Morgunblaðið - 19.11.2000, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 19.11.2000, Blaðsíða 62
62 SUNNUDAGUR 19. NÓVEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP Sýn 15.50 Tottenham Hotspur og Liverpool elgast við í sunnudagsleik ensku úrvalsdeildarinnar þessa vikuna. Gaman veróur að sjá hvernig Sol Campell gengur að eiga við vaska framherja gestanna. ÚTVARPí DAG Bylting Bítlanna Rás 212.55 Þáttaröö Ing- ólfs Margeirssonar um bylt- ingu Bítlanna fer senn aö Ijúka, en í dag er næstsíö- asti þátturinn. Aö þættinum loknum kynnir Lísa Pálsdótt- ir ýmsa menningarviöburði í þættinum List-auka áöur en Kristján Þorvaldsson mætir meö kaffibollann sinn I Sunnudagskaffiö, en eins og hlustendur vita býöur hann oftast gestum í heim- sókn sem hafa veriö áber- andi í fréttum liöinnar viku, oftast stjórnmálamönnum. Síöan kveður viö allt annan tón í þætti Ólafs Páls Gunn- arssonar aö loknum fjögur- fréttum en þá er flutt tónlist af ætt rokksins í þættinum Rokklandi. SkjárEinn 12.30 og22.30. íSilfri Egils hafa verið teknir upp tveir nýir efnisþættir; Steglan þarsem stjórnmála- menn svara hraðaspurningum ogLeiðarinn, þarsem stjórnandi þáttarins, Egill Helgason, viðrar skoðanir sínar. 09.00 ► Morgunsjónvarp barnanna 09.00 Dlsney- stundin (Disney Hour) 09.55 Prúðukrílin (70:107)10.22 Róbert bangsi (7:26)10.46 Sunnudagaskólinn 11.00 ► Nýjasta tækni og vísindl Umsjón: Sigurður H. Richter. (e). 11.15 ► Skjáleikurinn 13.15 ► Sjónvarpskringian - 13.30 ►Aldahvörf - sjávar- útvegur á tímamótum (5:8) 14.35 ► Maður er nefndur Jón Ormur Halldórsson ræðir við Tómas Amason, fyrrverandi ráðherra og Seðlabankastjóra. (e). 15.10 ► Mósaík Umsjón: Jónatan Garðarsson. 15.45 ► Bach-hátíðin (Die Kunst der Fuge BWV 1080) (e). 17.00 ► Roald Dahl Bresk heimildarmynd um rithöf- undinn Roald Dahl. 17.50 ► Táknmálsfréttir 18.00 ► Stundin okkar 18.30 ► Eva og Adam Leikin þáttaröð frá sænska sjón- varpinu um unglinga.(6:8) 19.00 ► Fréttir og veður 19.30 ► Eddan 2000 Bein útsending frá afhendingu Eddunnar, íslensku kvik- mynda- og sjónvarps- verðlaunanna, í Þjóðleik- húsinu. 21.30 ► Eiglnkonur og dæt- ur (Wives and Daughters) Aðalhlutverk: Francesca Annis, Michael Gambon o.fI. (2:6) 22.25 ► Helgarsportið 22.45 ► Chabert ofursti (Le colonel Chabert) Aðal- hlutverk: Gérard Depar- dieu o.n. 00.35 ► Útvarpsfréttir 3-j‘b'ú Jk 07.00 ► Tao Tao 07.25 Búálfarnir 07.30 Maja býfluga 07.55 Dagbókin hans Dúa 08.20 Tlnna trausta 08.45 Gluggi All- egru 09.10 Töfravagninn 09.35 Skriðdýrin 10.00 Donkí Kong 10.25 Sinbad 11.10 Hrollaugsstaðar- skóli 11.35 Geimævlntýri 12.00 ► Sjónvarpskringlan 12.15 ► NBA Leikur 13.40 ► Norma Rae Áhrifa- rík mynd sem var tilnefnd til femra Óskarsverðlauna en Sally Field hlaut ein- mitt Óskarinn fyrir túlkun sína á baráttukonunni Normu Rae. Aðalhlutverk: Beau Bridges, Ron Leib- man og Sally Field.1979. 15.30 ► Oprah Winfrey 16.15 ► Nágrannar 18.00 ► Maria Callas 18.55 ► 19>20 - Fréttir 19.10 ► ísland í dag 19.30 ► Fréttir 20.00 ► 20. öldin - Brot úr sögu þjóðar (1961 -1970) (7:10) 20.45 ► 60 mínútur 21.35 ► Ástir og átök (Mad about You) (18:23) 22.05 ► Úlfaldi úr mýflugu (Albino Alligator) Prír taugaveiklaðir smákrimm- ar hírast á kjallarabar í New Orleans í von um að lögreglan nái ekki til þeirra. Aðalhlutverk: Faye Dunaway, GarySinJseo.fi. 1996. Stranglega bönnuð börnum. 23.40 ► Norma Rae Norma Rae vinnur í verksmiðju þar sem vinnuskilyrði em heldur bágborin. Hún sættir sig ekki lengur við núverandi ástand og reyn- ir að fá vinnufélaga sína til þess að ganga í verkalýðs- félag. Aðalhlutverk: Beau Bridges og Sally Field. 01.35 ► Dagskrárlok 09.30 ► Jóga 10.00 ► 2001 nótt 12.00 ► Skotsilfur 12.30 ► Silfur Egils Umsjón Egill Helgason 14.00 ► Pensúm (e) 14.30 ► Nítró - íslenskar akstursíþróttir 15.00 ► Will & Grace (e) 15.30 ► Innlit-Útiit Vala Matt. og Fjalar kynna fyr- ir okkur nýjustu hönnun. (e) 16.30 ► Practice (e) 17.30 ► Providence (e) 18.30 ► Björn og félagar (e) 19.30 ► Tvípunktur 20.00 ► The Practice 21.00 ► 20/20 Einn vinsæl- asti fréttaskýringaþáttur Bandaríkjanna. 22.00 ► Skotsilfur (e) 22.30 ► Silfur Egils (e) 00.00 ► Dateline (e) 02.00 ► Dagskrárlok 06.00 ► Morgunsjónvarp 10.00 ► Máttarstund 11.00 ► Jimmy Swaggart 14.00 ► Þetta er þinn dagur með Benny Hinn 14.30 ►LífíOrðinu 15.00 ► Boðskapur Central Baptlst kirkjunnar 15.30 ► Dýpra líf 16.00 ► Frelsiskallið 16.30 ► 700 klúbburinn 17.00 ► Samverustund 19.00 ► Believers Christian Fellowship 19.30 ► Dýpra líf 20.00 ► Vonarljós Beint 21.00 ► Bænastund 21.30 ► 700 klúbburinn 22.00 ► Máttarstund 23.00 ► Boðskapur Central Baptist kirkjunnar 23.30 ► Jimmy Swaggart 00.30 ► Lofið Drottin 01.30 ► Nætursjónvarp 13.45 ► italski boltinn 15.50 ► Enski boltinn Beint: Tottenham Hotspur og Liverpool. 18.00 ► Meistarakeppni Evrópu 18.55 ► Sjónvarpskringlan 19.10 ► Golfmót í Evrópu 20.00 ► Spæjarinn (15:21) 21.00 ► Undrasteinninn (Cocoon) Gamanmynd um ellilífeyrisþega í Flórída. Aðalhlutverk: Don Am- eche. 1985. 22.55 ► Lögregluforinginn Nash Bridges (8:24) 23.50 ► Á mannaveiðum (Manhunter) Spennumynd um leit lögreglunnar að raðmorðingja. Aðal- hlutverk: William L. Pet- erson. 1986. Stranglega bönnuð bömum. 01.50 ► Dagskrárlok og skjáleikur wmmmmm 06.00 ► Michael Collins Bönnuð börnum. 08.10 ►Kid BlueAðal- hlutverk: Dennis Hopper, Ben Johnson. Leikstjóri: James Frawley. 1973. 10.00 ► That’s Llfe! Aðal- hlutverk: Jack Lemmon, Julie Andrews. Leikstjóri: Blake Edwards. 1986. 12.00 ► Dear Claudia Aðal- hlutverk: Bryan Brown, Aleksandra Vujcic. Leik- stjóri: Chris Cudlipp. 1998. 14.00 ► Kid Blue 16.00 ► That’s Life! 18.00 ► Dear Claudia 20.00 ►The Boyinthe Plastic Bubble 22.00 ► Whlte Man’s Burd- en 00.00 ► New Rose Hotel 02.00 ► Michael Collins 04.10 ► Normal Life Ymsar Stöðvar SKY Fréttir og fréttatengdlr þættir. VH-1 6.00 Video Hits 9.00 Chait Show 10.00 It’s the Weekend 11.00 The Carpenters 12.00 Solid Gold Sunday Hits 14.00 So 80s 15.00 Shania Twain 16.00 Donny & Marie 17.00 Celine Dion 18.00 Ricky Martin 19.00 Chart Show 20.00 Talk Music 20.30 Greatest Hits: Sade 21.00 Rhythm & Clues 22.00 Bon Jovi 23.00 Btm2 - Mary J Blige 23.30 Whitney Houston 0.00 Sounds of the 80s 1.00 Video Hlts TCM 19.00 Les Girls 21.00 The Sea Hawk 23.10 Four Hor- semen of the Apocalypse 1.35 Uli 3.00 Les.Girls CNBC Fréttlr og fréttatengdlr þættlr. EUROSPORT 7.30 Alpa greinar 8.30 Knattspyma 10.00 Alpa grelnar 11.00 Knattspyma 12.30 Tennis 15.00 HJól- reióar 17.00 Alpa greinar 18.00 Tennis 20.30 Alpia greinar 21.00 Hnefalelkar 22.00 Fréttir 22.15 Kapp- akstur 23.30 Hnefalelkar 0.15 Fréttlr 0J0 Dag- HALLMARK 6 JO Inside Hallmark: Jason and the Argonauts 6.35 Jason and the Argonauts 8.15 Molly 8.45 Silent Predators 10.15 Nowhere to Land 11.45 Noah’s Ark 13.10 Drop-Out Father 14.45 Seventeen Again 16.20 Blind Spot 18.00 Jason and the Argonauts 19.30 Mermaid 21.05 Cupid & Cate 22.40 Nig- htwalk 0.15 Noah’s Ark 1.40 Drop-Out Father 3.15 Seventeen Again 4.50 Blind Spot CARTOON NETWORK 8.00 Mike, Lu and Og 8.30 Ed, Edd ’n’ Eddy 9.00 Dexter’s Laboratoiy 9 JO The Powerpuff Girls 10.00 Angela Anaconda 10.30 Courage the Cowardly Dog 11.00 Dragonball Z Rewind 13.00 Superchunk: Ang- ela Anaconda 15.00 Scooby Doo 15.30 Dexter’s La- boratory 16.00 Powerpuff Girts 16.30 Angela Ana- conda 17.00 Ed, Edd ’n’ Eddy 17.30 Johnny Bravo ANIMAL PLANET 6.00 Croc Rles 7.00 Aquanauts 8.00 The Blue Beyond 9.00 Croc Frles 10.00 Going Wild with Jeff Corwin 11.00 Crocodile Hunter 12.00 Animal Leg- ends 13.00 Aspinall’s Animals 14.00 Monkey Busin- ess 15.00 Wild Rescues 16.00 The New Adventures of Black Beauty 17.00 Champions of the Wild 18.00 Crocodile Hunter 19.00 Croc Files 20.00 Crocodile Hunter 21.00 Fjord of the Giant Crabs 22.00 Giants of the Deep 23.00 Wild at Heart 0.00 Dagskrártok BBC PRIME 6.00 Noddy in Toyland 6.30 Playdays 6.50 SMart on the Road 7.05 The BU 7.30 Noddy in Toyland 8.00 Playdays 8.20 SMart on the Road 8.35 The Really Wild Show 9.00 Top of the Pops 9.30 Top of the Pops 2 10.30 Dr Who 11.00 Celebrity Ready, Steady, Cook 11.30 Celebrity Ready, Steady, Cook 12.00 Style Challenge 12.25 Style Challenge 13.00 Doctors 13.30 EastEnders Omnibus 15.00 Noddy in Toyland 15.30 Playdays 15.50 SMart on the Road 16.00 The Big Trip 16.30 The Great Antiques Hunt 17.15 Ant- iques Roadshow 18.00 Celebrity Holiday Memories 18.30 Casualty 19.30 Parkinson 20.30 Uttle White Ues 22.20 The Entertainment Biz 23.10 Backup 0.00 Leaming History: Secrets of Lost Empires 1.00 Leaming Science: QED 1.30 Leaming Science: QED 2.00 Leaming From the OU: The Magic Flute 2.30 Leaming From the OU: Following a Score 3.00 Leam- ing From the OU: Musee du Louvre 4.00 Leaming Languages: French Fk 4.30 Leaming From the OU: Zig Zag - The Invaders 4.50 Leaming for Business: Blood on the Carpet 5.30 Leaming English: English Zone MANCHESTER UNITED 17.00 This Week on Reds @ Five 18.00 News 18.30 Watch This tf You Love Man UI 19.30 Reserves Rep- layed 20.00 News 20.30 Supermatch - Premier Classic 22.00 News 22.30 Masterfan NATIONAL GEOGRAPHIC 8.00 Rying Vets 8.30 Dogs with Jobs 9.00 Tree Kang- aroo 10.00 Rat Wars 10.30 Urban Gators 11.00 Spunky Monkey 11.30 Sea Turtles of Oman 12.00 Secrets of the Snow Geese 13.00 Family 14.00 Ry- ing Vets 14.30 Dogs with Jobs 15.00 Tree Kangaroo 16.00 Rat Wars 16.30 Urban Gators 17.00 Spunky Monkey 17.30 Sea Turtles of Oman 18.00 Secrets of the Snow Geese 19.00 In Search of Human Origins 22.00 Humans - Who are We? 23.00 Avalanche: the White Death 0.00 Retum to Everest 1.00 In Search of Human Origins 2.00 Dagskrárlok DISCOVERY CHANNEL 8.00 Stealth - Rying Invisible 8.55 Battlefield 10.45 On the Inside 11.40 Scrapheap 12.30 SuperStruct- ures 13.25 Great Quakes 14.15 Runaway Trains 15.10 Wings 16.05 Cyber Warriors 17.00 Extreme Contact 17.30 O’Shea’s Big Adventure 18.00 Myst- eries of Magic 19.00 21st Centuiy Uner 20.00 2 lst Century Uner 21.00 2 lst Century Uner 22.00 Medical Detectives 23.00 Planet Ocean 0.00 Seawings 1.00 Crocodile Country 2.00 Dagskrárlok MTV 5.00 Kickstart 8.30 Fanatic 9.00 European Top 20 10.00 Access All Areas 10.30 Stylissimo! MTV Eur- ope Music Awards 2000 Edition 11.00 MTV Europe Music Awards 2000 13.00 MTV Europe Music Awards 200014.00 MTV Europe Music Awards 2000 14.30 Access All Areas 15.00 Total Request 16.00 MTV Data Vldeos 17.00 News Weekend Edit- ion 17.30 Stylissimol MTV Europe Music Awards 2000 Edition 18.00 MTV:new 19.00 Top Selection 20.00 Road Rules 20.30 The Tom Green Show 21.00 MTV Europe Music Awards 22.00 Amour 0.00 Sund- ay Nlght Music Mix CNN 5.00 World News 5.30 CNNdotCOM 6.00 World News 6 JO Worid Buslness This Week 7.00 Worid News 7.30 Inslde Europe 8.00 Wörld News 8.30 Worid Sport 9.00 World News 9.30 Worid Beat 10.00 Worid News 10.30 Worfd Sport 11.00 World News 11.30 CNN Hotspots 12.00 Worid News 12.30 Dip- lomatic Ucense 13.00 News Update/Wortd Report 13.30 World Report 14.00 World News 14.30 Inside Africa 15.00 Worid News 15.30 Worid Sport 16.00 Worid News 16.30 Showbiz This Weekend 17.00 Late Edition 17.30 Late Edition 18.00 Worid News 18.30 Business Unusual 19.00 Worid News 19.30 Inside Europe 20.00 World News 20.30 The artclub 21.00 Wortd News 21.30 CNNdotCOM 22.00 Worid News 22.30 Worid Sport 23.00 CNN Worid View 23.30 Style With Elsa Klensch 0.00 CNN Worid View 0.30 Science & Technology Week 1.00 CNN Worid View 1.30 Asian Edition 1.45 Asía Business Moming 2.00 CNN & Time 3.00 Worid News 3.30 The artclub 4.00 Wortd News 4.30 Pinnacle FOX KIPS 7.20 Breaker High 7.40 Inspector Gadget 8.00 Po- kémon 8.25 Dennis 8.50 New Archies 9.10 Camp Candy 9.35 Eek the Cat 9.55 Peter Pan and the Pira- tes 10.20 OliverTwist 10.40 Princess Sissi 11.05 Usa 11.10 Button Nose 11.30 Usa 11.35 The Uttle Mermaid 12.00 Princess Tenko 1220 Breaker High 12.40 Goosebumps 13.00 Inspector Gadget 13.30 Pokémon 13.50 Walter Melon 14.00 The Surprise 15.00 Dennis 15.20 Super Mario Show 15.45 Camp Candy RÍKISÚTVARPIÐ RAS 1 FM 92,4/93,5 07.00 Fréttir. 07.05 Fréttaauki. Þáttur í umsjá fréttastofu Útvarps. (Áður í gærdag). 08.00 Fréttir. 08.07 Morgunandakt. Séra Pétur Þórarinssor prófastur í Laufási í Eyjafjarðarsveit flytur. 08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Sinfónía í d-moll eftir César Franck. Sinfóníuhljómsvei: in Tokyo Metropolitan leikur; Jean Fournet stjórnar. 09.00 Fréttir. 09.03 Kantðtur Bachs. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Út úr skugganum. Áttundi og lokaþátt ur: Konur í lífi Snorra Sturlusonar. Seinni hluti. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. (Menning- arsjóður útvarpsstððva styrkti gerð þáttarins,) 11.00 Guðsþjónusta í Fríkirkjunni í Reykjavík. Séra Hjörtur Magni Jóhannsson prédikar. 12.00 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Rás eitt klukkan eitt. Umsjón: Ævar Kjartansson. (Aftur á þriðjudagskvöld). 14.00 Fé heimt af fjalli. Freyr Arnarson fylgd fjallamönnum í fyrstu leit úr Biskupstungum inn á Kjöl og hljóðritaði það sem fyrir eyru bar. (Aftur á miðvikudagskvöld). 15.00 Þú dýra llst Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Aftur á föstudagskvöld). 16.00 Fréttir og veðurfregnir. 16.08 Sunnudagstónleikar. Hljóðritun frá tónleikum Orfeus kammersveitarinnar á Schwetzinger tónlistarhátíðinni 20. maí s.l. Á efnisskrá: Brandenborgarkonsertar nr. 1 í F-dúr og nr. 5 í D-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Holberg-svíta eftir Ed- vard Grieg. Sinfónía nr. 44 í e-moll eftir Joseph Haydn. 17.55 Auglýsingar. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Vísindi og fræði við aldamót. Um- sjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 íslensk tónskáld. Verk eftir Finn Torfa Stefánsson. Chaconna fyrir blásara- kvintett. Blásarakvintett Reykjavíkur flytur. Þættir 98 fyrir strengjakvartett. Eþos kvartettinn flytur. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. (Frá því í gær). 20.00 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust- enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (Frá þvf á föstudag). 21.00 Lát þig engin binda bönd. Ljóð og líf Stephans G. Stephanssonar Sjötti og lokaþáttur. Umsjón: Þórarinn Hjartarson og Margrét Björgvinsdóttir. Menningar- sjóður útvarpsstöðva styrkti gerð þáttar- Ins. (Frá því í gær). 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. Jón Viðar Guðlaugs- son flytur. 22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Umsjón: Sigríður Stephen- sen. (Áður í gærdag). 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jök- ulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Hljómborðsfantasíur eftir Georg Philipp Telemann. John Butt leikur á sembal. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samt. rásum til morg- uns.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.