Morgunblaðið - 19.11.2000, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 19. NÓVEMBER 2000 53<
KIRKJUSTARF
Safnaðarstarf
Háteigskirkja. Spjallstund mánudag
kl. 10-12 í Setrinu á neðri hæð safn-
aðarheimilisins fyrir eldri borgara
með Þórdísi þjónustufulltrúa. Eldri
borgarar grípa í spil mánudag kl.
13.30-16 í Setrinu á neðri hæð safn-
aðarheimilisins. Ævintýraklúbburinn
fyrir 6-9 ára börn mánudag kl. 17.
TTT-klúbburinn fyrir 10-12 ára böm
mánudagkl. 17.
Laugarneskirkja. 12 spora hópamir
mánudag kl. 20 í kirkjunni.
Neskirkja. Starf fyrir 6-9 ára böm
mánudag kl. 14-15. TTT-starf (10-12
ára) mánudag kl. 16.30. Húsið opið
frá kl. 16. Foreldramorgnar miðviku-
dag kl. 10-12. Kaffi og spjall.
Seltjamameskirkja. Æskulýðsfélag-
ið (8., 9. og 10. bekkur) kl. 20-22.
Árbæjarkirkja. Æskulýðsfélag fyrir
13 ára (fermingarbörn vorsins 2001)
kl. 20-21.30. Æskulýðsfélag eldi-i
deildir 9. og 10. bekkingar kl. 20-
21.30. Kirkjuprakkarar 7-9 ára kl.
16-17 á mánudögum. TTT-starf fyrir
10-12 ára kl. 17-18 á mánudögum.
Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 9-10
ára drengi á mánudögum kl. 17-18.
Æskulýðsstarf fyrh- 9.-10. bekk á
mánudögum kl. 20-22.
Grafarvogskirlqa. Bænahópur kl. 20.
Tekið er við bænarefnum í kirkjunni
alla daga frá kl. 9-17 í síma 587 9070.
Mánudagur: KFUK fyrir stúlkur 9-
12 ára kl. 17.30-18.30.
Hjallakirkja. Æskulýðsfélag fyrir 8.
bekk kl. 20.30 á mánudögum. Prédik-
unarklúbbur presta í Reykjavíkur-
prófastsdæmi eystra er á þriðjudög-
um kl. 9.15-10.30. Umsjón dr.
Sigurjón Ami Eyjólfsson.
Seljakirkja. Fundur í æskulýðsfélag-
inu Sela kl. 20 fyrir unglinga 13-16
ára.
Hafnarfjarðarkirkja. Æskulýðsstarf
yngri deild kl. 20.30-22 í Hásölum.
Fríkirkjan í Hafnarfirði. Æsku-
lýðsfélag 13 ára og eldri kl. 20-22.
Vídalínskirkja. Mánudagur: 10-12
ára starf fyrir drengi í samstarfí við
KFUM k. 17.30 í safnaðarheimilinu.
Lágafellskirkja. TTT-fundur í safn-
aðarheimifinu fyrir 10-12 ára krakka
kl. 16-16.45. Æskulýðsfélag fyrir 13-
15 árakl. 17.30-18.30.
Krossinn. Almenn samkoma í Hlíða-
smára 5 kl. 16.30. Allir velkomnir.
Akraneskirkja. Fundur í æsku-
lýðsfélaginu í húsi KFUM og K
mánudagskvöld kl. 20.
Hvammstangakirkja. KFUM og K-
starf kirkjunnar mánudag kl. 17.30 á
prestssetrinu.
Landakirkja í Vestmannaeyjum.
Mánudagur: Kl. 17 æskulýðsstarf
fatlaðra í safnaðarheimilinu. 20
saumafundur Kvenfélags Landa-
kirkju.
Hvítasunnukirkjan Fíladelfía.
Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður
Hafliði Kristinsson. Afmenn sam-
koma kl. 16.30. Lofgjörðarhópurinn
syngur. Ræðumaður Sheila Fitzger-
ald. Bamakirkja fyrir 1-9 ára meðan
á samkomu stendur. Allir velkomnir.
Víkurprestakall í Mýrdal. Ferming-
arfræðsla á mánudögum kl. 13.45.
Frelsið, kristileg miðstöð. Almenn
fjölskyldusamkoma sunnudaga kl. 17.
Kristilega starfið, Núpalind 1. Sam-
koma í dag, sunnudag, kl. 17. Albert
Wharton frá Bandaríkjunum talar.
Verið velkomin.
qW tvýja jólav^
4
\
%
&
\ Nýtt kortatnnabil
&
0[Q
s
§■
Risa
Hreysti opnar nýja og breytta verslun árið 2001
Verslunin hættir sölu á fatnaði
Gríðarlegur afsláttur af t.d.: úlpum, buxum, snjóbrettafatnaði,
skyrtum, stuttermabolum, peysum, íþróttaskóm, sandölum,
stuttbuxum, rennilásabuxum, anorökkum, próteinum, orkudrykkjum,
vítamínum, raförvunartækjum o.m.m.m.fl.
Allt á að seljast!
Opið í dag
kl. n.00-22.00
HREYSTI
ÆFINGAR - ÚTIVIST - BÓMULL
--Skeifunni 19 - S. 568 1717-
www.hreysti.is
Russell Athletic - Columbia - Convert - Jansport - Gilda Marx - Avia - Tyr - Schwinn - Slendertone - Polar - Weider - Metaform - ABB - EAS - Musdetech - Twinlab - Designer - Labrada - Natures Best - Leppin - MLO
1 tilefni útkomu okkar
ghesilega ska i tgripa bieklíngs
er opið i clagft'á kl. 13-18.
Komið við eða hringið
og fítið btekling sentlan.
Þetta eru sýnishorn aí
skartgripum sem eru í bæklingnum