif- um virkjana á tekjur og útgjöld sveitarfélaga. Þá munu þær Rann- veig Sigurðardóttir, hagfræðingur ASI, og Ingunn Helga Bjarnadótt- ir, Byggðastofnun á Sauðárkróki, ræða um staðbundin atvinnuáhrif virkjana. Málstofan fer fram í Sölvhóli, Seðlabanka íslands þriðjudaginn 21. nóvember kl. 16-18. Aðgangur er ókeypis og öllum opinn. ------------------ Málþing um táknmál, trú og aug- lýsingar FJALLAÐ verður um táknmál, trú og auglýsingar á málþingi sem haldið verður í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu þriðjudaginn 21. nóv- ember og hefst kl. 15. Frummælendur eru Sverrir Bjömsson frá Auglýsingastofunni Hvíta húsinu og talar hann um trú og auglýsingar, sr. Irma Sjöfn Óskars- dóttir fjölmiðlafræðingur fjallar um táknmál trúarinnar og Guðmar Magnússon frá Samtökum verslunar- innar ræðir verslun og auglýsingar. Að loknum framsöguerindum verða almennar umræður. Fundar- stjóri verður Sólveig Ólafsdóttir lög- fræðingur, framkvæmdastjóri Sam- bands íslenskra auglýsingastofa, en sr. Bemharður Guðmundsson flytur inngangsorð. Til málþingsins bjóða Biskups- stofa, Samtök verslunarinnar, Sam- band íslenskra auglýsingastofa (SIA), Húsfélag Kringlunnar og Þróunarfé- lag miðborgarinnar, sem vinna saman að því að veita viðurkenningu þeim auglýsingum, kynningarefni og út- stillingum sem em mest í samhljóm við anda jólanna og vekja fólk til um- hugsunar um jólaboðskapinn og minna á innihald þeirra. Málþingið er liður í því átaki. Öllum er heimill ókeypis aðgangur. MONSOON M A K E U P litir sem lífga Víðimelur - efri hæð Til sölu falleg 4 herbergja efri hæð í þríbýli sem skiptist í 2 svefnherbergi og 2 skiptanlegar stofur. íbúðin er mikið endurnýjuð, t.d. nýtt baðherbergi og eldhús. Fallegt parket á gólfum. Yfir íbúðinni er ágætt geymsluris. SÉREIGN Skólavörðustíg 41, sími 552 9077. Opið í dag frá kl. 12-14 KONGSBAKKI Góð 4ra herb. íbúð á 3. hæð með 3 svefnherb. Þvottahús innaf eldhúsi. Parket og flísar. Stærð 90 fm. Ný endurgerð lóð, ný leik- tæki. Hús í góðu ástandi. Verð 11,3 millj. 1219 HLÍÐARHJALLI - KÓP. Vorum að fá snyrtilega 2ja herb. íb. á 2. hæð með suðursvölum á þessum eftirsótta stað. Beykiinnr. Parket og flísar. Hús, sameign og lóð sérlega snyrtilegt. Verð 8,9 millj. Áhv. 4,9 millj. Bygg.sj. rík. 1240 GRANASKJÓL Mjög góð 3-4ra herb. efri hæð í 3-býli með svölum. 2 saml. stofur og tvö svefnherb. Parket. Stærð 86,5 fm. Hús og lóð í mjög góðu ástandi. Verð 12,5 millj. Frábær staðsetning. 1231 HÁALEITISBRAUT Rúmgóð og björt 3ja herb. endaíb. í kj. í góðu fjölb. Tvö svefnherb. Ný eldhúsinnr. Stærð 73 fm. Áhv. 3,8 millj. Verð 8,8 millj. 1241 KÓPALIND - BÍLSKÚR - KÓP. Glæsilega innréttuð og fullbúin 4ra herb. endaíb. á 2. hæð (efstu), um 123 fm ásamt innb. 23 fm bílskúr, í litlu fjölb. Sérþvottahús. Vandaðar innréttingar. Parket og flísar. Stórar svalir. Fallegt útsýni. 1228 HVASSALEITI - BÍLSK. Gullfalleg og rúmgóð 5 herb. íb. á 4. hæð ásamt bílskúr. 3 svefn- herb., stofur. Stærð 139 fm + 21,7 fm bílsk. Hús og sameign í góðu ástandi. 1237 Sími 533 4040 Fax 533 4041 Ármúla 21 DAN V.S. WIIUM, hdl. lögg. fasteignasali. preign aw| Skrifstofan er opin í dag frá kl. 12-14 Símatími sunnudag milii kl. 12 og 14 Esklhlfð Falleg og björt 84 fm búð á fjórðu hæð f góðu fjölbýli. Eldhús, bað, svefnherbergi og tvær parketlagðar stofur. Að auki er ágætt herbergi í risi með aögangi aö salerni og sturtu sem gefur möguleika á útleigu. Áhv. húsbr. 2,6 m. V. 9,6 m. 2753 Óðinsgata Til sölu á þessum eftirsótta stað 70 fm íbúö f þríbýli. Ibúðin skiptist (tvær saml. stofur, baðherb., eldhús og svefnherbergi. Fal- leg eign meö góða möguleika. Áhv. húsbr. og byggsj. 5,1 m. V. 8,9 m. 2785 i \ O *•' '-“ti.* ■ "‘Tfr Mffi PW m ■■ s sí sk T ' S Sm Si' f S533 4800 Suðurlandsbraut 4a * 108 Rvk. * Fax 533 4811 • midborg@midborg.is Rauðagerði - m. bflskúr Vorum að fá fallega og vel skipulagða 119 fm neðri sérhæð ásamt 19 fm bílskúr í góðu 3-býli. Falleg stofa, 3 svefnherb. Endurnýjað baðherbergi og upp- gerl eldhús. Góðar s-svalir og s-garður. Frábær staðsetning. Áhv. 5,8 m. V. 15,5 m. 2791 Njálsgata Vorum að 1á 58,7 (m ósamþykkta íbúð ( kjallara. ibúðin skiptist I baðherbergi, eldhús, stofu og svefnherbergi. Parket á gólf- um. Fllsar á baði. Þvottaaðstaða (íbúð. Ahv. 600 þús. ibúðin getur losnað fljótlega. V. 6,3 m.2876 Aðalstræti Nýkomin (sölu 81 fm falleg 2ja- 3ja herb. íbúð á 4. hæð I nýlegu búsi. Góð sameign og falleg íbúð með vönduðum innrétt- ingum. Pvottabús í Ibúð. Áhv. 5,6 millj. V. 13,0 m.2503 Funalind Falleg 96 fm (búð á efstu bæð I litlu fjölbýli á þessum eftirsótta stað. Parket og flls- ar á gólfum. Sérþvottahús innaf eldhúsi. Aust- ursvalir og gott útsýni. Áhv. 5,2 húsbr. íb. get- ur losnað fljótlega. V. 12,8 m. 2864 Seltjarnames Höfum fallega 62 fm fbúð á 4. hæö f góöu lyftuhúsi við Austurströnd, ásamt 23,8 fm stæöi f góðri bllageymslu. Park- et á gólfum og góöar innréttingar. Fallegt sjáv- arútsýni. Þvottaaðstaða á bæðinni. Stutt f alla þjónustu, m.a. fyrir eldri borgara. Ib. getur losnaö fljótlega. V. 10,0 m. 2881 Eyjabakkl - jarðhæð Vorum aö fá f einka- sölu fallega og vel skipulagða u.þ.b. 100 fm (búö á 1. hæð m. útgangi út i sérgarö. fbúðin skiptist l eldhús, baðh., þvottah., tvö svefnher- bergi og stóra stofu. Stutt í flesta þjónustu. Barnvænt umhverfi. Áhv. bygg.sj. 3,4 millj. V. 10,9 m. 2884 Smáfbúðahverfi - tvær fb. Vorum aö fá f einkasölu á þessum vinsæla staö, raðhús á tveimur hæðum sem hentar vel sem tvær Ibúð- ir. Tvö svefnherbergi á hvorri hæð. Suðurgarð- ur. Áhv. 2,4 millj. V. 13,9 m. 2879 Veður og færð á Netinu v^> mbl.is ALLT/Kf= e!TTH\SAO tJÝ! / SUNN'TJDAGUR 19. NÓVEMBER 2000 43 Stórhöfði 17 - til sölu if Skúlagötu 17 sími 595 9000 Stórglæsilegt nýlegt 204 fm skrifstofuhúsnaeði á 2. hæð með frábæru útsýni. Eignin skiptist í tvö stór skrifstofuherbergi með óviðjafnanlegu útsýni, fund- arherbergi, geymslu, eldhús, 30 fm opið millkiloft, móttöku og opið vinnurými. Húsnæðið er einstaklega opið og skemmtilegt og kjörið til þess að örva andann. Tilvalið fyrir arkitekta, auglýsingastofur, hönnuði og fleiri fyrirtæki. Verð 17,9 milllj. Allar upplýsingar veita Ágúst eða Franz á Hóli. Stórhöfði 25 - til sölu eða leigu I þessu glæsilega húsi, sem er til afhendingar fljótlega, kynnum við til sölu eða leigu tvær heilar hæðir sem hvor um sig er rúmlega 430 fm. Frábær aðkoma. Sameign verður fullfrágengin og rýmin afhent full- búin með gólefnum. Húsnæðið er bjart og skemmtilegt með stórum gluggum og hentar hvort sem er undir verslun, þjónustu eða skrifstofu. Frábært útsýni. í húsunum þarna í kring er að finna virðuleg fyrirtæki sem hafa komið sér afar vel fyrir og styrkja ímynd hverfisins. Verðið er sanngjarnt hvort sem um er að ræða leigu eða sölu. Allar upplýsingar veita Ágúst eða Franz á Hóli. Hársnyrtistofa til söiu! Vorum að fá í sölu frábæra ný innréttaða hársnyrtistofu mitt í hjarta Reykjavíkur. Stofan er björt og skemmtileg og öll hin glæsilegasta. Ef þú ert að hugsa um að byrja þinn eigin atvinnurekstur á þessu sviði þá er þetta tækifærið. Endilega hringdu og fáðu allar nánari upplýsingar hjá Franz á Hóli fasteignasölu í síma 893 4284. L.A. Café til sölu Langflottasti skemmtistaður landsins er loksins til sölu. Einstakt tækifæri. Hringdu strax í Franz í gsm 893 4284. Flétturimi nr. 16 - opið hús í dag kl. 14-17 Virkilega spennandi, vel skipulögð ca 106 fm 4ra herbergja endaíbúð í nýmáluðu fallegu fjölbýli. Bílskýli fylgir. Áhvílandi húsbréf 6,2 milllj. Verð 12,9-millj. Já, nú er ekkert annað en að drífa sig og skoða slotið ! Sérlega glæsilegt 173 fm parhús með innbyggðum bíiskúr. 5 svefnh., tvær stofur. Alvöru arinn sem iljar á köldum vetrarkvöldum! Verönd með heitum potti og hiti í stéttum. Þetta er einstaklega glæsileg eign fyrir þá sem gera kröfur. Frábær staðsetning með óviðjafnanlegu útsýni yfir höf- uðborgina. Valtýr Björn tekur vel á móti þér og þínum í opnu húsi í dag. Já, það er ekki eftir neinu að bíða - bara að leggja frá sér blaðið og drífa sig af stað og skoða höllina! Sérhcefðir sölumenn í atvinnuhúsnceði Ekki hika við að hringja í okkur félagana, Franz GSM 893 4284, franz@holl.is, og Ágúst GSM 894 7230, ag- ust@holl.is *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.