Morgunblaðið - 05.12.2000, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 05.12.2000, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. DESEMBER 2000 47 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokaglldi breyt.% Úrvaisvísitala aðallista 1.268,600 -0,65 FTSEIOO 6.158,70 -0,19 DAX í Frankfurt 6.408,10 -1,61 CAC 40 í París 5.791,51 -2,31 OMXÍ Stokkhólmi 1.092,27 -2,24 FTSE NOREX 30 samnorræn 1.312,64 -2,60 Bandaríkin Dow Jones 10.560,95 1,81 Nasdaq 2.616,27 -1,10 S&P500 1.325,05 0,75 Asía Nikkei 225 ÍTókýó 14.954,73 0,80 HangSengíHongKong 14.559,24 0,82 Viðskipti með hlutabréf deCODEá Nasdaq 13,375 -0,93 deCODE á Easdaq 13,70 VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. júlí 2000 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 4.12.00 Hœsta Lægsta Meöal- Magn Helldar- verð verö verö (klló) veró (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Grálúöa 169 169 169 28 4.732 Karfi 77 77 77 8 616 Keila 69 69 69 35 2.415 Langa 95 95 95 104 9.880 Steinbítur 100 100 100 38 3.800 Undirmálsýsa 70 70 70 207 14.490 Ýsa 218 145 203 1.316 266.937 Samtals 174 1.736 302.870 FMS Á ÍSAFIRÐI Karfi 25 5 14 11 155 Keila 30 30 30 13 390 Lúöa 420 300 406 17 6.900 Steinbítur 90 90 90 11 990 Undirmálsýsa 90 75 84 975 81.666 Ýsa 246 120 188 3.636 684.732 Þorskur 234 131 201 587 118.245 Samtals 170 5.250 893.078 FAXAMARKAÐURINN Gellur 365 330 343 152 52.080 Karfi 72 30 49 186 9.108 Keila 38 32 38 192 7.284 Langa 99 40 66 216 14.243 Lúöa 960 380 496 61 30.280 Lýsa 41 41 41 566 23.206 Sandkoli 45 45 45 86 3.870 Skarkoli 170 145 145 229 33.230 Steinbftur 88 70 75 140 10.511 Tindaskata 10 10 10 136 1.360 Ufsi 69 53 61 259 15.714 Undirmálsþorskur 177 174 175 7.292 1.278.433 Ýsa 195 112 156 15.777 2.465.472 Þorskur 261 106 171 11.676 1.997.297 Samtals 161 36.968 5.942.088 FISKMARK. HÖLMAVÍKUR Lúöa 475 475 475 5 2.375 Undirmálsþorskur 89 84 86 116 10.029 Undirmálsýsa 88 78 81 90 7.270 Ýsa 220 145 180 513 92.294 Þorskur 180 118 127 2.100 265.776 Samtals 134 2.824 377.744 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (IM) Blálanga 96 70 83 100 8.300 Karfi 72 30 52 621 32.559 Kella 69 38 60 1.055 63.363 Langa 134 90 107 701 74.902 Lúöa 990 380 586 166 97.289 Sandkoli 60 60 60 65 3.900 Skarkoli 232 165 230 448 102.919 Steinbítur 118 70 92 2.359 216.226 Tindaskata 10 10 10 1.306 13.060 Ufsi 56 51 54 221 11.850 Undirmálsþorskur 216 169 187 6.578 1.226.797 Ýsa 228 91 184 19.492 3.586.528 Þorskur 259 100 160 62.865 10.026.968 Samtals 161 95.977 15.464.661 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 90 90 90 54 4.860 Karfi 62 62 62 87 5.394 Keila 48 48 48 62 2.976 Steinbítur 68 68 68 15 1.020 Undirmálsþorskur 120 115 119 2.785 330.552 Undirmálsýsa 88 88 88 280 24.640 Ýsa 180 180 180 552 99.360 Þorskur 157 157 157 135 21.195 Samtals 123 3.970 489.997 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Undirmálsþorskur 70 70 70 200 14.000 Undirmálsýsa 81 81 81 50 4.050 Ýsa 124 124 124 200 24.800 Þorskur 132 129 131 4.000 522.000 Samtals 127 4.450 564.850 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Karfi 86 86 86 411 35.346 Keila 73 59 66 1.378 90.576 Langa 137 78 102 1.331 135.602 Lúöa 505 400 464 192 89.046 Lýsa 30 30 30 232 6.960 Skarkoli 214 214 214 34 7.276 Skata 290 130 230 32 7.360 Skötuselur 310 280 281 475 133.660 Steinbftur 114 76 93 73 6.770 Ufsi 66 66 66 41 2.706 Undirmálsýsa 89 88 89 440 39.019 Ýsa 244 164 198 5.804 1.148.147 Þorskur 200 112 183 1.266 232.146 Þykkvalúra 240 240 240 116 27.840 Samtals 166 11.825 1.962.455 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Keila 61 61 61 80 4.880 Steinbítur 90 50 86 92 7.920 Undirmálsþorskur 172 165 169 313 52.822 Ýsa 178 96 154 1.705 262.212 Þorskur 160 115 140 19.290 2.700.407 Samtals 141 21.480 3.028.241 SKAGAMARKAÐURINN Keila 58 38 41 247 10.147 Langa 76 48 62 134 8.336 Steinbítur 74 74 74 119 8.806 Undirmálsþorskur 177 175 176 2.185 384.036 Ýsa 215 115 173 6.332 1.092.903 Þorskur 256 126 166 6.373 1.055.433 Samtals 166 15.390 2.559.660 Aðalfundur Samfylking ar í Reykjavík ályktar um menntamál Á NÝLEGUM aðalfundi Kjör- dæmafélags Samfylkingarinnar í Reykjavík var Stefán Jóhann Stef- ánsson endurkjörinn formaður. Aðrir í stjóm eru Elsa Guðmunds- dóttir varaformaður, Haukur Már Haraldsson ritari, Hólmfríður Garðarsdóttir gjaldkeri, Sjöfn Kristjánsdóttir, Páll Halldórsson og Bryndís Kristjánsdóttir. Á aðal- fundinum var m.a. samþykkt eftir- farandi ályktun um menntamál: .Áðalfundur Samfylkingarfélags- ÚTHLUTAD hefur verið úr minn- ingarsjóði Bjöms Rúnarssonar, Þverfelli í Lundarreykjadal, sem var fæddur 30. nóvember 1975 og lést 11. júní 1995. Tilgangur sjóðsins er að styrkja bráðveik og langveik böm og ungmenni. Uthlutað er úr sjóðnum á fæðing- ardegi Björns 30. nóvember ár hvert og allar tekjur sjóðsins fara óskiptar til styrkþega hverju sinni. Tekjur sjóðsins em af sölu minnigarkorta og frjáls framlög einstaklinga, fyrir- tækja og félagasamtaka. Minningar- kortin fást hjá Sparisjóði Mýrasýslu ins í Reykjavík minnir á að gott menntunarstig þjóða er ein trygg- asta leið þeirra til hagsældar til lengri tíma litið. í þeim efnum þurfa íslendingar að sækja sig verulega. Hæfir kennarar sem em sáttir við starfskjör sín em lykil- atriði. Þess vegna er brýnt að í kjara- samningum við kennara náist nið- urstaða sem skapar sátt um skóla- starfið og stuðlar að því að það verði öflugt og betra.“ Borgarnesi, íslandspósti í Borgar- nesi og íslandspósti í Reykholti. Sjóðurinn er í vörslu Sparisjóðs Mýrasýslu, Borgarnesi, reikningur númer 640453, höfuðbók 18, kenni- tala 141251-3259. Þann 30. nóvember síðastliðinn á 25 ára afmælisdegi Bjöms var út- hlutað úr minningarsjóðnum alls 120.000 kr. til eftirtaldra einstakl- inga: Hulda Jónsdóttir, Kópareykj- um, Reykholtsdal, Halldór Bjarni Óskarsson, Krossi, Lundarreykjadal og Arnarr Þorri Jónsson, Fjölnis- vegi 6, Reykjavík. Síðasti valsinn. Síðasti valsinn á myndbandi SÍÐASTI valsinn hlaut Edduverð- launin í ár sem besti íslenski heim- ildaþátturinn. Nú em þessir þættir fáanlegir á sölumyndbandi í gjafa- öskju í íslenskri og enskri útgáfu. Síðasti valsinn er frásögn bresku togarasjómannanna, freigátu- kafteina breska sjóhersins og starfs- ' manna Landhelgisgæslu íslands í Þorskastríðunum. Sögur þessara manna sem áttust við á hafi úti hafa ekki heyrst áður. Fræðimenn og stjómmálamenn, íslenskir og bresk- ir, rekja auk þess gang þessarar ör- lagaríku deilu. Undirbúningur þátt- anna stóð í tæp tvö ár og em þeir að miklu leyti byggðir upp á gömlum breskum fréttamyndum sem fæstar hafa sést áður á íslandi. Útgefandi er MaGus framleiðsla. Skífan annast dreifingu. Verkfall lengir náms- tíma hár- greiðslu- nema FORMAÐUR Iðnnemasambands íslands, Jónína Brynjólfsdóttir, seg- ir að námstími hárgreiðslunema, sem stunda vinnu vegna verkfalls framhaldsskólakennara, lengist sem nemur tímalengd verkfallsins og að nemamir þurfi að vinna þennan tíma á nemakaupi, en það hljóti að teljast ólöglegt. Iðnnemasambandið hefur sent frá sér athugasemd vegna um- mæla menntamálaráðherra á Al- þingi þess efnis að það væri skoðun ráðuneytisins að starfsþjálfun nema í verkfalli ætti að vera hluti af námi þeirra og vera að fullu metið þannig að heildarlengd námsins breyttist ekki vegna verkfallsins. Jónína segir að samkvæmt aðal- námskrá sé námstími hárgreiðslu- nema 4 ár, eða 48 mánuðir, og að 30 mánuðir af þessum 48 eigi að vera starfsþjálfun. Það þýðir að skólatím- inn nemur 18 mánuðum og skiptist hann í íjórar 4,5 mánaða annir. „Ef önnin byrjar 23. ágúst lýkur henni þar af leiðandi 4,5 mánuðum síðar, eða 8. janúar. Vinni neminn frá 7. nóvember, þegar verkfall hófst, til 8. janúar, ef verkfallið dregst svo lengi, þá eru komnir tveir mánuðir sem neminn er að vinna á nema- kaupi, þar sem þessi tími fer ekki upp í þennan 30 mánaða starfsþjálf- unartíma. Sem þýðir að starfsþjálf- unartíminn lengist um tvo mánuði, en í aðalnámskrá segir að þessi tími eigi að vera 30 mánuðir. Og það er ólöglegt að borga þeim nemalaun' þegar þeir eru ekki að vinna sem nemar.“ Að sögn Jónínu á þetta bara við um hárgreiðslunema. I aðalnámskrá varðandi aðra iðnnema segir ein- göngu að námið eigi að vera fjögur ár og ákveðinn fjöldi anna í skóla, og að unninn tími þess á milli sé starfs-. þjálfunartími. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (klló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 55 50 53 448 23.520 Blálanga 87 87 87 1.288 112.056 Grálúöa 169 169 169 62 10.478 Hlýri 120 120 120 792 95.040 Karfi 65 65 65 79 5.135 Keila 60 60 60 815 48.900 Langa 120 120 120 166 19.920 Langlúra 80 80 80 205 16.400 Litli karfi 5 5 5 190 950 Lúöa 830 355 721 36 25.950 Lýsa 69 69 69 155 10.695 Skarkoli 175 175 175 33 5.775 Skata 180 180 180 346 62.280 Skötuselur 314 314 314 64 20.096 Steinbítur 100 100 100 39 3.900 Ufsi 59 59 59 45 2.655 Undirmálsþorskur 121 96 112 5.526 620.017 Undirmálsýsa 94 94 94 101 9.494 Ýsa 190 168 175 659 115.595 Þorskur 171 152 157 2.742 430.521 Þykkvalúra 255 255 255 32 8.160 Samtals 119 13.823 1.647.538 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Keila 42 42 42 40 1.680 Steinbítur 100 100 100 277 27.700 Ufsi 49 49 49 36 1.764 Undirmálsþorskur 115 115 115 50 5.750 Undirmálsýsa 70 70 70 50 3.500 Ýsa 206 206 206 350 72.100 Þorskur 216 160 166 2.856 473.982 Samtals 160 3.659 586.476 FISKMARKAÐURINN HF. Karfi 70 39 57 52 2.958 Keila 62 62 62 50 3.100 Langa 114 30 49 115 5.590 Lúöa 370 370 370 4 1.480 Skötuselur 317 317 317 7 2.219 Steinbítur 69 69 69 15 1.035 Ufsi 56 50 51 154 7.896 Undirmálsþorskur 92 92 92 391 35.972 Undirmálsýsa 90 87 89 1.983 175.496 Ýsa 210 96 138 4.847 668.498 Þorskur 240 133 171 7.275 1.242.206 Samtals 144 14.893 2.146.449 FISKMARKAÐURINN f GRINDAVÍK Hlýri 102 102 102 1.746 178.092 Stelnbftur 92 92 92 441 40.572 Undirmálsþorskur 220 196 213 2.785 594.152 Ýsa 213 200 204 4.660 949.475 Samtals 183 9.632 1.762.291 HÖFN Blálanga 92 92 92 32 2.944 Hlýri 112 112 112 11 1.232 Karfi 77 5 74 291 21.615 Keila 69 69 69 721 49.749 Langa 125 115 124 138 17.140 Lúóa 380 350 356 24 8.540 Lýsa 51 51 51 100 5.100 Skarkoli 175 175 175 6 1.050 Skata 170 170 170 77 13.090 Skötuselur 313 308 313 4.582 1.433.295 Steinbítur 120 59 115 130 14.990 Stórkjafta 5 5 5 9 45 Ufsi 64 64 64 34 2.176 Undirmálsþorskur 89 89 89 34 3.026 Undirmálsýsa 70 70 70 297 20.790 Ýsa 234 100 187 7.351 1.373.387 Þorskur 263 153 209 6.253 1.307.815 Samtals 213 20.090 4.275.985 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 4.12.2000 Kvótategund Vlðtklpta- Vlótklpta- Hmtakaup- Ueptaiólu- Kaupmagn Sölumagn Veglókaup- Veglðeólu- Síð.meðal magn(kt) verö(kr) tllboó(kr) tUboó(kr) eftSr(kt) eWr(kg) verð(kr) verð(kr) verð. (kr) Þorskur 72.000 105,58 106,00 110,00 8.000 200.000 105,63 110,00 104,98 Ýsa 4.000 87,05 85,99 0 20.639 86,00 86,00 Ufsi 8.000 29,49 29,00 0 47.758 31,30 30,01 Karfi 47.050 39,96 0 0 40,12 Grálúöa * 97,00 98,00 30.000 3.136 97,00 98,00 96,89 Skarkoli 10.000 105,00 105,00 106,00 5.000 15.320 105,00 106,00 106,00 Úthafsrækja 4.856 30,75 39,99 0 50.000 43,00 32,63 Síld 6,00 0 1.220.000 6,00 4,99 Rækja á Flæmingjagr. 15,00 0 37.596 15,00 15,00 Steinbítur 1 29,75 28,50 0 114.864 29,90 30,47 Langlúra 40,00 0 2.051 40,00 40,00 Sandkoli 18,00 20,49 1.753 22.099 18,00 20,95 18,00 Skráþflúra 20,49 0 754 20,49 21,00 Þykkvalúra 2.000 75,00 74,99 0 3.421 74,99 65,00 Ekki voru tilboð í aörar tegundir * Öll hagstœðustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksviðskipti Úthlutað úr minningar- sjóði Björns Rúnarssonar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.