Morgunblaðið - 16.12.2000, Page 75

Morgunblaðið - 16.12.2000, Page 75
MORGUNBLAÐIÐ 1 1 I I i BRIDS Umsjón Arnor G. Ragnarsson Bridsdeild Sjálfsbjargar Mánudaginn 4. des. sl. lauk fjög- urra kvölda tvímenning, spilað var á 10 borðum. í efstu sætum urðu: NS: Meyvant Meyvantss. - Gestur Pálss. 975 ÓlafurOddss.-PállVermundss. 966 Sigurður Bjömss - Sveinbjöm Axelss. 954 AV: SkúliSigurðss.-EinarHallss. 995 Kristján Albertss. - Halldór Aðalsteinss. 913 Hlaðgerður Snæbjömsd. - Þórann Her- mannsd. 905 Mánudaginn 11. des. var spilaður eins kvölds tvímenningur, spilað á 10 borðum. í efstu sætum urðu: NS: PállSigurjónss.-EyjólfurJónss. 268 SigurðurMarelss.-SveinnSigmjónss. 255 Skúli Sigurðss. - Rúnar Haukss. 248 AV: KarlPéturss.-IngólfurÁgústss. 252 Sævar Haukss. - Helgi Jónss. 241 ÓlafurOddss.-PállVermundss. 232 Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna 11. des. sl. lauk 3 kvölda tvímennings- keppni. Bestur árangur 2 kvöldið gaf mögu- leikaáverðlaunum. Röð efstu para var eftirfarandi: FreyjaSveinsd.-JónSt. Ingólfss. 56.83 Þórðurlngólfss-BjömFriðrikss. 56.25 Alfreð Kristjánss. - Loftur Péturss. 55,44 Bestu skor 11. des NS Guðm. Grétarsson - Þorsteinn Berg 252 GeirlaugMagnúsd.-TorfiAxelsson 244 Amgunnur Jónsd. - Jónína Pálsd. 233 BestuskorAV: GróaGuðnad.-EðvarðHallgrímss. 262 Guðrún Jörgensen - Guðlaugur Sveinss. 243 Bjöm Friðrikss. - Þórður Ingólfss. 230 Nú höfum við tekið okkur jólafrí. Næst spil- um við 8. janúar 2001 og hefjum þar með starfíð árið 2001. Við sendum bestu óskir um gleðileg jól, gott nýtt ár og þökkum samstarf á liðnu ári. Bridskvöld Brids- skólans og BSI Mánudaginn 11. des. var síðasta spilakvöldið að þessu sinni. Úrslit urðu þessi. N-Sriðill AgústGuðmundss.-MagnúsBergss. 78 Einar Jóhannss. - Kristján Nielsen 64 JónaSamsonard.-KristinnStefánss. 64 A-Vriðill Gunnlaugur Jóhannss.-Örnlngólfss. 78 HildurEysteinsd.-HeiðaSigmundsd. 68 Ari Gunnarss. - Halldór Hjartars. 67 BjamiJónatanss.-StefánStefánss. 67 Bridskvöld Bridsskólans og BSÍ byrja aftur í febrúar nk. Bridsfélag Suðurnesja Laugardaginn 9. desember spiluð- um við eins dags mót. Sex sveitir tóku þátt og spiluðu allir við alla. Keppnin var jöfn og spennandi, en þegar upp var staðið var sveit Krist- jáns Kristjánssonar efst með 90 stig. Með honum spiluðu Kjartan Ólason, Sigurður Davíðsson og Einar Júlí- usson. í öðru sæti varð sveit Rand- vers Ragnarssonar og í þriðja sveit Jóhanns Benediktssonar. Næsta mánudag lýkur jólatví- menningi með verðlaunaafhendingu. Gleðilegjól. 24 pör f Gullsmára Bridsdeild FEBK í Gullsmára spilaði tvímenning á 12 borðum fimmtudaginn 14. desember sl. Miðl- ungur var 144. NS Sigurpáll Amas. - Sigurður Gunnlaugss. 194 Óla Jónsd. - Anna Jónsd. 174 Bragi Melax - Andrés Bertelsen 168 AV KjartanElíass.-GuðniÓlafss. 192 Helga Magnúsd. - Þórhildur Magnúsd. 174 Sigrún Sigurðard. - Þórdís Sólmundard. 164 N æsti spiladagur verður mánudag 8. janúar 2001. Næsta mánudag, 18. desember, hittast Gullsmárar í kennslustund í bridsíþróttinni að Gullsmára 13 kl. 13. Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykj'avík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði, Glæsibæ, fimmtud. 7. desemb- er. 20 pör. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S: Helgi Vilhjálmss. - Gunnar Sigurðss. 274 AlbertÞorsteinss.-AntonSigurðss. 250 Júlíus Guðmundss. - Rafti Kristjánss. 226 Árangur A-V: FróðiB.Pálsson-ÞórarinnÁmas. 280 AlfreðKristjánss.-ValurMagnúss. 277 BragiBjömss.-LárasAmórss. 242 Tvímenningskeppni spiluð mánud. 11. desember. 21 par. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S: JónStefánss.-SæmundurBjömss. 266 Júh'us Guðmundss. - Rafn Kristjánss. 249 Alda Hansen - Margrét Margeirsd. 248 Árangur A-V: Þorsteinn Laufdal-MagnúsHalldórss. 239 Þórarinn Ámas. - Fróði B. Pálss. 236 KristjánÓlafss.-EysteinnEinarss. 235 Síðasti spiladagur fyrir jól verður mánud. 18. desember. Spilamennska hefst að nýju fimmtud. 4. janúar 2001. mbl.is JÓLIN GANGA1GARÐ I.augardal, llafrafell v/Kngjavcg, 104 Kcvkjavík Simi 575 7800, Fa* 575 7801 - JólacLagskrá í Fjölskyldu - og Húsdýragarðinum í dag, laugardag: Kl. 10:40 Jólasaga lesin í fjósinu Kl. 13:00 Rúningur í Qárhúsi og ullarvinnsla Kl. 14:00 Jólaleikrit Bemd Ogrodnik brúðuleikara Kl. 14:00 Hestar teymdir undir bömum Kl. 15:00 Pottasleikir kemur í heimsókn Á morgun, sunnudag: Kl. 10:40 Jólasaga lesin í fjósinu Kl. 14:00 Brúðuleikhúsið Tíu fingur sýnir Englaspil Kl. 14:00 Hestar teymdir undir bömum Kl. 15:00 Askasleikir kemur í heimsókn TF/ÖLSKYLDU-OG HÚSDÝRAGARÓURINN LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 2000 75 30 < s Öir um Tsland Sigurjón Björnsson prófessor hefur lengi stundað hestaferðir og f þessari bók segir hann frá ferðum sínum, lýsir reiðleiðum, segir frá náttúrunni, rifjar upp sögur tengdar þeim stöðum sem riðið er um og lýsir stemmningunni meðal samferðamanna og hesta. í bókarlok eru viðtöl við nokkra þekkta hestamenn. Bókin er litprentuö með um 300 Ijósmyndum þar sem sjá má fslenska hestinn við ýmsar aðstæður. Þá er f bókinni fjöldi korta af reiðleiðum. Glæsileg bók fyrir alla unnendur íslenska hestsins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.