Morgunblaðið - 05.12.2000, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 05.12.2000, Blaðsíða 5
Baugalín Launhelgi lyganna Hún stígur fram undir dulnefni, segir sögu fjölskyldu sinnar og eigin þroskasögu. Hún týsir því hvernig ofbeldið og þagnarhjúpurinn kringum það mótaði æsku hennar og unglingsár. Björn Th. Björnsson Byltingarbörn Þegar Lúter skorar kaþólska kirkju á hólm hriktir i bjargföstum stoðum hennar. Afleiðinganna gætir um allan hinn kristna heim, einnig í Skálholti í Biskupstungum, en þar eru ungir kennimenn að undirbúa siðaskipti með mikilti leynd. Atburðirnir koma miklu róti á tilfinningar þeirra sem dvelja á biskupssetrinu og loft er lævi blandið. Mikil mannleg örlög munu ráðast og í uppsiglingu er eitthvert sorgtegasta ástarævintýri íslandssögunnar. „Skemmtileg aflestrar, full með stíltöfra, glæsilega myndsköpun og eftirminnilegar persónur sem lifna á síðunum. En umfram allt er hún glæsilegt listaverk." Skafti Þ. Halldórsson, Mbl. Árni Þórarínsson Hvita kanínan „Hvíta kanínan er afar vel skrifuð saga og á köflum listavel. Og þegar saman fer góður stíll, góð flétta, gott efni og góður gæi, ja, þá getur útkoman eiginlega ekki orðið annað en frábær ... Besta íslenska spennusaga sem út hefur komið." Hrafn Jökulsson, strik.is „Árni Þórarinsson hefur skrifað skemmtilegan og spennandi reyfara sem vekur til umhugsunar." Guðbjörn Sigurmundsson, Mbl. „Spennandi, fyndin og fléttan gengur upp ... spennuþyrstir lesendur vonast til að heyra meira af Einari og ævintýrum hans i framtíðinni." Katrín Jakobsdóttir, DV „Mér finnst þessi bók afbragð ... Hún gerist á mörgum plönum og vísar langt út fyrir þetta klassíska glæpasöguform, eins og margar af bestu glæpasögum sem maður les." Helgi Már Arthúrsson, Tvípunkti, Skjá 1 n Mál og menning Siðumúia 7-9 * Laugavegí 18 „Höfundur hefur ótviræða frásagnargáfu og persónur bókarinnar birtast Ijóslifandi á síðum bókarinnar... Ekkert fær deyft áhrifamátt sterkustu kaflanna i þessari bók. Með ritun sögu sinnar er fómarlambið orðið að sigurvegara. Þetta er bók sem ómögulegt er að láta sér standa á sama um og þrátt fyrir nokkra galla er hún sennilega áhrifamesta bók ársins." Kolbrún Bergþórsdóttir, Degi „Þessi einstæða bók á erindi við alla." Guðrún Jónsdóttir Ragna Sigurðardóttir Strengir „Ég hvet alla til að lesa þessa bók. Hún er mjög skemmtileg og spennandi og snertir í manni strengi. Maður byijar að lesa hana og leggur hana ekki frá sér fyrr en því er lokið." Magnús Geir Þórðarson, Tvípunkti, Skjá 1 „Ragna Sigurðardóttir lýsir innra lífi persónanna af miklu innsæi... [sagan er] skrifuð af leikni og næmleika." Friða Björk Ingvarsdóttir, Mbl. „Ragna hefur náð að glæða persónurnar svo miklu lifi og tilfinningum að maður getur með engu móti látið bókina frá sér fyrr en henni er lokið ... Hún hrifur mann með sér frá fyrstu linu til þeirrar siðustu og gott ef hún heldur ekki áfram að skjóta upp kollinum löngu eftir að lestri er lokið." Helga Helgadóttir, strik.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.