Morgunblaðið - 05.12.2000, Side 68

Morgunblaðið - 05.12.2000, Side 68
88 ÞRIÐJUDAGUR 5. DESEMBER 2000 FRETTIR MORGUNBLAÐIÐ Dreifíbréf um húð- * flúr og húðgötun NYLEGA voru þeim aðilum sem stunda húðflúr, húðgötun og sam- bærilega starfsemi send dreifibréf. Þar er bent á nýlegar leiðbeining- ar varðandi sótthreinsun, þær reglur sem gilda varðandi þessa starfsemi o.fl. Leiðbeiningarnar voru unnar af Landlæknisembætt- inu, Heilbrigðiseftirliti Reykjavík- ur og Sýkingavarnardeild Land- spítala - háskólasjúkrahúss. Almenningi er einnig bent á leiðbeiningarnar. Það er mikilvægt að sá sem ætlar t.d. að fá sér húð- Aloe Vera- búðin fiytur ALOE VERA búðin sem áður var að Ármúla 32 Reykjavík, hefur nú flutt sig um set. Opnuð hefur verið ný og stærri verslun að Reykjavík- urvegi 64, Hafnarfírði. Vöru- úrvalið hefur verið stórlega aukið og húsrými stækkað. Verslunin sérhæfir sig í I gjafavöru af ýmsu tagi, s.s. kristöllum ýmiskonar, spákúl- um úr ekta bergkristal, eða- lsteinum og hráeðalsteinum frá öllum heimshornum. Þá eru á boðstóium jólakort í miklu úrvali og á fjórða hundrað tegunda spá- og leið- beiningaspila. Verslunin Aloe Vera er opin alla virka daga frá kl 11 - 18 og laugardaga frá kl 11-15. Sérstök jólatilboð eru í gangi í , desembermánuði. flúr viti hvaða reglur eru í gildi og skal sérstaklega bent á að bannað er að húðflúra einstakling undir 18 ára aldri nema með skriflegu leyfi foreldra. Einnig skal bent á að starfsemi af þessu tagi er starfs- leyfisskyld og gerðar eru strangar kröfur, m.a. til hreinlætis, sótt- hreinsunar og dauðhreinsunar, segir í fréttatilkynningu. Leiðbein- ingarnar er að finna á heimasíðu Landlæknisembættisins: www.landlaeknir.is (leiðbeiningar/ eftirlit). Fundur um spátölvur AÐGERÐARANNSÓKNAFÉLAG Islands heldur fund miðvikudaginn 6. desember um hugbúnað sem auð- veldar að spá fram í tímann og notk- un slíks hugbúnaðar á íslandi. Fyrst gefur Snjólfur Ólafsson, prófessor í Háskóla íslands, stutt yf- irlit yfir spálíkön. Síðan mun Pálmi Pétursson hjá Bestun og Ráðgjöf sýna sérsniðið spáforrit sem notað er til að spá um tekju- og kostnaðarliði opinberrar stofnunar. Forritið auð- veldar stjórnendum að gera sér grein fyrir raunverulegri fjárhags- stöðu á hverjum tíma. Að lokum segir Sigurður Óli Gestsson hjá Mímisbrunni frá spá- hugbúnaðinum ForecastPro sem hefur verið notaður með góðum ára- ngri hjá nokkrum íslenskum fyrir- tækjum. Kaffi og með því verður á borðum frá kl. 16.15 en dagskráin sjálf hefst kl. 16.30. Fundurinn verður í Nýjherjahúsinu, Borgartúni 37. Sturtuhorn ur öryggisgleri m. segullæsingu. Allar gerðir fáanlegar í hvítu eða með stáláferð Kantað horn 65 til 80 cm 75 til 90 cm Verð frá kr. 15.900,- stgr Vio Fellsmúla Sími 588 7332 www.heildsoluverslunii^M^ ... OPIÐiaKg^^^ rH kl. 10-14 Rúnnað horn úr sveigðu öryggisgleri. 4 eða 6 mm Stærðir 80x80 eða 90x90 cm Verð frá kr. 27.750,- stgr. mww.mnrianniiilii7.CDni Jólasala geðdeildar Landspítalans GEÐDEILD Landspftalans, iðju- þjálfun, geðdeildarhúsinu við Hringbraut, heldur hina árlegu jólasölu sína miðvikudaginn 6. des- ember frá kl. 12-15.30. Þar verða seldir margir fallegir handgerðir munir, tilvaldir til jöla- gjafa, á góðu verði Einnig verður til sölu kaffi og meðlæti, segir í fréttatilkynningu. I minningu Bjargar C. Þorláksson AD frumkvæði áhugafólks um að halda í heiðri minningu Bjargar Car- ítasar Þorláksson (1874-1934) er söfnun hafin til að kosta málmaf- steypu af brjóstmynd úr gifsi eftir Ásmund Sveinsson af Björgu. Stytt- unni verður ætlaður staður innan skipulagssvæðis Háskóla íslands. Björg var hámenntuð og fyrst ís- lenskra kvenna til að ljúka doktors- prófi. Ritgerð hennar við doktors- vörnina 17. júní 1926 var á sviði lífeðlisfræði. í fréttatilkynningu frá starfshópi er vinnur að þessu verkefni segir: „Nú á dögum er fátt í íslensku sam- félagi sem minnir á þetta afrek henn- ar en úrbóta er að vænta. Dr. Sigríð- ur Dúna Kristmundsdóttir, prófessor í mannfræði, vinnur að rit- un ævisögu Bjargar og að fram- kvæmd við gerð styttunnar vinnur starfshópur á vegum Félags há- skólakvenna, Kvenréttindafélags ís- Ásmundur Sveinsson við brjóst- mynd sína af Björgu Caritas Þorláksson. lands og Vísindafélags íslands, svo og ættmenna Bjargar C. Þorláksson. Málefninu til styrktar er efnt til „hádegisverðar með hátíðarsniði" sunnudaginn 10. desember nk. Flutt verður tónlist og stuttlega kynnt ævi og starf Bjargar og stuðlað að sam- veru áhugasamra kvenna í anda hennar. Á borðum er ljúffeng máltíð á aðventu að hætti Þingholts. Salur- inn þar rúmar um 60 manns til borðs og má tilkynna þátttöku eigi síðar en þriðjudaginn 5. desember." Islensk menning - sam- keppnitæki framtíðarinnar REYKJAVÍK menningarborg 2000 og Verslunarráð Islands standa fyr- ir morgunverðarfundi í Sunnusal Radisson SAS, Hótel Sögu, miðviku- daginn 6. desember kl. 8-9.30. Yfir- skrift fundarins er: íslensk menning - samkeppnistæki atvinnujífsins? Framsöguerindi halda Ástþór Jó- hannsson, framkvæmdastjóri Auglýsingastofunnar Gott fólk McCann-Erickson: Reykjavík - menningarborg 2000, reynsla og lærdómur, Friðrik Sophusson, for- stjóri Landsvirkjunar: Hlutverk fyrirtækja í menningarlífinu og Ás- geir Bolli Kristinsson kaupmaður: Menningarmiðstöð í miðbæ Reykja- víkur. Fundargjald er 2.000 kr. og er morgunverður innifalinn. Hjúkrunar- fræðingar ræða einka- rekstur FÉLAG íslenskra hjúkrunarfræð- inga heldur félagsfund miðvikudag- inn 6. desember á Grand Hóteli kl. 20 um einkarekstur í heilbrigðisþjón- ustunni. Framsöguerindi flytja hjúkrunar- fræðingarnir Ragnheiður Hara- ldsdóttir, skrifstofustjóri í heilbrigð- isráðuneytinu, Ásta Möller og Þuríður Backman alþingismenn og Sign'ður Snæbjörnsdóttir, fyrrver- andi hjúkrunarforstjóri Sjúkrahúss Reykjavíkur. Rætt verður m.a. um stefnu stjórnvalda varðandi einkarekstur, hvaða leiðir eru færar og möguleika hjúkrunarfræðinga til að taka þátt í einkarekstri í heilbrigðiskerfinu. Einnig verður fjallað um mismun- andi hugmyndir í einkarekstri og hvaða hlutverki hjúkrunarfræðingar eiga að gegna í einkarekstri. Að loknum framsöguerindum verða pallborðsumræður með þátttöku frummælenda. Þá verður kynnt námskeið fyrir hjúkrunarfræðinga um einkarekstur í heilbrigðisþjón- ustu sem haldið verður á vormisseri í Háskóla Reykjavíkur. --------------- Námskeið í skyndihjálp REYKJAVÍKURDEILD RKÍ gengst fyrir námskeiði í almennri skyndihjálp sem hefst fimmtudag- inn 7. desember kl. 19. Kennsludag- ar verða 7., 11. og 12. desember frá kl. 19-23. Þátttaka er heimil öllum 15 ára og eldri og telst vera 16 kennslustundir. Hægt er að fá nám- skeiðið metið í flestum framhalds- skólum en það er haldið í Fákafeni 11, 2. hæð. Meðal þess sem verður kennt á námskeiðinu er blástursmeðferðin, endurlífgun með hjartahnoði, hjálp við bnina, beinbrotum, blæðingum úr sárum. Einnig verður fjallað um helstu heimaslys, þ.m.t. slys á börn- um og forvarnir almennt. ------*->-♦---- Fundur alþýðu- flokkskvenna í Hafnarfírði KVENFÉLAG Alþýðuflokksins í Hafnarfirði heldur jólafund miðviku- daginn 6. desember kl. 20 í Alþýðu- húsinu, Strandgötu 32. Gestir fundarins verða hr. Ólafur Skúlason biskup, sem les úr bók sinni, og Stefán Már Gunnlaugsson guðfræðingur, sem flytur hugvekju. Veitingar í boði kvenfélagsins, happ- drætti o.fl. Krabbameinrfélagsin^ Upplýsingðf um vinni^nömM i simum5«0 191f (simsvari), 540 1900 og á Þátttaka í happdrætti Krabbameinsfélagsins er stuðningur við mikilvægt forvarnastarf ‘íleittU' stu<fni/^a - uertu/me<£f 24. desembet* MIÐI NR 1 Volkswagen Bjalla Verðmæti 1.800.000 kr. 1 Bifreið eða greiðsla upp I íbúo | Verðmæti 1.000.000 kr. Ktabbameins- íélagsins http://www. krabb.is/happ/ 158 Úttekt hjá ferðaskrifstofu eða verslun Verðmæti 100.000 kr. ÉkkCI verðmíeti 18,6 milljónir krónn Fjöldi útoef'nna

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.