Morgunblaðið - 19.11.2000, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 19, NÓVEMBER 2000 49,
vildar Jöfnunarsjóðs sókna og húsa-
friðunarnefndar ríkisins. Einnig
barst kirkjunni höfðingleg minning-
ai'gjöf um hjónin Amfríði Sigurðar-
dóttur og Jakob Líndal frá barna-
barni þeirra Kristjáni Sverrissyni,
eiginkonu hans og börnum. Gjöfinni
skal varið til endurbóta á Þingeyrar-
kirkju og mun hún koma að góðum
notum við þær miklu viðgerðir sem
framundan eru á kirkjunni. Upp-
hæðin var lögð inn á reikning 470 í
Sparisjóði Þingeyrarhrepps sem
stofnaður var sérstaklega til að taka
við gjöfum til endurbóta á Þingeyr-
arkirkju.
Um þessar mundir er altaristafla
Þingeyrarkirkju á yfirlitssýningu á
verkum Þórarins B. Þorlákssonar í
Listasafni íslands í Reykjavík og vil
ég hvetja alla Dýrfirðinga sem bú-
settir eru í Reykjavík og nágrenni að
fara og sjá altaristöfluna sína. Þing-
eyrarkirkja hefur gefið út vönduð
kort með mynd af altaristöflu
kirkjunnar, sem seld verða til fjáröfl-
unar vegna viðgerðanna á Þingeyr-
arkirkju. Þau verða fáanleg í Kirkju-
húsinu og einnig má fá upplýsingar
um kortin hjá formanni sóknar-
nefndar Sigríði Helgadóttur og
sóknarprest' num.
GUÐRÚN EDDA
GUNNARSDÓTTIR,
sóknarprestur
í Þingeyi’arprestakalli.
Amerísku heilsudýnurnar
í. King
f Koil
% - X
*4ií ■ ' '
SkiphofPsínií: 5884955
Rýmingarsala
Verslunin hættir
Kjólar kr. 3.000—5.000
Jakkar kr. 3.000
ELÍZUBÚÐIN skiphoiti 5
Höfurn opnað SÉRVERSLUN
Innréttingahöldur
frá SIRO (%
^rn. . ■
\Á kf
JP
Hurðabankarar
Húsnúmer
o.fl.
Hurðahúnar
frá Karcher
Ortus ehf. - Faxafeni 12 - sími 553 7400
NY SMA-
AUGLÝSINGA
ÞJÓNUSTA
904-5050
39.90 MÍNÚTAN
EKKERT GJALD
er tekið fyrir að skrá
auglýsinguna og hafa
hana inni. Þú getur lesið
inn þína eigin auglýsingu
eða hlustað á
auglýsingar frá öðrum
allan sólarhringinn.
Súrefinisvörur
Karin Herzog
Vita-A-Kombi olía
Söíusýning
á nýjum og gömium, handhnýttum, austurlenskum
gæöateppum á Grand Hótel í Sigtúni
í dag, sunnudag,
frá kl. 13-19
Glæsilegt úrval - gott verð
HÓTEIy
REYKJAVIK
10% staðgreiðslu-
afsláttur
BME
t.—-yy
RABGREIÐSLUR
^öVídtep/?/^
sími 861 4883
degasoft'
Vegna aukinna umsvifa Degasoft
í Evrópu og Ameríku leitum við
nú að hæfu starfsfólki til að vinraa
við þróun á hugbúnaði okkaí,
Kudos. Kudos er ein metnaðar-
fyllsta hugbúnaðarlausn sem
þróuð hefur verið á íslandi og
hefur á síðustu mánuðum unnið
til þriggja alþjóðlegra verðiauna
á sínu sviði.
Hugbúnaðurinn er að mestu leyti
útfærður í Visual C++ og nær yfir
mjög vítt svið tæknilega, þ.e.a.s.
fjöllaga forritun, netsamskipti,
gagnagrunna, vefforritun og
margmiðlun.
FORRITARAR
Við leitum að C++ forriturum til þess að vinna við grunnþróun
Kudos. Viðkomandi þarf að hafa meira en eins árs starfsreynslu
C++ forritun, góða þekkingu á COM/ActiveX og áhuga á að
tileinka sér nýjungar í hugbúnaðarþróun, s.s. .NET. Æskilegt er
að umsækjendur hafi B.S. gráðu í tölvunarfræði eða
kerfisfrseðimenntun á héskólastigi.
ÞRÓUNARSTÖRF
Við leitum við hæfum einstaklingum til að vinna við þróun á
þjónustuvef Degasoft, tækniþjónustu og kennslu. Æskilegt er
að umsækjendur hafi reynslu í ASP vefforritun.
I boði eru góð laun, valréttarsamningur ásamt áhugaverðu alþjóð-
legu starfsumhverfi. Nánari upplýsingar um fyrirtækið og Kudos
eru aðgengilegar á www.degasoft.com.
KUDOS’
Nánari upplýsingar veita Lóa Ólafsdóttir (loa@mannafl.is) og Theodóra Þórarinsdóttir
(theodora@mannafi.is) hjá Mannafli i síma 533 1800.
Vinsamlegast sendið umsóknir til Mannafls, Furugerði 5, fyrir 24. nóvember n.k.
merktar: „Degasoft“ og viðeigandi starfi.
Mannafl
NGAR 0 G RADG