Morgunblaðið - 16.12.2000, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 16.12.2000, Qupperneq 46
46 LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ Mikið urval af fallegum rúmfatnaði iði* Skólavörðustíg 21, Reykjavík, sími 551 4050 NEYTENDUR Verðkönnun Neytendasamtakanna á þremur vinsælustu tegundum jólatrjáa DIM Buxur í líkamsræktina (Jassbuxur) Litir: Svart og steingrátt Verð: 2.095 kr. Hagkaup - Kringlan Dreifing: Medico ehf., s. 562 1710. I I Rauðgreni ±4 Heimild: Neytendsamtökin Stafafura 4-, Hofuðborgarsvæðið ^ Hæð 70- 100cm 101- 125 cm 126- 151- 150 cm 175 cm 176- 200 cm 201- 250 cm 70- 99 cm 101- 125 cm 126- 150 cm 151- 175 cm 176- 200 cm 201- 250 cm 70- 99 cm 101- 125 cm 126- 150 cm 151- 176- 175 cm 200 cm 201- 250 cm Blómaval - Sigtúni, Reykjavík Kr. 1.390 2.190 2.690 3.590 4.690 5.390 860 1.330 1.850 2.480 3.900 4.340 1.205 1.860 2.590 3.475 5.040 6.080 Eðaltré v/ Glæsibæ, Sprengisand og Spönglna í Grafarvogi, Rvk 1.900 2.500 3.400 4.200 5.200 1 4 4- 4- Flugbjörgunarsveitin v. Fiugvallarveg, Rvk. T 2.B00 3.500 4.200 5.200 6.500 1.100 1.500 1.950 2.500 3.600 4 Garðheimar - Mjódd, Rvk. 1.990 2.240 2.980 3.850 4.490 860 1.360 1.860 2.560 3.860 § § 3.490 4.590 5.890 7.390 Garðshorn, Suðurhlíð 35, Rvk 2.200 2.900 3.800 4.900 5.900 1.850 2.400 3.250 3.950 2.750 3.700 4.900 5.900 Gróðrarstöðin Birkihlíð, Dalvegi Kópav. 1.950 2.250 2.990 3.990 4.890 950 1.390 1.990 2.690 3.590 4.490 1.590 2.090 2.850 3.550 4.500 5.600 Hjálparsveit Skáta Garðabæ, HSG húsið v. Bæjarbraut £ 2.800 3.500 4.200 5.300 6.500 1.400 1.850 2.450 3.650 4.500 1.900 2.600 3.500 5.200 6.200 Hjálparsv. Skáta Hafnarfirði - Hvalshúsinu á horni Reykjavíkurv. og Flatahrauns, Hf. 2.200 2.750 3.750 4.750 5.500 4 1.300 1.800 2.800 4 JL íþróttaf. Reykjavíkur - Mjódd, Rvk. 2.150 2.800 3.700 4.800 5.800 ♦ ▲ 4 Jólatréssalan við Landakot. Ikea, Hagkaup Skeifunni og Kringlunni, Noatúni Mosfellsbæ Íl 1.990 2.790 3.490 4.490 5.390 4 4 KR - handknattleiksdeild, við KR- heimilið Frostaskjóli, Rvk. 2.300 2.950 3.900 4.950 6.000 ▲ 1 ▲.... 4 i 1 Bónus - Holtagörðum, Mosfellsbæ og Kópavogi 2.990 3.900 3.900 * 4 4 4 Landgræðslusjóður, Suðurhlíð 38, Fossv.,Rvk. A 1.800 3.100 3.800 4.700 5.800 6.900 915 1.380 1.900 2.600 3.900 4.800 1.400 2.300 3.400 4.200 5.300 6.900 Landsbyggðin Skðgræktarfélag Eyfirðinga - Kjarnaskógi, gðngugötunni og KEA Nettú, Akureyri 1.450 2.300 3.000 3.900 4.900 6.000 900 1.500 1.900 2.600 3.300 4.000 1.200 1.900 2.600 3.600 4.600 5.600 Friðfinnur Maggússon, Akureyri - Hagkaup, og Urval Hrísalundi 1.350 2.750 3.200 3.850 4.400 5.500 * i 1 4 Blómabær, Egilsstöðum 2.420 3.370 4.520 910 1.420 1.980 2.650 3.850 4.650 1.695 1.995 2.775 3.700 5.400 6.500 Trésmiðja Fljótsdalsháraðs 4 750 1.200 1.700 2.300 3.000 3.600 KHB byggingavörur 4 3.990 3.990 hfr 884 1.387 1.927 2.584 3.752 4.526 1.942 2.701 3.620 5.254 6.336 Skðgræktin Hallormsstað $ 780 1.216 1.689 2.665 3.285 4 1.700 2.368 3.175 4.599 Björgunarsveitin ísólfur, Seyðisfirði 1.200 1.800 2.300 2.800 3.600 4.300 2.200 2.800 3.800 4.800 5.800 Bjðrgurnarf. ísafjarðar - Sindragötu 6. ísafj. 2.900 3.600 4.500 5.700 6.900 1.500 1.900 2.700 3.900 4.500 3.000 3.800 Blómaskúrinn, Ólafsfirði 3.250 3.990 4.990 2.100 2.800 3.990 Blómabúðin llex, Dalvík 3.250 3.900 4.900 6.000 Bjðrgunarstððin Brák, Borgarnesi 2.500 3.300 4.600 5.500 6.800 800 1.300 1.800 2.400 3.100 3.800 1.200 1.800 2.500 3.300 4.300 5.600 Fiskbúðin Vör hefiir opið í dag Auglýsing Starfsmenn tilbúnir með Þorláksmessuskötuna, saltfiskinn og viðbitið Mikið um skötuveislur í ár Strákamir í Fiskbúðinni Vör á Höfðabakka við Gullinbrú eru byrjaðir að selja Þorláksmessuskötuna. Að sögn Kristjáns, þá á hann von á mikilli skötusölu í ár. „Það virðist vera mikil uppsveifla og mikið um skötuveislur, það er greinilegt að skata er orðin tískumatur," sagði Kristján. „Fyrir utan skötuna er gríðarleg sala á stórum humri, stórri úthafsrækju og skelfiski, þetta notar fólk í súpur og aðra forrétti og jafnvel sem aðalrétt. Að sögn starfsmanna fiskbúðarinnar er nauðsynlegt íyrir alla að blanda saman neyslu á kjötmeti og fiskmeti á þeim hátíðisdögum sem framundan eru.“ Allt að 64% verðmunur á normannsþin Jólatrén eru á svipuðu verði og í fyrra og umtals- verður verðmunur er milli sölustaða. Normanns- þinur á mestum vinsældum að fagna. VERÐ á jólatrjám virðist almennt vera svipað og í fyrra þó oft sé mikill verðmunur milli sölustaða. Þetta er niðurstaða Neytendasam- takanna sem framkvæmdu verð- könnun á jólatrjám fimmtudaginn 14. desember í Reykjavík og á landsbyggðinni. Ef tekið er verð á normannsþin af stærðinni 1,51-1,75 cm kemur í ljós að verðmunur milli sölustaða er allt að 64%. Sé sama stærð af normannsþin höfð til hliðsjónar kemur í ljós að yfirleitt er verð óbreytt frá í fyrra en á einum stað nemur hækkunin 13% og á öðrum 22%. LEIÐRETT Mistök áttu sér stað hjá 10- 11 verslununum í tilkynningu um vikutiiboð sem birt voru á neytendasíðum Morgunblaðis- ins sl. fimmtudag þar sem helg- artilboð voru sögð vikutilboð. Rétt er að SS birkireykt hangikjötslæri, SS birkireykt- ur hangikjötsframpartur og GK hamborgarhryggur eru á helgartilboði dagana 15.-17. des. Kannað var verð á 24 sölustöð- um, 13 á höfuðborgarsvæðinu og 11 á landsbyggðinni þar af eru 2 íþróttafélög og 5 hjálparsveitir. Flestallir söluaðilar voru heimsótt- ir af verðtökufólki en þar sem því var ekki komið við var verð tekið niður í síma og er það auðkennt í töflu. Normannsþinurinn er vinsælast- ur en hann er fluttur inn frá Dan- mörku, rauðgrenið og furan eru ís- lensk. Að sögn Ágústu Ýrar Þor- bergsdóttur, verkefnisstjóra hjá Neytendasamtökunum, er líklegt að einhverjar verðbreytingar eigi eftir að verða fram að jólum og þá aðallega hjá blómaverslunum og einkaaðilum. Hún bendir á að Blómaval bjóði upp á nýjung í ár, jólatré í gámasölu. En það er óflokkaður, ósnyrtur og netpakk- aður normannsþinur. Kaupendur kaupa því tréð innpakkað og sjá ekki hvernig það lítur út fyrr en heim er komið. Ágústa segir enn- fremur að seljendur haldi því fram að gæðamunur sé á trjánum og þeir vilji beina því til neytenda að vanda valið vel. Mismunandi er hvernig starfsfólk sölustaða mælir stærð trjánna, sumar mæla upp að efstu greinum á meðan aðrar mæla upp að toppi. Allflestar söl- urnar bjóða upp á að ydda eða höggva til fótinn á trénu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.