Morgunblaðið - 16.12.2000, Qupperneq 74

Morgunblaðið - 16.12.2000, Qupperneq 74
74 LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 2000 MESSUR A MORGUN MORGUNBLAÐIÐ Orðsending Jóhannesar. - (Matt. 11.) ÁSKIRKJA; Barna- og fjölskyldu- guösþjónusta kl. 11:00. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11:00. Sýnt verður leikritið „Ósýni- legi vinurinn" með Stoppleikhópn- um. Skemmtileg sýningfyrir alla fjöl- skylduna. Jólasöngvar fjölskyld- unnar kl. 14:00. Börn úr Fossvogsskóla sýna helgileik. Barna- og stúlknakórar syngja, Syngjum saman og undirbúum komu jólanna. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa ki. 11:00. Sr. _ lakob Ágúst Hjálmarsson. Kór aldr- aðra syngur undir stjórn Sigurbjargar Hólmgrímsdóttur. Organisti Mar- teinri H. Friðriksson. Jólahátíö barnanna kl. 14:00 í umsjá Bolla P. Bollasonar og sr. Jakobs Ág. Hjálm- arssonar. Skólahljómsveit vestur- bæjar leikur jólalög. Flutt verður leik- ritió „Leitin að Jesú". Æðruleysismessa kl. 20:30. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir og sr. Jakob Ág. Hjálmarsson flytja samtalspré- dikun. Bræðrabandið og Anna S. Helgadóttir sjá um tónlist og Bjarni Arason og Grétar Örvarsson taka lag- ið. EÍ.UHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 14:00. Prestur sr. Ólafur Skúlason oiskup. Organisti Kjartan Ólafsson. Félagfyra'erandi sóknarpresta. GRENSÁSKIRKJA: Jólaskemmtun oarnanna kl. 11:00. Tónleikar Kirkju- 'órs Grensáskirkju kl. 17:00. Sr. 'ilafur Jóhannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Barna- og fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11:00. Barna- og unglingakór Hallgríms- irkju syngur og flytur helgileik undir stjórn Bjarneyjar Ingibjargar Gunn- ' .gsdóttur og Magneu Sverrisdótt- Orgariisti Höröur Áskelsson. Sr. 'ón Dalbú Hróbjartsson. '• LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10:00. Sr. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir. HÁTEIGSKIRKJA: Kirkjudagur Há- teigssafnaöar. Barnaguösþjónusta kl. 11:00. Sr. Carlos A. Ferrer, Pétur Björgvin Þorsteinsson, fræðslu- fulltúi, Sólveig Halla Kristjánsdóttir, guðfræðinemi og Guðrún Helga Haröardóttir, djáknanemi. Messa kl. 14:00. Organisti Douglas A. Brotc- hie. Sr. Tómas Sveinsson. Aðventu- söngvar við kertaljós kl. 20:00. Ræðumaður biskup íslands hr. Karl Sigurbjörnsson. Kór kirkjunnar, Hulda Guðrún Geirsdóttir, sópran, Peter Tompkins, óbóleikari og Dougl- as A. Brotchie, organisti og kórstjóri, flytja tónlist eftir Albinoni, Bach, Distler, Dvorák, Vedonck og Vivaldi. ' LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11:00. Jólasöngvar við kertaljós. Prestur sr. Jón Helgi Þór- arinsson. Organisti Jón Stefánsson. Kakó í safnaðarheimilinu á eftir. Komið með sýnishorn af smáköku- bakstrinum. LAUGARNESKIRKJA: Sunnudaga- skóli og ekta jólaball kl. 11:00 í umsjá Mömmumorgna. Athugið að eiginlegt messuhald fellur niður og börnin eiga kirkjuna að þessu sinni. Prestur, djákni, organisti og Kór Laugarneskirkju þjóna ásamt öðrum starfsmönnum safnaðarins og her Mömmumorgnakvenna sem býður uppá smákökur og drykki í safnaöar- ' heimilinu. Samveran hefst á helgi- stund í kirkjunni, þar sem brúðu- stelpan Dúlla lætur í Ijós sitt skína uns leikurinn berst yfir í safnaðar- heimilið, þar sem Þorvaldur Hall- dórsson leiðir söng og stjórnar dansi með óvæntri aðstoö ofan úrfjöllum. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Prestur sr. Halldór Reynis- son. Organisti Reynir Jónasson. Sunnudagaskólinn og 8-9 ára starf- ió á sama tíma. Kirkjubíllinn ekur um hverffð á undan og eftir eins og venjulega. Safnaðarhelmilið er opiö -4 frá kl, 10:00. Kaffisopi eftir guðs- þjónustu. í safnaöarheimilinu er sýn- teg á nokkrum verkum, sem börn í Mela- og Grandaskóla unnu í tengslum við kristnitökuhátíö. Jólatónleikar sinfóníuhljómsveitar áhugamanna kl. 17:00. Einleikari Ari Þór VilhjáJmsson. Einsöngur Inga J. Backman. - SELTJARNARNESKIRKJA: Fjöl- skylduguósþjónusta kl. 11:00. Starfsfólk sunnudagaskólans leiöir stundina. Jólalögin verða sungin, helgileikur sýndur og óvæntir gestir koma í heimsókn. Barnakór Seltjarn- arness syngur. Notaleg stund fyrir alla flölskylduna. Veriö öll hjartan- lega velkomin. Starfsfólk Seltjarnar- neskirkju. FRÍKIRKJAN f Reykjavík: Jólatrés- skemmtun barnastarfs Fríkirkjunnar í Reykjavík verður haldin næstkom- andi sunnudag 17. des kl. 11:00 og hefst hún meö stuttri jólastund í kirkjunni. Síðan verður farið upp í safnaöarheimili og dansað í kringum jólatréð. Líklegt þykir að sveinninn jóla komi í heimsókn með smá- nammi f poka. Sjáumst öll hress í jólaskapi. Safnaðarstarf Fríkirkjunn- ar ÁRBÆJARKIRKJA: Guósþjónusta kl. 11 fellur niður. Jólastund sunnu- dagaskólans og Fylkis kl. 13:00- 15:00. Byrjaó verður í kirkjunni með jólasöngvum barnakórs kirkjunnar. Jólaguöspjallið og jólasöngvar. Þá liggur leiö niður í safnaðarheimilið á jólatrésskemmtun. Kátir sveinar mæta meö góðgæti í poka. Allir vel- komnir, ungir sem aldnir. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Jólasöngva- og fjölskylduguösþjónusta kl. 11. Barnakórinn syngur. Tekið er við söfnunarbaukum til Hjálparstarfs kirkjunnar. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Aðventuhátíð. Kór Snælandsskóla undir stjórn Heiðrúnar Hákonardóttur. Tekið á móti söfnunarbaukunum „Brauö handa hungruöum heimi" og seld friöarkerti Hjálparstarfs kirkjunnar. Kaffisala til styrktar hjálparstarfinu. Stjómun og undirbúninur: Kór Digra- neskirkju og starfsfólk hjálparstarfs- ins. Hugvekju flytur Kristín Böge- skov, djákni frá Hjálparstarfi kirkjunnar. Aðventuhátíðin hefst kl. 20:30. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Barna guðsþjónusta kl. 11. Jólaskemmtun á eftir í safnaðarheimilinu. Umsjón: Margrét Ó. Magnúsdóttir. Guðsþjón- usta tileinkuð eldri borgurum kl. 14:00. Ritningarlestrar og bæna- gjörð: Sr. Guömundur Karl Ágústs- son, sr. Hreinn Hjartarson og Lilja G. Hallgrímsdóttir, djákni. Hr. Sigur- björn Einarsson biskup prédikar. Gerðubergskórinn syngur undir stjórn Kára Friðrikssonar. Organisti. Lenka Mátéová. Einsöngur: Lovísa Sigfúsdóttir. Kaffiveitingar í safnaö- arheimili eftir guðsþjónustuna. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Sunnudagaskóli kl. 13:00 í Engja- skóla. Útvarpsguðsþjónusta kl. 11:00. Prestur sr. Sigurjón Árni Eyj- ólfsson héraðsprestur. Einsöngur Valdimar Haukur Hilmarsson. Organ- isti: Hörður Bragason. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Lofgjörðarguð- sþjónusta kl. 11. Sr. íris Kristjáns- dóttir þjónar. Kór Snælandsskóla syngur jólalög og leiðir safnaðarsöng undir stjórn Heiörúnar Hákonardótt- ur. Undirleikari Lóa Björk Jóelsdóttir. Barnaguösþjónusta í Lindaskóla kl. 11 og í kirkjunni kl. 13. Gengið f kringum jólatréð. Aðventusöngvar kl. 20.30. Kammerkór Hjallakirkju syng- ur jólasálma og söngva. Upplestur milli sálma. Við minnum á bæna- og kyrröarstund á þriöjudag kl. 18. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í safnaðarheimilinu Borgum kl. 11:00. Jólastund. Messa kl. 11:00. Kór Kópavogskirkju syngur, organisti Julian Hewlett. Sr. Ægir Fr. Sigur- geirsson. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Söngur, frásögn. Foreldrar velkomnir með börnunum. Guös- þjónusta kl. 14.00. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar. Stúlknakór Selfosskirkju syngur í guðsþjónust- unni undir stjórn Margrétar Bóas- dóttur. Kl. 20. Aðventutónar. Gróa Hreinsdóttir og Margrét Bóasdóttir flytja Ijúfa aðventutónlist vió kerta- Ijós. Sóknarprestur. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morg unguðsþjónusta kl. 11. Fræðsla fyrir börn og fullorðna. Fiðlusveit barna kemur í heimsókn. Samkoma kl. 20. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Olaf Engsbráten prédikar. Allir velkomnir, FRIKIRKJAN VEGURINN: Samkoma kl. 20. Brauösbrotning. Högni Vals- son prédikar. Allir hjartanlega vel- komnir. KEFAS, Dalvegi 24: Samkoma laug- ardag kl. 14. Ræðumaður Helga R. Ármannsdóttir. BOÐUNARKIRKJAN: Samkoma kl. 11. í dag sér Ragnheiður Ólafsdóttir um prédikun og dr. Steinþór Þórð- arson um biblíufræðslu. Á laugar- dögum starfa barna- og unglinga- deildir. Súpa og brauð eftir samkomuna. Allir hjartanlega vel- komnir. FÍLADELFÍA: Brauðsbrotning kl. 11. Ræöumaður Darryll Ericson. Almenn samkoma kl. 16.30. Lofgjörðarhóp- ur Rladelfíu leiöir söng. Ræðumaður Richard Dunn. Barnakirkja fyrir 1-9 ára meðan á samkomu stendur. Allir hjartanlega velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudag kl. •16. Fyrstu tónar jólanna í umsjón kafteins Miriam Óskarsdóttur og Gospeikórinn. Allir hjartanlega vel- komnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Sam- koma kl. 17:00. Aðventusamkoma Yfirskrift: Hann kemur. Upphafsorð og bæn: Kristján Þór Sverrisson. Jólasaga: Kristín Möller. Jólaminn- ing: Birna G. Jónsdóttir. Hugleióing: Helgi Elíasson. Abigail Snook leikur á fiðlu. Jólaskemmtun fyrir börnin á sama tíma. Jólasveinar koma í heim- sókn. Heitur matur eftir samkomuna á vægu verói. Komið og njótið upp- byggingar og samfélags. Vaka 20:30. Hugleiöing: Guðlaugur Gunn- arsson. Söngur: KSS- kórinn. Við syngjum jólalögin. Jólaglögg og pip- arkökur. Allir velkomnir. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messur sunnudaga kl. 10.30,14. Messa kl. 18 á ensku. Laugardaga og virka daga messur kl. 8 og 18. MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudag kl. 11. Messa laugardag ogvirka daga kl. 18.30. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirói: Messa sunnudag kl. 10.30. Messa virka daga og laugardaga kl. 18. KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirói: Messa sunnudaga kl. 8.30.Messa laugardaga og virka daga kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Skólavegi 38. Messa sunnudag kl. 14. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudag kl. 10. Messa laugardagog virka daga kl. 18.30. RIFTÚN, Ólfusi. Messa sunnudagkl. 17. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkomaá morgun kl. 16. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11 barna- og fjölskylduguðsþjón- usta. Helgileikur nemenda í 6. bekk S f Hamarsskóla. Kennari þeirra, Svanhvít Friðþjófsdóttir, stjórnar hópnum og Bára Grímsdóttir stýrir söng. Kveikt verður á hirðakertinu á söfnunarbauknum fyrir Hjálparstarf Hafnarfjarðarkirkja kirkjunnar. Kl. 20.30 jólafundur Æskulýðsfélags Landakirkju. Æski- legt að foreldrar mæti enda eru þeir sérstaklega velkomnir á þennan fund. Pakkaskipti, kökuhlaðborð og helgistund. LÁG AFELLSKIRKJA: Aðventustund barnastarfsins verður sunnudag kl. 11.15. Fjölbreytt dagskrá. Börn úr TTT-starfinu, kirkjustarfinu, kirkju- krökkum og úr sunnudagaskólanum flytja dagskráratriði. Skólakór Mos- fellsbæjar syngur undir stjórn Guð- mundar Ómars Óskarssonar. Nem- endur úr tónlistarskólanum leika á hljóðfæri. Mýsla, músapési og Konni koma í heimsókn. Tekið verður á móti söfnunarbaukum Hjálparstarfs kirkjunnar og líklegt er talið að jóla- sweinn eigi leiö hjá kirkjunni í lok stundarinnar. Þórdís djákni, Sylvía og Hreiðar stjórna dagskránni. Org- anisti Jónas Þórir. Athugiö að að- ventustundin kemur í staö hinnar al- mennu guðsþjónustu safnaðarins þennan dag. Jón Þorsteinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnu- dagaskólar í Strandbergi og Hvaleyr- arskóla kl. 11. Jólavaka viö kertaljós kl. 20.30. Litla stúlkan með eldspýt- urnar, söngleikjagerð á sögu H.C. Andersen í flutningi Barna- og ung- lingakórs Hafnarfjarðarkirkju undir stjórn Helgu Loftsdóttur. Kór Hafn- arfjarðarkirkju undir stjórn Natalíu Chow flytur valin tónverk til flutnings á aöventu og jólum. Ræöumaöur: Þórir Guömundsson, kynningar- fulltrúi Rauða kross íslands. Kveikt á kertum af altarisljósum. Eftir vök- una er boðiö til samkvæmis í Hásöl- um Strandbergs. GARÐASÓKN: Guðsþjónusta á Garðatorgi laugardaginn 16. des- ember kl. 15.00. Kirkjan er þar að störfum í hringiöu mannlífsins og á ávallt erindi. Prestarnir. GARÐAKIRKJA: Rótaryguösþjón- usta veröur í Garðakirkju sunnudag- inn 17. desember kl. 11:00, sem svo er nefnd vegna þess að þá munu Rótaryfélagar sækja kirkjuna heim með flölskyldum sínum. En auövitað eru allir velkomnir. Sr. Hans Markús Hafsteinsson þjónar við athöfnina. Prestarnir. VÍDALÍNSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.00. Flataskóli kemurí heimsókn. Nemendur og kennarar flytja efni og annast tónlist. Sunnudagaskólinn á sama tíma. Sr. Friðrik J. Hjartar þjón- ar. Tendruð aðventuljósin. Allir vel- komnir! Prestarnir. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta með helgileik fyrir alla fjölskylduna kl. 11. Ungmenni og fullorðnir flytja helgileikinn með aðstoð einsöngv- ara og kóra. Lúsía kemurí heimsókn með þernum sínum. Súkkulaöi og kelinu í safnaðarheimilinu að athöfn lokinni. Sigurður Helgi Guðmunds- son. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnu dagaskóli ; sunnudaginn 17. des- ember kl.11.00. Helgileikur barna á Leikskólanum Gimli. Hljómsveit leik- ur undir stjórn Steinars Guðmunds- sonar. Allir hvattir til að mæta með jólasveinahúfu á höfði og taka þátt í söng og leik. Þetta veröur síðasti sunnudagaskólinn á þessu ári og veröur hann því sameiginlegur fyrir báða söfnuði. Kaffi, djús og smákök- ur á eftir f boði sóknarnefndar. Að- ventusamkoma sunnudaginn 17. desember kl.20.30. Guðbjörg Böðv- arsdóttir flytur hugleiöingu. Rúnar Þór Guðmundsson syngur einsöng. Bjöllukór Tónlistarskóla Reykjanes- bæjar kemur fram undir stjórn Hjör- dísar Einarsdóttur og nemendur frá sama skóla leika á hin ýmsu hljóð- færi. Eldey kór Félags eldri borgara á Suðurnesjum syngur undir stjórn Alexöndru Pitak. Einsöngvari er Guð- mundur Ólafsson og undirleik ann- ast Ragnheiður Skúladóttir. Kirkju- kór Njarðvíkur syngur undir stjórn Steinars Guðmundssonar organista. Baldur Rafn Sigurösson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Jólasöngvar fjölskyldunnar kl. 11 árd. Jólasveifla f kirkjunni kl. 20.30. Ásta Sigurðar- dóttir stud. theol. flytur hugvekju. Einsöngvarar syngja ásamt Kór Keflavíkurkirkju. Poppband kirkjunn- arannast undirleik. Stjórnandi Einar Örn Einarsson. SELFOSSKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Morguntíö kl. 10 þriðjudaga til föstudags. Foeldra- morgunn kl. 11 á miðvikudögum. Krakkaklúbbur miðvikudag kl. 14- 14.50. Leshringur kemur saman kl. 18 á miðvikudögum, sakramentis- þjónusta að lestri loknum. Sóknar- prestur. ÞORLÁKSKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Tekiö á móti söfnunarbauk- um. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Kl. 17 org- elstund, tónlist aðventu og jóla. STÓRA-NÚPSPRESTAKALL: Helgi- leikur skólabarna á aðventu f Ólafs- vallakirkju sunnudag kl. 14. Að- ventusálmar, helgileikur og hugleiöing. Munið eftir söfnunar- baukum Hjálparstarfs kirkjunnar. Sóknarprestur. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnudag kl. 14. Skálholtskórinn syngur. Helgileikur og aðventustund með börnum veröur sunnudag kl. 17. Sóknarprestur. Frá íslenska söfnuðinum í Noregi: Jólaguðsþjónusta í Biskopshavn- kirkju f Bergen sunnudaginn 17. des. kl.14.00. Börnin taka þátt í at- höfninni og sögð verður jólasaga. Jólaball íslendingafélagsins í Berg- en að guðsþjónustu lokinni í safn- aöarheimilinu. Allir hjartanlega velkomnir. Sigrún Óskarsdóttir, prestur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.