Morgunblaðið - 05.12.2000, Side 61

Morgunblaðið - 05.12.2000, Side 61
í MORGUNBLAÐIÐ PRIÐJUDAGUR 5. DESEMBER 2000 61 UMRÆÐAN fara, en einhver hús þurfa að víkja.“ Hvað á þetta að þýða? Ef heimili þarf að víkja, þá væntanlega kemur heim- ilisfólk sér í burtu. I umsögnum sem gerðar hafa ver- ið við innsendar athugasemdir er lít- ið gert úr áhyggjum húseigenda fyr- irhugaðs byggingarsvæðis. Bæjaryfirvöld reyna að skýla sér á bak við landeigendur og segjast ætla að koma ábendingum til þeirra. Yfir- völd virðast hafa gleymt því að skv. lögum eru það þau ein sem bera ábyrgð á skipulagsmálum bæjarins. Ibúar á umdeildu skipulagssvæði eru því engu nær og bíða þess nú að skipulagið hljóti tilætlaða stimpla og blessun og svo árás vinnuvéla í kjölfarið. Ráðamenn í Kópavogsbæ virðast alveg sofa rótt þrátt fyrir þær hamfarir sem þeir hafa kallað yfir kjósendur sína. Skipulagstillögum Kópavogsbæjar má líkja við náttúru- hamfarir, því þær eru nær óútreikn- anlegar og geta valdið eyðileggingu á Jhúsum, gróðri og öðrum mannvirkj- um. Að vísu engin áfallahjálp í boði! Hamfaraskipulagningin á svo að halda áfram. A þeim hluta Vatnsend- ans sem Kópavogur hefur átt í um 2 ár (svæðið ofan Vatnsendavegar) er skipulagning í vinnslu. Bæjarstjóri sagði upp um 20 lóðarleigusamning- um á svæðinu í sumar. í uppsagnar- bréfum kemur fram að í einhverjum Ítilfellum „verðm- ekki unnt að fella hús inn á skipulag“. Til gamans má I benda á að fordæmi er fyrir því að Kópavogsbær hafi tekið tillit tU fyrri byggðar í skipulagsframkvæmdum, þ.e. þegar sveigt var fram hjá álfa- byggðinni við lagningu Álfhólsvegar. Ibúar hér væru e.t.v. betur settir sem álfar! í uppsagnarbréfum talar bæjarstjóri um í „óhjákvæmileg óþægindi“ og „röskun“ fyrir íbúana. Það er vægt til orða tekið, það er hreinlega óviðunandi ástand að lóð- arleigusamningum sé sagt upp á hæpnum forsendum, ekki vita hvort heimili sitt eða nágrannans þurfi að víkja og fá ekki leyfi til réttmætrar nýtingar á eignum sínum, meðan á skipulagsvinnu stendur. Geta ekki einu sinni selt fasteign sína og flúið bæinn, því hver vill kaupa fasteign þar sem yfirvofandi eru náttúruham- farir? Það versta er að mjög misvís- andi upplýsingar hafa fengist frá ráðamönnum í Kópavogi um hvenær nákvæmt skipulag muni liggja fyrir, allt frá „á næstunni" og „eftir 10-15 ár“ . íbúum er á meðan haldið í gísl- ingu. Allt of mörg sveitarfélög virðast vera að stefna merkum náttúru- svæðum í hættu með framkvæmda- gleði sinni. Aftur á móti held ég Kópavogsbær fari fremstur í flokki með að misbjóða kjósendum sínum með ótrúlegri yfirgangssemi. Mál er að linni. Höfundur er líffræðikennari. Eru vandamál á toppnum? Ofnæmi, flasa, exem, psoriasis, feitur eða þurr hársvörður? TurtaGull HArvörur leysa vandann OG ÞÚ BLÓMSTRAR. ÚTSÖLUSTAÐIR: HEILSUVÖRUVERSLANIR 0G AP0TEK UM ALLT LAND. Attþu viðskiptahugmynd? » Stofnun og rekstur smáfyrirtækja hefst 9. desember íí Nánari upplýsingar og skráning hjá Iðntæknistofnun í síma 570 7100 og á vefsíðu Iðntæknistofnunar http://www.iti.is. lóntæknistofnun 11 Keldnaholti, 112 Reykjavík Málningarverkfæri í míklu urvali M METRO Skeifan 7 • Sími 525 0800 OPIDTIL OLLKVOLD Fagleg ráðgjöf, rétt efnisvai og góð áhöid tryggja árangurinn Sióðum ailt til inantiússmálnfnsar tra G U C C I Garðar Ólafsson úrsmiður, Lækjartorgi skrefi framar oroblu@sokkar.is www.sokkar.is Jólasokkabuxurnar 2000 Kynning í dag frá kl. 13-17 20% afsláttur af öllum OROBLU' sokkabuxum. Snyrtistofan Hrund, Grænatúni 1, sími 554 4025 Goða skemmtun! Áskriftarsími: 515 6100 www.ys.is a Borginni Tveir af ástsælustu söngvurum þjóðarinnar, Helgi Bjömsson og Bergþór Pálsson, fara á kostum í glæsilegum skemmtiþætti þar sem andi jólanna svífur yfir vötnum. Viltu vinn milljón? Einkar spennandi spumingaleikur sem faríð hefur slgurför um heiminn. Keppendur þurfa að svara fimmtán spumingum til að fá milljón í vasann! Taktu þátt í bráðskemmtitegum leik og hringdu I 907 2121 - þú gætir unnið milljón. Vinir Friends 1 New York snúa aftur á Stöð 2 f desember. Monica hefur beðið Chandlers og giftingin er í sjónmáli, en þó er enn langur vegur upp að altarinu. Kryddsild Fréttamenn Stöðvar 2 fá góða gesti í heimsókn og ræða helstu atburði ársins.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.