Morgunblaðið - 19.11.2000, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 19. NÓVEMBER 2000 45^
FRÉTTIR
Fundur
um rekst-
ur þjón-
ustuvera
Aðgerðarrannsóknafélag Is-
lands heldur fund um rekstur
þjónustuvera miðvikudaginn 22.
nóvember kl. 16.15-18 í Tækni-
garði við Dunhaga, innra her-
bergi kaffistofu.
Fjöldi og mikilvægi þjónustu-
vera hefur vaxið mikið á undan-
förnum áratug, segir í fréttatil-
kynningu.
Þar segir ennfremur: „I fyrir-
lestrinum verður rætt hvemig
aðferðir aðgerðarannsókna eru
notaðar í rekstri þjónustuvera
til að tryggja að ákveðnu þjón-
ustustigi sé náð. Einkum verður
fjallað um hvernig aðferðir í
biðraðafræði eru notaðar til að
ákvarða nauðsynlegan fjölda
þjónsutufulltrúa fyrir nokkrar
tegundir þjónustuvera. Einnig
verður fjallað um notkun spálík-
ana og skipulagningu vakta fyr-
ir þjónustufulltrúa."
Fyrirlesari er Bima Pála
Kristinsdóttir, dósent við véla-
og iðnaðarverkfræðiskor. Kaffi
og með því verður á boðstólum
frá kl. 16.15 en dagskráin sjálf
hefstkl. 16.30.
Fyrirlestur
um upplýsinga-
tækni í flug-
samgöngum
DR. R. JOHN Hansman, Jr. heldur
fyrirlestur þriðjudaginn 21. nóvem-
ber á vegum Flugmálastjómar, kerf-
isverkfræðistofu Verkfræðistofn-
unar Háskóla íslands, IEEE á
íslandi og stúdentafélags IEEE.
Fyrirlesturinn verður haldinn í hátíð-
arsal Háskóla íslands og hefst kl. 13.
Dr. Hansman er prófessor við
Massachusetts Institute of Technol-
ogy (MIT) og forstöðumaður alþjóð-
legrar stofnunar MIT um flugsam-
göngur.
Fjallað verður um helstu tækni-
framfarir á sviði nútíma flugsam-
gangna, með áherslu á notkun upp-
lýsingatækni í flugi, flugrekstri og
við flugumferðarstjóm. Sérstaklega
verður rætt um fjarskipti, leiðsögu,
eftirlit, sjálfvirkni og hugbúnað í nú-
tíma flugsamgöngum.
FASTEIGNASALAN
FINNBOGI KRISTJÁNSSON LÖGG. FASTEIGNASAU
www.fron.is - e-mail: fron@fron.is
OPIÐ HUS
Rað- og parhús
Víkurbakki 16
OPIÐ HÚS í DAG
Glæsilegt 250 fm raðhús á pöllum
ásamt 25,5 fm bílskúr og um 29 fm
kjallara. Sex herbergi, tvö baðher-
bergi og nýr sólpallur. Húsið er
Steni-klætt að utan og fæst afhent
strax. Áhv. 7,5 millj. Verð 19,5 millj.
Gunnar og Jóhanna taka á móti
gestum frá kl. 13.00 til 16.00.
3ja herbergja
Krummahólar 6
íbúð 4-A
OPIÐ HÚS í DAG
MILLI KL. 13 OG 16
Um 80 fm íbúð á fjórðu hæð í lyftu-
blokk með húsverði, auk 24 fm bíl-
skýlis. Mjög opin og björt íbúð
með stórum suðursvölum. Gengt
úr stofu og svefnherbergi. Einka-
sala. (búðin er tóm og til afhendingar strax. Áhv. 5,1 millj. Verð 9,9 millj.
Fríða tekur á móti gestum.
® mbl.is
__/\LLTAf= errTH\S>\£} NÝTT
Fasteignir á Netinu
SIÐUMULA 2
SÍMI 533 1313 FAX 533 1314
Opíð virka daga
frá kl. 9.00-17.30,
lau. kl. 12.00-14.00.
Sérlega glæsileg 4000 fm
skrifstofubygging með óviðjafnanlegu útsýni.
Húsið er auðfundið. Mjög góð bílastæði ásamt
hlutdeild í þriggja hæða bílgeymslu.
Leiga: 1.500-2.000 kr. pr. fm eftir afhendingarástandi
Lelgusali
I U EYKT ehf.
TRAUSTUR
OG ÞEKKTUR
BYGGINGARAÐILI
ioreign ohfl
Dan Wilum 896 4013
Sími 533 4040
Miðbærinn — lyftuhús
Til sölu ný glæsileg 130 fm 4ra herb. íbúð í nýju lyftuhúsi á
frábærum stað rétt við miðbæinn. íbúðin selst með massífu
parketi á gólfum, hurðum. Fullmáluð en að öðru leyti tilb. til
innr. Góðar suðursvalir. Áhv. húsbréf 6,5 millj.
Verð 14.950 þús.
Upplýsingar gefur:
Valhöll fasteignasala,
Síðumúla 27, sími 588 4477
Ármúla 1, sími 588 2030 - fax 588 2033
Opið hús
Víðihlíð 38 í Suðurhlíðum Reykjavíkur
Mjög falleg og björt efri sérhæð í rað-
húsi við Víðihlíð 38. (búðin er 5 her-
bergja á tveimur hæðum með 3 góðum
svefnherbergjum og sérstæðum bíl-
skúr. Fallegar innréttingar.
Opið hús er sunnudaginn 19. nóvem-
ber milli kl. 15 og 18.
------------------------------------------------------------------------------------------------------------,---------------------------------------------
NAMTOUMN
OPIÐ I DAG, SUNNUDAG, KL. 12-15
EINBYLI
Byggðarendi - glæsilegt ein-
býli I einkasölu glæsilegt 320 fm tvílyft
einbýlishús á frábærum stað. Eignin er (
mjög góðu ástandi og með vönduðum
innréttingum og gólfefnum. Fallegur sól-
pallur og gróinn garöur. Falleg eign. V.
33,0 m. 9830
Smárarimi Fallegt og vel skipulagt
172 fm einlyft einbýlishús með bílskúr í
rólegu hverfi. Eignin skiptist m.a. í þrjú
rúmgóð herbergi, baðherbergi, sjón-
varpshol, eldhús og stofu. Parket og flís-
ar á gólfum. Upphitað hellulagt plan og
góð verönd. Stór og gróinn garður. V.
19,5 m. 1024
Parhús - Grjótasel - keðju-
hús (einbýli) Vorum aö fá í sölu gott
keðjuhús á tveimur hæðum, samtals
með öllu u.þ.b. 280 fm, þar af er tvöfald-
ur 60 fm bílskúr. Góð lóð og svalir til suð-
urs. Áhv. hagstæð lán ca 11 millj. Eigna-
skipti möguleg á minni eign. V. 20,5 m.
1009
HÆÐIR
Hlíðarvegur - hæð og ris -
bílskúr 4ra-5 herbergja björt og falleg
eign sem er hæð og ris, samtals um 110
fm, ásamt 36 fm bilskúr. Fallegt útsýni.
Stór og gróin lóð m. gróðurhúsi, nýrrí sól-
verönd o.fl. Stutt ( alla þjónustu. Frábær
staðsetning. V. 14,2 m. 1010
4RA-6 HERB.
Frostafold - 137 fm auk bíl-
SkýlÍS 5-6 herbergja glæsileg137 fm :
íbúð á 2. hæð ásamt stæði í bílageymslu. !;
Parket og flisar á gólfum.4 svefnherb. og ií
góðar stofur. Sérþvottahús. Lyftuhús og ‘
húsvörður. Fallegt útsýni. V. 15,3 m. 9927
3JAHERB.
Þverholt - m. bílskýli - laus 3ja
herb. björt og góð íbúð á 2. hæð í lyftu-
húsi. Ibúðin skiptist í tvö góð herb., stóra
stofu sem er saml. við eldhús, baðh. og
sérþvottahús. V. 11,5 m. 9799
Nýbýlavegur - m. bílskúr Vor-
um að fá í einkasölu fallega og bjarta
u.þ.b. 74 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð
I steinhúsi sem er byggt árið 1978. Góð-
ur 28 fm bllskúr fylgir. Gott eldhús og
parket á gólfum.Útsýni úr stofu. Ibúðin
getur losnað fljótlega. V. 11,0 m. 1025
Veghús - 7. hæð - laus strax
Vorum að fá í einkasölu rúmgóða u.þ.b.
92 fm íbúð á 7. hæð í lyftuhúsi. Mikið út-
sýni. Ibúðin er f góðu ástandi. Ekkert
áhvílandi. Lyklar á skrifstofu. V. 9,3 m.
9944
Hagamelur Mjög falleg 5 herbergja
| u.þ.b. 120 fm miðhæð á eftirsóttum stað
; í Vesturbænum. Auk þess hálfur eignar-
i hluti í bílskúr. Eignin er vönduð og mjög
; gott skipulag. íbúðin er öll parketlögð og
baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf.
Tvennar svalir. Stutt í skóla og alla þjón-
I ustu. V. 16,9 m. 1004
i Logafold - efri sérhæð - tvö-
’ faldur bflskúr Falleg 219 fm efri
sérhæð með tvöföldum bllskúr I tvíbýlis-
húsi. Eignin skiptist m.a. í snyrtingu,
baðherbergi, þrjú herbergi, stofu, sól-
stofu og eldhús. Góð eign ( rótgrónu
^iverfi^rL9m^102^
Ljósvallagata 3ja herbergja 84 fm
(búð á 2. hæð í steinsteyptu húsi á þess-
um frábæra stað í Vesturbænum. Eignin ;
skiptist m.a. í tvær samliggjandi stofur,
eldhús, baðherbergi og herbergi. Nýlegt !
þak.V. 10,3 m. 1007
2JA HERB.
Berjarimi - glæsileg m. bfl- T
skýli 2ja herb. mjög falleg íbúð á 2. ;
hæö ásamt stæði í bílageymslu. Falleg .
flísal. baðh. m. bogadregnum sturtuklefa !
og innr. Sérþvottahús. Góð sameign m. :
miklu geymslurými. V. 9,5 m. 9812
Öldugata Falleg mikið uppgerð 2ja
herbergja 42 fm íbúð á 1. hæð í góðu ;
húsi með mjög fallegum garði. V. 7,2 m.
1026 -