Morgunblaðið - 16.12.2000, Qupperneq 77

Morgunblaðið - 16.12.2000, Qupperneq 77
MORGUNBLAÐIÐ KIRKJUSTARF LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 2000 77 • Harðar og Birgis Bragasona. Einn- ig ætla tónlistarmennirnir Bjarni Arason og Grétar Örvarsson að koma okkur í hátíðarskap með söng. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir leið- ir stundina og sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson og sr. Jóna Hrönn Bolladóttir flytja samtalspredikun og fyrirbæn. Jafnframt verður reynslusögu deilt með viðstöddum. I lok stundarinnar verðui' tendrað á kertum til að minna okkur á að jólin eru hátíð ljóss og friðar, en ekki streitu og óreglu. Æðruleysismessur eru einstakar og helgar stundir þar sem fólk kem- ur og leitar af heiðarleika eftir sam- félagi við Guð og meðbræður sína. Það sem einkennir messurnar er létt sveifla í helgri alvöru. Æðru- leysismessur eru 21. aldar messur og það eru allir velkomnir. Jólasveifla í Keflavíkurkirkju EINS og mörg undanfarin ár verð- ur jólasveifla í Keflavíkurkirkju. Næstkomandi sunnudag kl 20.30 verður ein slík haldin. Þar koma fram söngvararnir: Einar Júlíusson kemur frá USA, Rúnar Júlíusson, Birta Rós Sigur- jónsdóttir, Ólöf Einarsdóttir og Einar Öm Einarsson. Hljóðfæraleikur er í höndum Þór- is Baldurssonar, Júlíusar Guð- mundssonar, Guðmundar Ingólfs- sonar, Þórólfs Inga Þórssonar og Einars Arnar Einarssonar. Félagar úr Kór Keflavíkurkirkju syngja. Hugvekju flytur sr. Ólafur Oddur Jónsson sóknarprestur. í lokin verður sungið við kerta- ljós. Aðventukvöld fyrir Bakka- og Bægisársóknir AÐVENTUKVÖLD verður í Bæg- isárkirkju sunnudaginn 17. desemb- er kl. 20:30. Helgileikur fermingar- barna og kirkjukórs í samstarfi við Leikfélag Hörgdæla undir stjórn Aðalsteins Bergdal. Kórsöngur kirkjukórs Möðru- vallaklaustursprestakalls. Lúsíu- söngur nemenda Þelamerkurskóla undir stjórn Guðmundar Engil- bertssonar og mikill almennur söngur. Ræðumaður verðm' Halldór Gunnarsson frá Búðarnesi. Mætum öll og njótum sannrar jólastemmningar í húsi Guðs. Sóknarprestur og sóknarnefnd. Barna- og fjöl- skylduguðsþjónusta í Hallgrímskirkju SUNNUDAGINN 17. desember verður barna- og fjölskylduguðs- bjónusta kl. 11:00. Barna- og ung- lingakór Hallgrímskirkju syngur og flytur helgileik undir stjórn Bjarn- eyjar Ingibjargar Gunnlaugsdóttur og Magneu Sverrisdóttur. Prestur verður sr. Jón Dalbú Hróbjartsson og organisti Hörður Áskelsson. Kyrrðarstund við kertaljós í Seljakirkju SUNNUDAGSKVÖLDIÐ 17. des- ember kl 20:00 verður hugljúf og uPPbyggjandi kyrrðarstund á að- ventu í Seljakirkju. Gróa Hreinsdóttir organisti kirkj- unnar og Margrét Bóasdóttir sópr- ansöngkona flytja aðventutónlist frá ýmsum tímum, s.s. Hátíð fer að höndum ein, Með gleðiraust og helg- um hljóm, Einu sinni í ættborg Dav- íðs og Máríuvers dr. Páls ísólfsson- ar. Séra Irma Sjöfn Óskarsdóttir les ritningagreinar úr Biblíunni. Allir hjartanlega velkomnir. Aðventuhátíð í Digraneskirkju Á ÞRIÐJA og síðasta aðventu- kvöldinu í Digraneskirkju lýkur söfnunarátaki Digranessafnaðar fyrir líknarmálum á jólaföstu. Síðasta sunnudag var safnað fyrir mæðrastyrksnefnd Kópavogs en nú beinum við athygli okkar að Hjálp- arstarfi kirkjunnar. Tekið á móti söfnunarbaukunum „brauð handa hungruðum heimi“ og seld friðarkerti Hjálparstarfs kirkj- unnar. Kaffisala til styrktar hjálp- arstarfinu. Kór Snælandsskóla sér um tónlist kvöldsins undir stjóm Heiðrúnar Hákonardóttur. Stjórnun og undir- búningur kvöldsins er í höndum kórs Digraneskirkju og starfsfólks hjálparstarfsins. Hugvekju flytur Kristín Bögeskov, djákni frá Hjálp- arstarfi kirkjunnar. Aðventuhátíðin hefst kl. 20:30. Neskirkja. Félagsstarf eldri borgara í dag kl. 14 í safnaðar- heimilinu. Samfylgd okkar við kirkj- una. Minningarbrot. Umsjón sr. Halldór Reynisson. Kaffiveitingar. Munið kirkjubílinn. Allir velkomn- ir. Grafarvogskirkja. AA-hópur kl. 11. Fríkirkjan Vegurinn: Fjölskyldu- samkoma kl. 11. Brauðsbrotning. Samkoma kl. 20. Brauðsbrotning. Högni Valsson prédikar. Allir hjart- anlega velkomnir. KEFAS: Samkoma í dag laugardag kl. 14. Ræðumaður Helga R. Ár- mannsdóttir. Þriðjud: Almenn bænastund kl. 20. Kaffihúsakvöld kl. 21. Allir hjartanlega velkomnir. Miðvikud: Samverustund unga fólksins kl. 20.30. Fim: Menn með markmið kl. 20. Föstud: Bænastund unga fólksins kl. 19.30. Allir hjart- anlega velkomnir. Landakirkja í Vestmannaeyjum. Kl. 11.30. Æfing fellur niður hjá Litlum lærisveinum þessa viku. Hvammstangakirkja. Sunnudaga- skóli kl. 11. Akraneskirkja. Kirkjuskóli kl. 11. TTT-starf (10-12 ára) kl. 13. Um- sjón: Hreiðar Örn Stefánsson. Verðkr. Colonial borðstofusettin eru smíðuð úr gegnheilu birki. Borð + 6 stólar verðkr. 100.000,-stgr. Opið í dag, laugardag ld. 11-18, á morgun, sunnudag ld. 13-16. Chateau d’Ax Raðgreiðslur til allt að 36 mán. ðndvegi, Sídumúla 20, sími S68 8799, Hafnarstræti 22 Akureyri, simí 461 1115. Helena RUBINSTEIN CHRISMAS BEAUTY POWER A CREAM 50 ml - jólaverð kr. 5.400 Verðmæti kr. 7.550 FALLEGAR JÓLAGJAFIR SEM GLEÐJA ALLAR KONUR Jólaöskjur í miklu úrvali sem innihalda andlitskrem - líkamsvöru - förðunarvöru Glæsileg rauð taska með: Mini Vertiginous maskari svartur + All Mascaras 50 ml. + Mini Kohl svartur + I Ritual Rouge nr. 9 + Face Sculptor farði nr. 23, 10 ml.+ Face Sculptor krem 15 mí. JÓLAVERÐ kr. 2.800 Verðmæti kr. 6.300 ART OF SPA Fullkomin vellíðan, slökun og orka með tveimur líkamslínum. Nú fáanlegar í fallegum jólaöskjum. ÚTSÖLUSTAÐIR: Andorra Hafnarfirði, Ársól Efstalandi, Bylgjan Kópavogi, Fína Mosfellsbæ, Snyrtivöruversl Glæsibæ, Gullbrá Nóatúni, Hygea Kringlunni, Hygea Laugavegi, Libia Mjódd, Mist Spönginni, Sara Bankastræti, Sigurboginn Laugavegi, Bjarg Akranesi, Hilma Húsavík, Hjá Maríu Amaro Akureyri, Hjá Maríu Glerárt AkureyriJ Miðbær Vestmannaeyjum.í 4r
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.