Morgunblaðið - 16.12.2000, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 16.12.2000, Qupperneq 67
Gállerí SÍBl SS3 2886 0mbUs MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 2000 67 UMRÆÐAN ^CVal FramúrsternuiGQ ftoish hOfinun Massívareinlngar GOnVEBB húsgögn Ármúla 8 ■ 108 Heyklavlk Sími 581-2275 “ 56A5375 Glæsilegri gjafavörur gT finnast varla OPIÐ HÚS í DAG MILLI KL. 14-16 í KRÓKABYGGÐ 32 MOS. - LAUST STRAX Ágúst tekur vel á móti ykkur milli kl. 14 og 16 eða í síma 8999101 Sérlega hlýlegt og fallegt raðhús á einni hæð. Nýlegar innréttingar og gólfefni. Fallegur garður. Laust nú þegar. 3 til 4 svefnherbergi. Björt og falleg eign. Verð 13,5 millj. FOLD FASTEIGNASALA, sími 5521400, fax 5521405. Brettapakkar m crazy creek country jr heitur og þægilegur snjóbrettaskór sem auðvelt er að fara í og úr. Laus innri skór. St. 19-24,5. Kr. 7.280,- ÞlN FRÍSTUND - OKKAR FAG Raögreiðslur/lóttgreiösiur Brettapakki, unglinga: Bretti, bindingar og skór. Brettapakki, barna: Bretti, bindingar og skór. b crazy creek primero snjóbretti. Mikið fyrir peningana. Mjög gott snjóbretti fyrir böm og unglinga með svokallaðri CAP uppbyggingu, sem eykur stöðugleika og styrk brettisinns. Bamabretti: Lengdir: 100-130 cm kr. 12.290,- Unglingabretti: Lengdir: 135-160 cm kr. 14.990,- B saiomon s2 bindingar. Einfaldar, sterkar og klasslskar snjóbrettabindingar. Botnplata með svokölluðum T-púðum sem auka grip fyrir skóna og er auk þess dempandi. Þægilegur bakkappi og mjúkar og fóðraðar ökklaólar. Kr. 8.990,- ■ crazy creek universal bindingar. Einfaldar og sterkar bindingar fyrir byrjendur. Barnabindingar: Kr. 5.990,-. Unglingabindingar: Kr. 6.890,- B crazy creek primero snjóbrettaskór. Þægilegur og sterkur snjóbrettaskór fyrír byrjendur St. 19-25,5. Kr. 6.500,- St. 26-31. Kr. 6.500,- .980, Bretti með bindingum ■ salomon driver snjóbretti. Stöðugt og skemmtilegt snjóbretti fyrir þá sem vilja eitthvað aðeins meira. Monocoque uppbygging sem gefur betra flot og betri kantskurð. Trékjarni og yfirborð úr P-tex 900-Grafít. Lengdir: 140-165 cm. Kr. 26.990,- yank snjóbretti + cc universal bindingarLéttleikandi og stöðugt snjóbretti fyrir börn og unglinga. CAP uppbygging Lengdir: 110 - 125 - 133 cm. Bretti kr. 14.990,-. Bindingar kr. 6.890,-. Göngum hæg^t um þær „gleð- innar dyr44 BINDINDISDAGUR er samvinnuverkefni fjöl- margra sem vinna gegn áfengis- og vímuefna- neyslu og misnotkun þessara efna. Það er þörf áminning á aðventunni að beina orðum til lands- manna, einkum foreldra um að áfengisneysla og samverustund með böm- unum fer ekki vel saman. Viðhorf til áfengisnotk- unar hefur breyst mjög hratt síðari ár og það sem þótti fráleitt fyrir tveim til þremur áratugum þyk- ir eðlilegasta hegðun í dag. Nú þykir sjálfsagt að glitrandi glös og borðvín séu eðli- legur hluti af glæsilegu veisluborði, jafnviðeigandi og ávaxtadrykkur bamsins. Þó ólíkt hafi menn hafst að í þessum efnum áður fyrr og það þótt sjálfsagt að nota vín og áfengi á sum- um heimilum er alveg Ijóst að þetta em miklar breytingar frá uppvaxt- arárum eldri kynslóðar. Við fundum til með þeim Á æskuámm mínum úti á landi þekktist það vart að áfengi væri haft um hönd á jólum eða öðmm stórhá- tíðum nema þegar fólk brá sér á dansleik. Á heimilum þekktist það ekki að vín væri á borðum. Flest skólasystkinin tóku því sem eðlileg- um og sjálfsögðum hlut að þannig háttaði til heima hjá okkur. En það vom undantekningar. Heimiii þar sem „óeðlileg" glaðværð ríkti um helgar með tónlist, söng og hávaða. Við gættum þess að fara ekki of ná- lægt slíku húsi þegar gleðin þar stóð sem hæst af tillitssemi við kunn- ingjana sem áttu hlut að máli. Þegj- andi samkomulag ríkti um umgengni við þessar aðstæður. Ekki var minnst á óreglu eða áfengisneyslu í viðurvist þeirra sem þar bjuggu. En það var á hátíðum eins og jólunum sem við fundum til djúprar vorkunnsemi með þessum félögum okkar. Aldrei minn- ist ég þess að orð félli af vöram þeirra um að eitthvað væri að heima, að þau blygðuðust sín fyrir ástand sem þau vissu að hneykslaði hina krakkana. Þau báru harm sinn í hljóði. Fermingar og jól án drykkju Fyrir nokkmm ámm var skorin upp herör gegn áfengi í fermingar- veislum. Mörgum kom á óvart að það þætti Rannveig Guðmundsdóttir ástæða til að hafa uppi sl£k vamaðar- orð, aðrii- þekktu til þess að áfengi væri haft um hönd bæði við fermingu og skírn. Það virðist sem sú herferð hafi borið ár- angur hvað ferming- arveislumar varðar því það varð talsverð umræða í þjóðfélag- inu um þessi mál. Fullorðin kona sagði frá því að hún hefði endað grátandi úti í skúr á fermingardag- inn sinn meðan gleði annarra var í al- gleymingi inni. Síst hefur þetta fólk ætlað að særa fermingarbamið á stóra deginum hennar. Þeir sem bún- ir em að missa stjóm á neyslu sinni Bindindi Ég lít svo á að bindind- isdagarnir núna, segir Rannveig Guðmunds- dóttir, séu hvatning eins og áróðurinn um ferm- ingarveislurnar. þola ekki einu sinni kampavínsglas hversu góð sem áformin era. Þess vegna fer stundum illa á sjálft að- fangadagskvöld þó margir sem hafa verið veikir íyrir segist yfirleitt hafa náð því að halda sér í skefjum sjálft aðfangadagskvöldið. Bindindisdagar hvatning Ég lít svo á að bindindisdagamir núna séu hvatning eins og áróðurinn um fermingarveislumar. Hvatning til okkar fullorðna fólksins að setja barnið sjálft og gleði þess í öndvegi. Að muna hve skjótt getur skipast stemmning á gleðistund og að aðgát skal höfð í nærvera sálar. Eigum við ekki öll að taka þessari hvatningu með opnum huga? Forðast atferli sem varpar skugga inn í fölskvalausa bamssálina. Sameinast um að jólin era hátíð bamanna. Höfundur er þingmaður Samfylkingarinnar. HillusamtæöuroQ • elninger Margir raaunarmoguiciHar Fasteignir á Netinu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.