Morgunblaðið - 16.12.2000, Side 29

Morgunblaðið - 16.12.2000, Side 29
... glæsileg fróðleiksnáma Jón Þ. Þór/Mbl. Metsölulisti Mbl. almennt efni % „Tvímælalaust glæsilegast allra þeirra rita er ég hef séð um sögu 20. aldar ... áhersla lögð á að opna lesendum sýn til þjóðarsálarinnar. Illugi og meðhöfundar hans eiga hrós ' skilið fyrir það hve mjög þeir hafa lagt sig fram um að draga fram og setja í fyrirrúm frásagnir af daglegu lífi og örlögum venjulegs fólks ... einkar fallega hönnuð." Jón Þ. Þór/Mbl. „Að ungt forlag eins og JPV forlag skuli láta sér detta í hug að gefa út bók eins og ísland í aldanna rás 1900-1950 sýnir vel þann menningarlega stórhug sem finna má hér á landi... sumir myndu jafnvel kalla það fifldirfsku. Að sögn Jóhanns Páls Valdimarssonar útgefanda er þetta viðamesta og ; vandaðasta verk sem hann hefur gefið út á tæplega þrjátíu ára útgáfuferli. Ekki er hægt að draga það í efa.“ Sigurður Már Jónsson/Viðskiptablaðið 'Ugíl Ingibjörg Sólrún Gís/adóttír, borgarstjóri Reykjavíkur „Island í aldanna rás er ómiss- andi bók fvrir alla sem unna sögu lands og þjóðar.“ Árni Þór Vigfússon, ______ sjónvarpsstjóri á Skjá einum „Glæsileg bók - fróðleg og stórskemmtileg.“ Ar/ Trausti Guðmundsson, jarðfræðingur, rithöfundur og sjónvarpsmaður „Þetta er rpjög vandað verk þar sem sögu Islands á tuttugustu öld eru gerð skil á afar fróðlegan og líflegan hátt.“ m Þórunn Valdimarsdóttir, rithöfundur og sagnfræðingur Helstu stórviðburðir raktir Fjallað um bókmenntir, tónlist, myndlist, arkitektúr og menningu Bráðskemmtilegar auglýsingar og tilkynningar sem iýsa tíðarandanum Yfirlit yfir atburði hvers árs Skoðanaskipti og ítarleg umfjöllun um pólitik Sagt frá helstu tíðindum erlendis Veðurlýsing ársins Sannkallað stórvirki, um 2000 myndir og 470 blaðsíður í stóru broti. Kynningarverð Q QOfl \.r VerSfrá Ljanuar: tilaramota: J.JOVJ IVl. i4.980 kr. JPV FCDRLAG

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.