Morgunblaðið - 19.11.2000, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 19.11.2000, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. NÓVEMBER 2000 4 ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR HUGVEKJA LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mán. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leiðsögn: Opið alla virka daga kl. S-16. Bókasafn: Opið þrí.-ms. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið. Uppl. um dag- skrá á intemetinu: http/Avww.natgall.is LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið dag- lega kl. 12-18 nema mán. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er op- ið daglega kl. 13-16 frá 5. nóv.-4. jan. Upplýsingar í s. 553 2906. UÓSMYNDASAFN REYKJAVlKUR: Borgartúni 1. Op- ið alla daga frá kl. 13-16. S. 563 2530. LYFJAFRÆÐiSAFNIÐ: Neströð, Seltjamarnesi. Safnið er lokað yfir vetrarmánuðina, en hópar geta fengið að skoða safnið eftir samkomulagi. MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, Akureyri. S. 4624162. Opið frá 16.9- 31.5. á sun. milli kl. 14-16. Einnig eftir samkomulagi fyrir hópa. Skrifstofur opnai’ virka daga kl. 8-16. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskóg- um 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mán. kl. 11- 17 til 1. september. Alla sun. frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og handverksmun- um. Kaffi, kandís og kleinur. S. 4711412, netfang minaust@eldhom.is. MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/ Elliðaár. Opið á sun. kl. 15-17 og eftir samkomulagi. S. 567 9009. MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðmm tímum í s. 422 7253. IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14—18, en lokað á mán. S. 462 3550 og 897 0206. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, s. 569 9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðrum tíma eftir samkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið mið. og lau. 13-18. S. 554 0630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 em opnir sun. þri. fim. og lau. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam- kvæmt samkomulagi. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið opið mán.-sun. 12-17. Sýningarsalur opinn þri.-sun. kl. 12-17, lokað mán. l4ffistofan opin mán.-laug. kl. 8-17, sun. kl. 12-17. Skrifstofan opin mán.-fóst. kl. 9-16, lokað 20.-24.4. Sími 551-7030, bréfas: 552-6476. Tölvupóstur: nh@nordice.is - heimasíða: hhtpy/www.nordice.is. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafn- arfirði. Opið þri. og sun. 15-18. S. 555 4321. RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið lau. og sun. til ágústloka frá 1.13-18. S. 486 3369. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551 3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin lau. og sun. kl. 13.30-16. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnaríirði, er opið lau. og sun. frá kl. 13-17 og eftír samkomulagi. Sími sýningar 565 4242. Skrifstofa Lyngási 7, Garðabæ, sími 530 2200. Fax: 530 2201. Netfang: aog@natmus.is. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þri. - lau. frá kl. 13-17. S. 5814677. SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl. í s: 483 1165,483 1443. SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10- 18. S.435 1490. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður- götu. Handritasýning er opin þri. til fós. Id. 14-16 tíl 15. maí. STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið aUa daga kl. 13-18 nema mán. S. 431 5566. ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mán. kl. 11-17._______________________________ ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ: Menningarsögulegar sýn- ingar. Fundarstofur tíl leigu. Veitíngastofa. Opið alla daga frá kl. 11-17. Sími 545-1400. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mán. tíl fós. kl. 10- 19. Lau. 10-15. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mán. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, Hafnarstrætí. Opið alla daga frákl. 10-17. S. 462-2983. NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní -1. sept. Uppl. í s. 462 3555. NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sumarfrákl. 11-17._______________________ ORÐ PAGSINS Reykjavík s. 551 0000. Akureyri s. 4621840._______________________ SUNPSTAÐIR_________________________________ SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helg. kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helg. 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helg. 8—19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helg. kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helg. kl. 8- 20.30. Arbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helg. kl. S-20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fim. kl. 11-15. Þri., mið. ogfós. kl. 17-21. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin v. d. 7-22, lau. og sud. 8- 19. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.-fós. 7-20.30. Lau. og sun. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mán.-fös. 7-21, lau. 8-18, sun. 8-17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mán.-fós. 6.30- 21, laug. og sun. 8-12. VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið v. d. kl. 6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.__ SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla v. d. kl. 7-21 og kl. 11-15 umhelgar.S. 426 7555._________ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-«.30 og 14-22, helgar 11-18. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mán.-fós. kl. 7- 21, lau. kl. 8-17, sun. kl. 9-16. SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fós. kl. 7-9 og 15.30- 21, lau og sun. kl. 10-17. S: 422 7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21, lau. og sun. kl.8-18. S. 4612532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.-fós. 7- 20.30, lau. og sun. kl. 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.-fós. 7- 21, lau. og sun. 9-18. S: 4312643. BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI HtíSDÝRAGARDURINN er opinn alla daga kl. 10-17. Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjölskyldugarðurinn er opinn sem útívistarsvæði á veturna. S. 5757 800. SÖRPÁi SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.15-16.15. Móttökustöð er opin mán.-fim. 7.30-16.15 og fóst6.30- 16.15. Endurvinnslustöðvamar við: Bæjarflöt, Jafnasel, Dalveg og Blíðubakka eru opnar kl. 12.30- 19.30. Endurvinnslustöðvamar við: Ánanaust, Sævar- höfða og Miðhraun eru opnar k. 8-19.30. Helgaropnun laugardaga og sunnudaga kl. 10-18.30. Endurvinnslu- stöðin á Kjalamesi er opin sunnudag., miðvikud. og fóstud. kl. 14.30-19.30. Uppl.sími 520 2205. Morgunblaðið/Jón Sigurðsson Lee-Ann Maginnes og Sindri Már Sighvatsson, neraendur í í 10. bekk grunnskólans á Blönduósi, taka við bolum lögreglunnar á Blönduósi vegna átaksmála í fíkniefnavörnum og umferðaröryggismálum. Gunn- ar Sigurðsson, lögreglumaður á Blönduósi, er með þeim á myndinni. Forvarnir vegna vímu- og Blönduósi. Morgunblaðið. FYRIR ári gerði lögreglan á Blönduósi upplýsingabækling til að auka fræðslu og vinna að forvömum varðandi vímu- og fíkniefni. Þessi bæklingur var borinn inn á hvert heimili í umdæmi lögreglunnar í þeim tilgangi að vekja fólk til um- hugsunar um málefni þessi. Auk þessa var farið í heimsókn í grunn- skóla umdæmisins og foreldrar og fíkniefna nemendur upplýstir um alvöru máls- ins. Til að hvetja unglinga til varnar vímuefnum svo og til að taka ábyrga afstöðu I umferðarmálum var dreift bolum til nemenda í 8. og 9. bekkjum grunnskóla á svæðinu. Þetta verk- efni var myndarlega stutt af forvarn- arsjóði sem er í vörslu áfengis- og vímuefnaráðs. Dreifing Morgunblaðsins Hér em upplýsÁngaa um þá sem dnetfa btaðtmi á landsbyggðÓTni Staður Nafri Sání 1 Stná 2 Mranes Jón He8gasce» 431 1347 431 1542 AfcaanBytí SSerifeferta MwgunWaðsíns 461 1600 BafckaípðMr Sfeftwr Btasson 473 1672 ffiirást Ó6öf Ería Ha&áœdóöár 435 0095 tiMkKtohar Btynjóffiar Btw Amarescn 456 2399 BtöeKkMSS Geeéur 452 4355 868 5024 Botoi INSkóitTOi Þtwva&tfedóMsr 456 7441 867 2965 Betrgames Þorsteártsi Víggfeson 4371474 898 1474 BreáðdiafevSs: SW® Hame&®cm 475 6669 894 2669 Bt*ð»latar Váðir Kán KnsSjánssOTi 434 1222 OsMk- HaSdór BeájTBssscan 4661039 862 1033 Ðýúpévogir Óskar Ftagnarsson 478 8962 EpsstaSr Pá® Péfwsson 471 1348 471 1350 Estei&rte ^örg SsgtarðardóSSr 4761366 868 0123 Eytattoakfc R Brynja Sverrisdótlár 4831513 699 1315 Eástoúðsfjcirðw BreSna G- Krisferaandsdóöár 475 1208 867 6660 Raíeyti Hýðrdfe Guöjjónsdóttir 456 7885 Garái»- ÁlfhiidurSigujónsdóttír 422 7310 699 2989 Geemtfk, Bjóm fngólfeson 463 3131 463 3118 GfíftáasA. KoSbrife Eínarsdóíijír 426 8204 426 8608 ffegnfskfer Hptatóítír 467 3148 G(nursdsrijorðsjr B£arre Jónassco 438 6858/854 9758/894 9758 Hela Brynfa Garðarsdótlár 487 5022 892 1522 HsSttsarKfejtr Ságuriaug G.Guðrmandsdóttk436 6752 855 2952 Hn@sdator Auður Yngvadótfir 456 5477 893 5478 Hotós Jótosies V. JtManíKSSon 453 7343 Hátmarfk Jón Ragnar Gumarsson 451 3333 Htfeey Hnund Tertsdóttsr 4661823 Hása«k Amar S.&aðSaugs®oo 464 1086 864 0220 Hvatnmstaogá Sieða SteángríritsdóHír 451 2618 894 8469 Hveragerðs ímmaehí. 483 4421 862 7525 HvoIsvðíS»B- Bára Sótmundsdóttír 487 8172/893 1711/853 1711 Höfn Ótafáa Þóta Bragadóttr 478 1786 896 1786 tmm-Hjaf&M Amheiður Guðiaugsdóttár 421 5135 862 0375 Mðrður Auður YngvjKfettír 456 5477 893 5478 Keflavðc Elánborg Þorsteínsstáttsr 421 3463 896 3463 Wrlquba^arid. Bárgár Jónsson 487 4624 854 8024 Kjabmes Jónína M. Svfenbjamardóttk 566 6082 Köpasker Hrönn Guðmundsdóttir 465 2112 Laúgarás Reynír Amar Ingóffeson 486 8913 Laugarvatn Ótðf ÞófhaftedóttSr 4861136 862 1924 MosJ Teigahv. Jóna M. Guðmundsdóttír 566 6400 Hes-Hðfn Sigurjbergur Ambjörmson 478 2113 Heskaíipstaði*r Sigrún Júfía Geásdóttir 477 1812 477 1234 Weskaupstaöur Svembjórg Guðjónsdóttir 477 1841 896 0326 Heskaupetaður Sófvag Bnarsdólíir 477 1962 Hesksmpstaðw Bjamey Rí'kharðsdóhrr 477 1687 Óiatsfjðrður Ámí Björmson 866 7958 466 2575 Ólaísnrik Laute/ Krrslmundsdáttir 4361305 Patrekstjörður Björg Bjamadóttír 456 1230 Rautarhöfn Síefama Jónsdóítir 465 1179 Reyðarfjðrður Guðmundur Fr. Þorsteinsson474 1488/868 0920/866 9574 Reykhtít Bíric Goðmondur Rúnar Ameson 486 8797 ReykhóHar. fngvar Samúeteson 434 7783 Reýkjahiid Mýv. Ðúa Síéfánsdóttír 464 4123 Sandgeröí Jóhanna Korwáðsdóttír 423 7708 Sauðárkrókur Óíöf Jósepsdóftir 453 5888/354 7488/865 5038 Seffoss Jóhann Þorvafdsson 482 3375 899 1700 Seyifefjðrður Margrét Veta Knútsdóttir 472 1136 863 1136 Sígiufjöfdur agurbjórg Gunnóifsdóttir 467 1286 467 2067 Skagastrðnd Þórey Jónsdóttir 452 2879 868 2815 Stokkseyri Haffdór Ásgeirsson 867 4089 Stykkishólmur Eria Lárusdóttir 4381410 Stöðvarfjörður Sunna Karen Jónsdófiir 475 8864 Suöureyri Tmna Sigurðardóttir 456 6244 Súðavík Gunnhífdur Bk Svavarsdóttir 456 4936 Táfknafjörður Jón Bnarsson 456 2567 Vestmannaeyjar Jakobína Guðfaugsdóttír 481 1518 897 1131 Vík í Mýrdaí Hukía Rnnsdóttír 487 1337 869 7627 Vogar Hrönn Krístbjömsdóttír 424 6535 557 5750 Vopnafjörður Bten Efteftsdótör 473 1289 Ytrí-Njarðvik Elíntxirg Þorsteinsdóttir 421 3463 896 3463 Þtngeyri Sígríöur Þórdís Ástvaldsdóttír 456 8233 456 8433 Þoríákshöfn Ragnheíður Hannesdóttir 483 3945 483 3627 Þórshðfn Ragnheiður Vaitýsdóttír 468 1249 Reykjavíkurkirkja á 18. öld, gotneskt byggingarlag. Stílfærð hugmynd Karls Asperlund. Myndin birtist í bók séra Þóris Stephensen, Dómkirkjan í Reykjavík. Rótin og kvosin Landnámsbær Ingólfs Arnarsonar stóð trú- lega vestan Aðalstrætis, sunnanverðs. Stefán Friðbjarnarson telur að í túnfæti hans hafí fyrsta kirkjan í Reykjavík verið reist. LÍTILLEGA var fjallað um elzta kirkjugarð Reykjavíkur hér í hugvekju 15. október sl. Hann var hinzti hvílustaður Reykvíkinga frá upphafi kristins siðar og fram til ársins 1838. Grafreiturinn var austan Aðal- strætis, nálægt gatnamótum Að- alstrætis og Kirkjustrætis. Hér verður hugað að fyrstu kirkju höfuðborgarsvæðisins, sem stóð í miðjum þessum garði, í túnfæti landnámsbæjar Ingólfs Ai-nar- sonar. Þormóður (langafabam fyrsta landnámsmannsins) helgaði kristnitökuþingið árið eitt þús- und. Hann varð allsherjargoði eftir föður sinn, Þorkel mána. Þorkell hafði lögsögu í fimmtán sumur á Lögbergi, 970 til 984. Landnáma segir um hann: „Son- ur Þorsteins (Ingólfssonar) var Þorkell máni, er einn heiðinna manna hefur verið bezt siðaður, að því er menn vita dæmi til. Han lét bera sig í sólargeisla í banasótt sinni og fal sig á hendi þeim guði, er sólina hafði skap- að. Hafði hann og lifað svo hreinlega sem þeir kristnu menn, er bezt eru siðaðir." Ekki er vitað með vissu hve- nær fyrsta kirkjan reis í Reykja- vík. Sterkar líkur standa þó til að það hafi verið skömmu eftir kristnitöku. Allsherjargoðinn, sem helgaði kristnitökuþingið, hefur efalítið verið í fararbroddi um að gi-eiða götu hins nýja síð- ar, en kirkjubyggingar hófust um land allt strax í kjölfar skírn- ar landsmanna. Séra Þórir Stephensen segir í bók sinni, Dómkirkjan í Reykja- vík (Hið íslenzka bókmenntafé- lag 1996): „í heimalandi Reykja- víkim hafa ekki fundist nein forn kuml. Þar hafa heldur ekki fund- ist merki um kristinn grafreit eldri en kirkjugarðinn við Aðal- stræti. Á elsta uppdrætti, sem menn þekkja í dag ..., uppdrætti sem gerður var 1715 af dönskum manni, Hoffgaard, að nafni, er Víkurkirkja sýnd í kirkjugarði á þessum slóðum, gegnt Víkur- bænum, eins og n'kjandi hefð var í landinu ...“. Fræðaþulurinn Árni Óla kemst að sömu niðurstöðu í bók sinni, Reykjavík fyrri tíma (Bókaútgáfa Olivers Steins 1985): „Vafalaust er talið, að kirkjan hafi frá öndverðu staðið á sama stað fram til 1796, er dómkirkjan kom. Hún hefur staðið andspænis bæjarhúsunum í kirkjugarðinum miðjum. Langt fram cftir öldum vai- þetta torf- kirkja og sannaðist það, er graf- ið var fyrir fótstallinum að myndastyttu Skúla fógeta. Þá komu menn niður á fornan vegg og tvo kampa hlaðna úr grjóti, er sýndu að dyr höfðu þá verið á suðurvegg kirkjunnar...“. Sterkar líkur standa til þess að landnámsbær Ingólfs Arnar- sonar - sem og Víkurbærinn alla tíð - hafi staðið vestan Aðal- strætis (syðst) og vestan kirkju og kirkjugarðs, sem komu til sögunnar þar nálægt sem nú eru gatnamót Aðalstrætis og Kirkju- strætis þegai- á dögum Þormóðs allsherjargoða, það er í morgun- sár 11. aldar. Þessi hluti kvosar- innar, landnámskvosarinnar, stendui- því næm hjarta þjóðar- innar. Fer vel á því að Al- þingishúsið, Ráðhús borgar- innar, Háskóli Islands, Listasafn Islands og sjálf dómkirkjan standi ekki allfjarri þessu sögu- ríka svæði. Fyrsti landnemi Islands reisti bæ sinn austan núverandi Aðal- strætis. Langafabarn hans helg- aði kristnitökuþingið árið 1000. Trúlega hefur Þormóður Þor- steinsson og reist fyrstu kirkju á núverandi höfuðborgarsvæði - í túnfæti landnámsbæjarins. I grafreit umhverfis hana vóru niðjar landnámsmannsins og íbúar þessa svæðið lagðir til hinztu hvflu í 800 ár. Þessi sögu- legi veruleiki skipar Reykjavík- urkvos á háan stall í huga þjóð- arinnar. Fyrir noiTænt landnám dvöldu hér kristnir einsetumenn, írskir, sem Landnáma kallar papa. í hópi landnámsmanna (870 til 930) vóru og ófáir kristn- ir menn, sem dvalið höfðu um lengri eða skemmri tíma - fyrir hingaðkomu - á Bretlandseyj- um, þar sem kristni festi snemma rætur. Fjöldi þræla fylgdi og landnámsmönnum út hingað, flestir keltar og kristnir. Kristinn siður hér er því jafn- gamall mannvist í landinu. Samt sem áður var það merkur tíma- mótaatburður er byggð var kirkja - skömmu eftir lögtöku kristni - við Víkurbæinn, bæ fyrsta íslendingsins, Ingólfs Árnarsonar. Kristin kenning - þúsund ára samleið kirkju og þjóðar - hefur öðru fremur mótað þjóðmenn- ingu okkar og viðhorf. Það verð- ur seint fullþakkað. Enn í dag er kristin trú áttavitinn og kirkjan kjölfestan í þjóðarsál og vitund. Það er engin tilviljun að niður- lagsorð í þjóðsöng Islendinga, Islands þúsund ár, eru þessi: Verði gróandi þjóðlíf með þveiT- andi tár, sem þroskast á Guðs- ríkisbraut! 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.