Morgunblaðið - 16.12.2000, Síða 79

Morgunblaðið - 16.12.2000, Síða 79
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Jólapakka- mót Hellis TAFLFÉLAGIÐ Hellir heldur Jóla- pakkamót Hellis í samvinnu við Skákhúsið og Leikbæ. Mótið er ætíð haldið síðasta sunnudag fyrir jól og fer því fram sunnudaginn 17. des- ember n.k. Mótið hefst kl. 14 og mun Helgi Hjörvar forseti borgarstjóm- ar setja mótið. Keppt verður í 4 flokkum: Flokki fæddra 1985-1987, flokki fæddra 1988-89, flokki fæddra 1990-91 og flokki fæddra 1992 og síðar. Tefldar verða 5 umferðir með 10 mínútna umhugsunartíma á mann. Glæsilegir jólapakkar verða í verðlaun fyrir 3 efstu sætin í hveij- um flokki. Auk þess verða þrenn stúlknaverðlaun í hveijum flokki og einnig verður happdrætti um 3 jóla- pakka í hverjum aldursflokki fyrir sig. í lok mótsins verða öll nöfn keppenda sett í pott og einn heppinn keppandi fær veglega skáktölvu í jólagjöf sem Skákhúsið gefur. Það hafa því allir keppendur möguleika á verðlaunum en mótið tekur um 3 klst. Mótið fer fram í félagsheimili Tafl- félagins Hellis, Þönglabakka 1, efstu hæð. Sami inngangur og hjá Bridge- sambandinu og Keilu í Mjódd. ------f-4-*------ Esjuganga um vetrarsólstöður FERÐAFÉLAG íslands gengst fyr- ir gönguferð á Kerhólakamb á Esju sunnudaginn 17. desember. Þetta er árviss vetrarsólstöðuferð hjá félag- inu og sérstök stemmning að ganga á borgarfjallið sjálft þegar dagur er sem stystur. Lagt verður upp frá Esjubergi og má gera ráð fyrir að gangan taki um 4 klst. Fararstjóri er Sigrún Huld Þorgrímsdóttir og far- gjald 500 krónur. Lagt verður af stað frá BSÍ kl. 10.30 og komið við í Mörkinni 6. Rétt er að búa sig vel til göngunnar því leiðin liggur upp í rúmlega 860 metra hæð og þar getur verið allra veðra von. Þá vill félagið minna á árlega blys- för milli hátíða og áramótaferð í Þórsmörk, sem hver fer nú að verða síðastur að bóka sig í. Lýst eftir vitnum EKIÐ var á bifreiðina PF 196 14. desember á tímabilinu kl. 18 til 15. desember kl. 8 þar sem hún stóð mannlaus við Bárugötu 21. Tjón- valdur er ókunnur. Bifreiðin er VW Polo, grá að lit og er hún skemmd á vinstra frambretti. Þeir sem geta gefið upplýsingar um atvik vinsamlegast hafi sam- band við lögregluna í Reykjavík. Nýkomin sending af StÓrglæSÍIegum ítÖlskum 'J-Jjjj MANTILLASSI Hjá okkur eru Visa- og Euro-raðsamningar ávísuná staðgreiðslu usgogn Ármúla 8 - 108 Reykjavlk Sfmi 581-2275 ■ 568-5375 ■ Fax 568-5275 Borö 02 6 Stolili: 139.500 Stíi'. Borð og 6 stólor, 77.400 stgr. Borö og 6 stólar An arma, 110.900 stgr. Borö og 4 stólar, 40.100 stgr. Borðstofuhúsgögn Opið laugardag 10 - 18 og sunnudag 14-16 HÚSGAGNAVERSLUN REYKJAVÍKCIRVEGI 66 HAFNARFIRÐI SÍMl 565 4100 LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 2000 Opnunartími í desember Virka daga til kl. 21.00 Laugardaga til kl. 21.00 Lokað á sunnudögum Nýbýlavegi 12, Kóp., sími 554 4433. Fyrsta Samsonite verslunin á Islandi hefur opnað í Skeifunni 7 undir sama þaki og Metró. Bjóðum allar gerðir af Samsonite töskum, harðar og mjúkar, stuttar og langar, stórar og smáar. OLLKVOLD METRO SKÓ- OG TðSKUVIÐGERÐIR Skeifan 7 • Slmi 525 0800 Glæsileg LANCÖME jól! LANCÖME PARI O OUI! ilmur í öskju: JÓLAVERÐ kr. 3.650 Verðmæti kr. 4.650 |www.lancome.com Fjöldi fallegra jólaaskja sem innihalda ilmvötn, krem og fleira. Gjafir sem konur elska! LANCÖME UM LAND ALLT Reykjavík: Árbæjarapólek, Hraunbæ 102b, s. 567 4200 Glæsibær snyrtiv.verslun, Álfh. 74, s. 568 5170 Gullbró, Nóatúni 17, s. 562 4217 Hygeo, Kringlunni, s. 533 4533 Hygea, Laugavegi 23, s. 511 4533 Lyf og heilsa, Austurstræti 12, s. 562 9020 Lyf og heilsa Mjódd, Álfabakka 12, s. 557 3390 Lyf og heilsa Austurv., Hóal.br. 68, s. 581 2101 Lyf og heilsa, Melhaga 20-22, s. 552 2190 Mist snyrtist/verslun, Spönginni 23, s. 577 1577 Sara, Bankastræti 8, s. 551 3140 Sigurboginn, Laugavegi 80, s. 561 1330 Snyrtimiðst., Lancome snyrtistofa, Kringlunni 7, s. 588 1990 Andorra, Strandg. 32, Hafnarfirði, s. 555 2615 Bylgjan, Hamroborg, Kópovogi, s. 564 2011 Fína, Háholti 14, Mosfellsbæ, s. 568 8000 Nesapótek, Eiðistorgi 17, Seltj.nesi, s. 562 8900 IANDIÐ: Hjá Maríu Amaro, Akureyri, s. 462 1730 Hjá Maríu, Glerárforgi, Akureyri, s. 462 1733 Apótek Ólafsvíkur, ólafsvík, s. 436 1261 Egilsstaða Apótek, Egilsstöðum, s. 471 1273 Lyf og heilsa, Hellu, s. 487 5030 Lyf og heilsa, Hvolsvelli, s. 487 8630 Lyf og heilsa, Kjarnanum, Selfossi, s. 482 1 177 Miðbær Vestmannaeyjum, s. 481 1505 Sauðárkróksapótek Sauðárkróki, s. 453 5336 Siglufjarðarapótek Siglufirði, s. 467 2222 Verslunin Perla Akranesi, s. 431 1504 <T'
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.