Morgunblaðið - 16.12.2000, Qupperneq 78

Morgunblaðið - 16.12.2000, Qupperneq 78
78 LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ ___ + Fékkstu kartöflu í skóinn? Snúðu þá vörn í sókn! Búðu til fallega jólakúlu eða jólakúlur... ef þú hefur fengið fleiri en eina! Þetta gerir þú ýmist með því að úða gylltum lit yfir hana eða pakka henni inn í álpappír. Þetta getur þú svo notað til að skreyta herbergið þitt eða jafnvel jólatréð. -sjfr Pínirvinir T' íslenskir kartöflubændur FRETTIR Morgunblaðið/Þorkell Skíðapakkar fyrir alla fjölskylduna! Barna skíí Verð frá kr. 13.430 Unglinga skíðapakkar Jerð frákr. 18.630 rullorðlps skíðapakkar g. 27.370 UTILIF H/'H.ít GLÆSIBÆ Sími 545 1500 • www.utilif.is Þeir sem kaupa skíðabúnað í ÚTILÍF fyrir jólin eiga möguleika á 10.000 kr. afslætti af skíðaferðum Samvinnuferða Landsýnar 20. og 27. janúar n.k. Láttu ekki happ úr hendi sleppa - láttu drauminn rætast og skelltu þér á skiði i hina margrómuðu skiðaparadís Madonna Di Campiglio á ítaliu á nýju ári. Samvinnuferðir Landsýn Á VBrOi fyrir þig! Gr afarvogskirkj u færðar gjafir GRAFARVOGSKIRKJU í Reykja- son, Birgir R. Gunnarsson, Guð- vík var afhent áletruð Guð- brandsbiblia að gjöf í gær svo og fáni og fánastöng. Gefendur bibl- íunnar eru byggingaraðilar í Vík- urhverfi en fjölskylda Haraldar Pálssonar byggingameistara gaf fánann en Haraldur sat í bygg- ingamefnd Grafarvogskirkju. Þeir sem gáfu Guðbrandsbi- bliuna eru: Arnljótur Guðmunds- mundur Hervinsson, Gissur og Pálmi ehf., Húsafl, Húsafl sf., Húsvirki hf., Magnús G. Jensson, Tryggvi Rafn Valdimarsson og Örn Isebam. Bjarni'Grímsson, formaður súknarnefndar, og sr. Vigfús Þór Arnason sóknarprestur tóku við gjöfunum fyrir hönd kirkjunnar. Jólasýning Fimleika- sambands Islands JÓLASÝNING Fimleikasambands íslands verður haldin í Laugardals- höll sunnudaginn 17. desember og hefst kl. 14. Fjöldi ungra iðkenda tekur þátt í sýningunni frá níu félög- um. Sett verður upp sýning um hann „Nilla litla ísbjöm“ sem villist í fim- leikaskógi á leið sinni á Norðurpól- inn. Á leið sinni mætir hann alls kon- ar kynjaverum s.s. jólasveinum, mörgæsum, villimönnum og fl. Þátttakendur koma frá níu fim- leikafélögum. Þá mun flest okkar besta fimleikafólk taka þátt í seinni hluta sýningarinnar. Þolfimikonan Jóhanna Rósa Ágústsdóttir, sem í seinasta mánuði náði góðum árangri á heimsbikarkeppni í Þýskalandi og komst með þeim árangri í 10. sæti á heimslista, mun sína æfingar sínar. Norðurlanda- og íslandsmeistarar í áhaldafimleikum kvenna og karla sýna æfingar á bogahesti, jafnvæg- isslá og tvíslá kvenna. Þá munu Stjörnuspá á Netinu vg>mbl.is __ALLTAf= eiTTHVAÐ NÝTT" Stjömustúlkur sem voru í fjórða sæti á heimsmeistaramóti í Birming- ham í október taka þátt í sýningunni. -----t-H------ „Sunn- lenskt handverk“ NÆSTA sunnudag, 17. desember, verður handverksmarkaðurinn „Sunnlenskt handverk" haldinn í félagsheimilinu Stað á Eyrarbakka. Handverkshópur frá Suðurlandi hefur þar til sýnis og sölu úrval gripa unninna úr tré, gleri, gifsi, keramiki og leir, m.a. engla- og jólabjöllur úr leir og leirhús sem búin eru til á Stokkseyri, segir í fréttatilkynningu. Einnig verður kynning á pólskum jólakúlum. Þá verður Gerður Benediktsdóttir grasalæknir á staðnum. Hún mun kynna jurtavörur sínar og veita ráðgjöf. Handverksmarkaðurinn verður opinn frá kl. 13-18 og kaffisala verður á staðnum. Það er orðið jólalegt um að litast við suður- ströndina og því gott fyrir jólaskap- ið að koma við á Eyrarbakka næsta sunnudag, segir í tilkynningunni. Sömu helgi verða einnig jólasýn- ingar safnanna á Eyrarbakka. KVENNA ATHVART Ofbeldi er aldrei réttlætanlegt Opið allan sólarhringinn • Sími: 561 1205 • Grænt númer: 800 6205
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.