Morgunblaðið - 05.12.2000, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 05.12.2000, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. DESEMBER 2000 37 _________LISTIR_______ Hinn gullni hliómur lúðranna TONLIST S a I u r i n n LÚÐRAÞYTUR Málmblásarahópurinn Serpent, undir stjórn Kjartans Óskarssonar flutti verk eftir Jan Koetsier, Giovanni Gabrieli, J.S. Bach og Eugene Zádor. HINN gullni lúðrahljómur er heillandi og spannar allt frá hinu undurmjúka til þrumandi styrk- leika, er nýtur sín sérlega vel í líð- andi tónlínum en einnig í hröðum endurteknum nótum, þótt tækni lúðrablásara sé ekki einskorðuð við slíkt tónferli. Serpent-hópurinn, sem hélt tónleika í Salnum sl. sunnudag, undir stjórn Kjartans Óskarssonar, er skipaður fjórtán hljóðfæraleikurum, fimm á tromp- et, fjórum á horn, fjórum á básúnu og einum á túbu. Allt eru þetta frá- bærir blásarar og vel helmingur þeirra starfar í Sinfóníuhljómsveit Islands. Fyrsta verkið var lúðra- Fagotterí kvai’tettinn, Annette Arvidson, Joanne Arnason, Jud- ith Þorbergsson og Kristín Mjöll Jakobsdóttir. Fagott- kvartett í Norræna húsinu SÍÐUSTU háskólatónleikar ársins verða í Norræna húsinu á morgun, miðvikudag, kl. 12.30 og taka um það bil hálfa klukkustund. Kvartettinn Fagotterí leikur m.a. verk eftir Johann Sebastian Bach, Joseph Bodin de Boismorter og Michel Corette. Dagskráin tekur nokkurt mið af jólunum því að flutt verður m.a. Yuletide Fantasy í útsetningu David Caroll. Kvartettinn Fagott- erí er nýstofnaður fagottkvartett fjögurra ungra kvenna. Þær eiga það sameiginlegt að leika á fagott og búa á Islandi, en eru langt að komnar. Þær hittust fyrst allar í haust þegar kvartettinn var form- lega stofnaður en það hafði verið í bígerð frá upphafi menningarárs- ins 2000. Kvartettinn skipa Anette Ar- vidsson, Joanne Arnason, Judith Þorbergsson og Kristín Mjöll Jak- obsdóttir. Aðgangseyrir er 500 krónur en ókeypis fyrir handhafa stúdenta- skírteina. sinfónía, eftir J. Koetsier (1911), hollenskan tónsmið og hljómsveit- arstjóra. Sinfónían er sérlega tematískt unnin, jafnvel um of og á köflum er hljómskipanin rómantísk á milli þess að vera mjög hefð- bundin. Miðþátturinn er „blues“, heldur svona slappur en lokakafl- inn hressilegur og töluvert erfiður. Undir lokin heyrist aftur rismikið upphafsstef sinfóníunnar, sem minnir nokkuð á tónferli Hindem- iths. Sinfónían var ágætlega leikin enda vel skrifuð fyrir lúðra. Tvær kansónur eftir G. Gabrieli voru ekki nægilega mjúklega leiknar, þannig að „söngurinn" var helst til of órólegur. Þetta er í raun trúarleg tónlist, eins konar hymnar fyrir lúðra en G. Gabrieli varð fyrstur til að semja hljóm- sveitartónlist og tvískipting kóra og hljóðfærahópa, varð til þess að táknin p (píanó) og / (forte) voru tekin upp, til að tákna misstóra hópa flytjenda, sem voru staðsettir á tveimur hljómleikapöllum Mark- úsar kirkjunnar í Feneyjum og einnig, að minni hópur flytjenda var staðsettur inni í kórkróknum. Upp úr þessu komst svo nefndur Morgunblaðið/Kristinn „ecco“ stíll í tísku, þar sem lögð er áhersla á að endurtekna tónhend- ingin skuli vera veikari en sú fyrri. Nokkrir sálmforleikir, eftir J.S. Bach, eru sérstæðir að því leyti til, að orgel eða hljómsveitarhlutinn er í raun sjálfstætt tónverk, þar sem fella má sálminn inn í, og hver tón- hending hans er sungin út af fyrir sig. Vakna Sions verðir kalla og Slá þú hjartans, hörpustrengi eru meðal frægustu kóralforspila meistarans og voru þau leikin, ásamt kóralforspilinu við Ich ruf zu dir, í umritun fyrir lúðra, nótu fyrir nótu eins og hjá J.S. Bach, af Enrique Cespo. Forleikirnir voru ágætlega leiknir, sérstaklega Slá þú hjartans hörpustrengi en þar sem hljómur lúðranna er sérstak- lega samstæður í hljómblæ, var ekki um að ræða þá andstæðu í hljómblæ, á milli hljóðfæra og kór- söngs, sem er sérlega áhrifamikil í gerð meistarans. Tónleikunum lauk svo með svítu eftir Eugene (Jenö) Zádor 1894- 1977), er fluttist til Ameríku 1939 og starfaði við útsetningar á kvik- myndatónlist, eftir ýmis tónskáld en samdi einnig óperur, balletta, hljómsveitarverk, kammerverk og sönglög, Ekki er þetta frumleg tónlist og tematíkin, sem er ráð- andi vinnuaðferð í þessu verki og einum of einhliða í endurtekning- um stefjanna. Serpent-hópurinn er vel leikandi og var flutningurinn í heild mjög góður, undir stjórn Kjartans Oskarssonar, þó þess gætti, sem kennt er við rútínu atvinnu- mennskunnar og að viðfangsefnin væru leikin beint af augum, í föst- um hryn og hvergi staldrað við á hendingaskilum eða þar sem styrkleikabreytingar voru, sem er nauðsynlegt, til að skapa einhverj- ar andstæður í sérlega samstæðan hljóm lúðranna. Hvað um það, þá var hinn gullni hljómur lúðranna oft ráðandi og fallega mótaður. Jón Ásgeirsson Þar sem gæði og gott verð fara saman.. ° 'vTs'10-18 markaðstorgið í húsi Fálkans, Suðurlandsbraut 8, sími: 533 50 90 'OHýja Meðlagsgreiðendur! Vinsamlegast gerið skil hið fyrsta og forðist vexti og kostnað Innheimtustofnun sveitarfélaga • Lágmúla 9 • sími 568 6099 • fax 568 6299 • pósthólf 5172 • 125 Reykjavík • kt. 530372 0229 • Landsbanki íslands 139-26-4700 i Opið virka daga kl. 12-18 og um helgar kl. 11-17 Opið til kl. 22 fró 16. desember tii jóla Opið alla daga Niðursöguð verð! Fallea föt oq skart fyrir unqar konur kr. 750 Fallag tjol for. 1750 kr. 290 S.BIowrid tw. 1100 kr. 250 HóUmIiv kr. 050 Úrvol af spenmim kr. 50 HóUdútar hr. 890 Scnkvyrmlrlrjnlf lcr. 4900 WurullHi kr. 350 Awpblýanlar kr. 160 KwH— kr. 400 kr. 1000 kr. 500 kr. 1000 kr. 1400 frá kr. 900 kr. 1800 Tónlist 2000 titlar af tónlist á verði frá kr. 300 kc 300 Hegge Crátm. kx. 300 Noióa 3210 fronhir kr. 500 kr. 600 ShrfiH Quo kc 600 Nokki 5110 fronhir kr. 400 |óladbkur kr. 900 Celtk Crátima kt. 300 Nekki 3310 fretriur kr. 600 Ihe Rodcy Hotrer «h kr. 600 PanfL Cráhn. kr 300 Nolda 8210 froiriiir kr. 400 Willie Nelson Cráhn kr. 300 Dr. Hook kt 600 NeMa fefckaberO lor. 100 Crátm. Worfd muric kn 300 Œff Rkh. "60 kt 600 OSM auknhlgfk frá kr. 100 ;i •>•> » Barna- — /básinn Nýjar vörur frá London á frábæru verði lunmivi ■ lor. 1500 kr. 2990 kr. 2990 kr. 900 Ungbamaföl kr. 1000 kr. 1000 Bamakiólar kr. 1990 kr. 990 BamcriMoair kr. 1990 Netv?ru“!r 1K dese°^be: KOLAPORTIÐ MARKAÐSTORG Færum Reykjavíkurflugvöll án þess að hann þurfl að fara! Kynningarfundur verður í stofu 101 í Odda Háskóla íslands þriðjudaginn 5. des. kl. 17:15 Á dagskrá verður afstaða samtakanna til atkvœðagreiðslu um framtíð Reykjavíkurflugvallar. Rœtt verður um endurskoðun aðalskipulags og stöðu I svaeðisskipulagl Reykjavíkur og skipulagsmál á höfuðborgarsvœðlnu í heild. ■y-'í Æ Aiiir velkomnir! 2000-2100 Samtök um betn bygsó.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.