Morgunblaðið - 16.12.2000, Page 3

Morgunblaðið - 16.12.2000, Page 3
Pétur Gunnarsson Myndin af heiminum „Frjó og skemmtileg hugsun og listavel skrífuð." Kolbrún Bergþórsdóttir, íslandi i bítið „Ég lagði ekki bókina frá mérfyrr en ég var búinn með hana ... Snilldarlega skrífuð og margbrotin saga. Besta bók Péturs Gunnarssonar til þessa." Hrafn Jökulsson, Kastljósinu „Myndin af heiminum er óviðjafnanleg. Eitthvert athyglis- verðasta skáldverk sem komið hefur út á íslandi í lengrí tíma." Fríða Björk Ingvarsdóttir, Mbl. „Hver kafli, hver málsgrein og hver setning fyrír sig i þessarí sögu er frábær. Staða þeirra í heild hinnar miklu skáldsögu íslands er ekki Ijós ennþá - við bíðum spennt eftir meiru." Jón Yngvi Jóhannsson, DV Einar Már Guðmundsson Draumar á jörðu „Glitrandi skáldskapur. Kæmi mér gífurlega á óvart ef það kæmi betrí íslensk skáldsaga um þessi jól..." Kolbrún Bergþórsdóttir, Islandi í bítið „Draumar á jörðu er annað bindið í því sem virðist ætla að verða einhver frábærasti sagnabálkur sem sést hefur í íslenskum bókmenntum undanfarínna ára. Þessi nýjasta saga Einars Más Guðmundssonar er verðugt framhald af Fótsporum á himnum sem kom út fyrír þremur árum og tekur henni um margt fram ... Útkoman er Ijóðrænn sagnaskáldskapur á heimsmælikvarða." Jón Yngvi Jóhannsson, DV „Áhrífamikil ogfalleg bók. Agaðar og eftirminnilegar myndir affðlki og frásögnum." Úlfhildur Dagsdóttir, Kastljósinu „Einar Már er með allra bestu samtimahöfundum okkar og hann kann að nýta sér sagnabrunn þjóðarínnar á skapandi og persónulegan hátt." Soffía Auður Birgisdóttir, Mbl. Mai og menmng Siðumúta 7-9 • Laugavegi 18 . ÍSI.hjMSKLI RÓKMt'.NNI'A VI'ROIAUNIN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.