Morgunblaðið - 16.12.2000, Page 84

Morgunblaðið - 16.12.2000, Page 84
34 LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 2000 DAGBÓK MORGUNBLAÐIÐ í dag er laugardagur 16. desem- ber, 351. dagur ársins 2000. Orð I- dagsins: Ég mun biðja fóðurinn, og hann mun gefa yður annan hjálpara, að hann sé hjá yður að eilífu. (Jóh. 14,16.) Skipin Reykjavfkurhöfn: í gær komu Florinda og út fóru Haukur, Bakka- foss og Florinda. í dag er Stapafeli væntanlegt. Fréttir Bókatiðindi 2000. Núm- er laugardagsins 16. desember er 20263. Stuðningsfundir fyrr- verandi reykingafólks. Fólk sem sótt hefur námskeið gegn reyk- ingum í Heilsustofnun NLFÍ, Hveragerði, fundur í Gerðubergi á þriðjud. kl. 17.30. Áheit. Kaldrana- neskirkja á Ströndum á 150 ára afmæli á næsta ári og þarfnast kirkjan mikilla endurbóta. Þeir sem vildu styrkja þetta málefni geta lagt inn á reikn. 1105-05-400744. Mannamót Félag eldri borgara í Reykjavík, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffistofan opin alla virka daga kl. 10-13. Matur í hádeg- inu. Mánudagur: Brids kl. 13. Þriðjudagur: Skák kl. 13.30. Göngu- Hrólfar eru farnir í jólafrí. Næsta ganga verður 10. janúar. Breyting hefur orðið á viðtalstíma Silfurlín- unnar. Opið verður á mán. og mið. kl. 10-12 f.h. í síma 588-2111. Ath. Opnunartími skrif- stofu FBE er kl. 10-16. Uppl. á skrifstofu í síma 588-2111 frá kl. 10-16. Bláa lónið og Þingvalla- leið. Grindavík býður eldri borgurum í Bláa lónið á hálfvirði mánu- dag til fimmtudags. Farið er frá Laug- ardalshöll kl. 13, Hlemmi kl. 13.10 og BSÍ kl. 13.30. Gerðuberg, félagsstarf. Sund og leikfimiæfingar mánud. kl. 9.25 (ath. breyttur tími), fimmtud. kl. 9.30. Boecia á þriðjud. kl. 13 og föstu- dögum kl. 9.30. Gullsmári, Gullsmára 13. Opið kl. 9-17. Mat- arþjónusta er á þriðju- og föstudögum, panta þarf fyrir kl. 10 sömu daga. Fótaaðgerða- stofan er opin alla virka daga. Húnvetningafélagið og Húnvetningakórinn halda aðventu- og jóla- trésskemmtun í Húna- búð, Skeifunni 11, i dag kl. 15.30. Jólasveinninn kemur í heimsókn. Vesturgata 7. Tré- skurðarnámskeið hefst í janúar, leiðbeinandi Sigurður Karlsson. Há- tíðarmessa verður í Dómkirkjunni 17. des. kl. 11. Prestur sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Söngfuglar, kór félags- starfs aldraðra í Reykjavík flytja hátíð- arsöngva Bjarna Þor- steinssonar, stjórnandi Sigurbjörg Hólmgríms- dóttir, undirleikari Mar- teinn H. Friðriksson dómorganisti. Uppl. og skráning í síma 562- 7077. Kirkjustarf aldraðra Digraneskirkju. Sein- asta opið hús verður þriðjudaginn 12. des. Opið hús á þriðjudögum frá kl. 11 leikfimi, helgi- stund og fleira. Jóla- gleðin verður 28. des. í Hjallakirkju kl. 14. Félag fráskilinna og einstæðra. Fundur verður í kvöid kl. 21 í Konnakoti Hverfisgötu 105, Nýir félagar vel- komnir. Munið gönguna mánudag og fimmtudag. Breiðfirðingafélagið. Félagsríst spiluð á sunnudögum kl. 14 í Breiðfirðingabúð, Faxa- feni 14. Gigtarfélagið. Leikfimi aila daga vikunnar. Létt leikfimi, bakleikfimi karia, vefjagigtarhópar, jóga, vatnsþjálfun. Einn ókeypis prufutími fyrir þá sem vilja. Nánari uppl. á skrifstofu GI, s. 530-3600. Húnvetningafélagið og Húnakórinn, jólafagn- aðurinn verður haldinn iaugardaginn 16. des. kl. 15.30 í Húnabúð, Skeif- unni 11, 3. hæð. Minningarkort Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúkl- inga fást á eftirtöldum stöðum í Reykjavík: Skrifstofu L.H.S., Suð- urgötu 10, s. 552-5744, 562-5744, fax 562-5744, Laugavegsapóteki, Laugavegi 16, s. 552- 4045, hjá Hirti, Bón- ushúsinu, Suðurströnd 2, Seltjarnarnesi, s. 561- 4256. Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúkl- inga fást á eftirtöldum stöðum á Vesturlandi: Á Akranesi: Bóka- skemmunni, Stillholti 18, s. 431-2840, Dalbrún ehf., Brákarhrauni 3, Borgarnesi og hjá Elínu Frímannsd., Höfða- grund 18, s.431-4081. í Grundarfirði: Hrann- arbúðinni, Hrannarstíg 5, s. 438-6725. í Ólafsvík hjá Ingibjörgu Pétursd., Hjarðartúni 1, s. 436- 1177. Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúkl- inga fást á eftirtöldum 8töðum á Vestfjörðum: Á Suðureyri hjá Gesti Kristinssyni, Hlíðavegi 4, s. 456-6143. Á ísa- firði: hjá Jóni Jóhanni Jónss., Hlíf II, s. 456- 3380, hjá Jónínu Hög- nad., Esso-versluninni, s. 456-3990, og hjá Jó- hanni Káras., Engjavegi 8, s. 456-3538. í Bolung- arvík hjá Kristínu Kar- velsd., Miðstræti 14, s. 456-7358. Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúkl- inga fást á eftirtöldum stöðum á Norðurlandi: Á Blönduósi: blómabúð- in Bæjarblómið, Húna- braut 4, s. 452-4643. Á Sauðárkróki: Bióma- og gjafabúðinni, Hólavegi 22, s. 453-5253. Á Hofs- ósi: íslandspóstur hf., s. 453-7300, Strax, mat- vöruverslun, Suðurgötu 2-4, s. 467-1201. Á Ólafsfirði: í Blóma- skúrnum, Kirkjuvegi 14b, s. 466-2700 og hjá Hafdísi Kristjánsdóttur, Ólafsvegi 30, s. 466- 2260. Á Dalvík: Blóma- búðinni Ilex, Hafn- arbraut 7, s.466-1212 og hjá Valgerði Guðmunds- dóttur, Hjarðarslóð 4e, s. 466-1490. Á Akureyri: í Bókabúð Jónasar, Hafnarstræti 108, s. 462-2685, í bókabúðinni Möppudýrið, Sunnuhlíð 12c, s. 462-6368, Penn- anum Bókvali, Hafn- arstræti 91-93, s. 461- 5050 og í blómabúðinni Akur, Kaupvangi, Mýr- arvegi, s. 462-4800. A Húsavík: í Blómabúð- inni Tamara, Garð- arsbraut 62, s. 464-1565, í Bókaverslun Þórarins Stefánssonar, s. 464- 1234 og hjá Skúla Jóns- syni, Reykjaheiðarvegi 2, s. 464-1178. Á Laug- um í Reykjadal: í Bóka- verslun Rannveigar H. Ólafsd., s.464-3191. Minningarkort Lands- samtaka hjai*tasjúkl- inga fást á eftirtöldum stöðum á Austfjörðum. Á Seyðisfirði hjá Birgi Hailvarðssyni, Botna- hlíð 14, s. 472-1173. Á Neskaupstað: í blóma- búðinni Laufskálinn, Kristín Brynjarsdóttir, Nesgötu 5, s. 477-1212. Á Egiisstöðum: í Blómabæ, Miðvangi, s. 471-2230. Á Reyðarfirði: hjá Grétu Friðriksd., Brekkugötu 13, s. 474- 1177. Á Eskifirði: hjá Aðalheiði Ingimundard., Bleikárshlíð 57, s. 476- 1223. Á Fáskrúðsfirði: hjá Maríu Óskarsd., Hlíðargötu 26, s. 475- 1273. A Hornafirði: hjá Sigurgeir Helgasyni, Hólabraut la, s. 478- 1653. Styrktarfélag krabba- meinssjúkra barna. Minningarkort eru af- greidd í síma 588-7555 og 588-7559 á skrif- stofutíma. Gíró- og kreditkortaþj ónusta. Samtök lungnasjúk- linga. Minningarkort eru afgreidd á skrif- stofu félagsins í Suð- urgötu 10 (bakhúsi) 2. hæð, s. 552-2154. Skrif- stofan er opin miðvikud. og fóstud. kl. 16-18 en utan skrifstofutíma er símsvari. Einnig er hægt að hringja í síma 861-6880 og 586-1088. Gíró- og kreditkorta- þjónusta. MS-félag íslands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttu- vegi 5, Rvk, og í síma 568-8620 og myndrita s. 568-8688. FAAS, Félag aðstand- enda alzheimersjúkl- inga. Minningarkort eru afgreidd alia daga í s. 533-1088 eða í bréfs. 533-1086. Heilavernd. Minning- arkort fást á eftir- töldum stöðum: í síma 588-9220 (gíró), Holts- apóteki, Vesturbæj- arapóteki, Hafnarfjarð- arapóteki, Keflavíkur- apóteki og hjá Gunn- hildi Eh'asdóttur, Isa- firði. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 669 1329, fréttir 669 1181, iþróttir 569 1166, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 6691115. NETFANG: RIT- STJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. & mánuði innanlands. í lausasölu 160 kr. eintakið. vitiwivwm Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15 frá mánudegi til föstudags Hvað átti hann við? HVAÐ ætli Hjálmar Áma- son þingmaður hafi átt við er hann talaði nýlega í sjón- . varpinu, um hið góða sam- komulag þingmanna Suður- lands um Reykjanes- brautina, sem nú væri reynt að skemma? Og Sturla Böðvarsson talar um að ekki sé hægt að byija á framkvæmdum þar, af því að þar hafi aldrei verið byijað á neinum undirbún- ingi. Þetta mál er að verða hið undarlegasta og eini þingmaðurinn sem virðist láta sér annt um það, er Kristján Pálsson. Vitanlega er hægt að drífa í þessu lífs- nauðsynlega máli á einu eða tveimur árum. Þingmenn mega ekki detta úr tengslum við grasrótina, þá tekur hún völdin. Peningar okkar eru nógir til í óþörf gæluverkefni í vegamálum, en forgangsröðin verður að vera rétt. Samgönguráð- herra hefur aldrei komið úr þéttbýh og það virðist vera kominn tími til að breyta því. Kona. Raddir í útvarpi MISJAFNT er hvað heyr- ist vel í fólki í útvarpi. Feg- inn varð ég^þegar heyrðist í Ragnheiði Ástu Pétursdótt- ur. Hún hefur það góða rödd og framsetningu og líkist þar föður sínum, Pétri Péturssyni íyrrverandi þul. Jens Hinriksson, vélstjóri. N auðungaráskrift ÞAR sem þjóðin er með nauðungaráskrift að RUV er ansi hart að maður skuli ekki geta fengið upplýsing- ar hjá RUV um það hvað er á dagskránni vegna beinna útsendinga frá Alþingi. Fólki er bent á að fletta í textavarpinu en það eru ekki allir með textavarp. Á textavarpinu er líka allur gangur á þvi hvort dagskrá- in sé rétt og hvort hún sé sett inn frá degi til dags. 060150-2819. Þakkir til samferða- manna frá Benidorm KONA hafði samband við Velvakanda og langaði að koma á framfæri þökkum til samferðamanna sinna. 25. október sl. kom ég heim frá Benidorm og veiktist á leið- inni heim í flugvélinni. Kon- an, sem sat við hliðina á mér og heitir Jóhanna Árnadótt- ir og hennar maður, reynd- ust mér einstaklega vel. Einnig voru flugffeyjurnar mér einstaklega góðar. Sem betur fer er til gott fólk. Mig langar að senda þessu fólki mínar bestu kveðjur og þakkir fyrir alla hjálpina. Þau voru einstök. Hafið það sem allra best. Hvað er til ráða? EG er öryrki og mikill sjúk- lingur og þarf að senda íyr- ir mig út í búð. Eg skrifa ávísun, en hún er ekki tekin gild, þó að sá sem í búðina fer, sé með öll skilríki. Ég hafði samband við Þórð yf- irmann 10-11 við Amar- bakka og hann sagði að ávísanir yrði að skrifa í versluninni, það væri algjör regla. Margir væru með stolnar ávísanir. Ég spyr því, hvað á manneskja að gera, sem er ein í heimili og kemst ekki út í búð sjálf? Til hvers eru ávísanir? Erla Jensdóttir. Niðurfeiling skatta í desember HAFLIÐI hafði samband við Velvakanda og hafði þá tillögu fram að færa, að það ætti að fella niður alla skatta hjá fólki í desember. Einnig að koma með aukn- ar barnabætur í desember, svo fólk þurfi ekki að leita á náðir mæðrastyrksnefndar. Það er mikill kvíði í fólki. Þetta er til mikillar skamm- ar fyrh- ríkisstjórnina, hún ætti að gefa fólki þetta í jólagjöf. Tapað/fundið Nýr karlmanns- leðurjakki tapaðist NÝR karlmannsleðurjakki var tekinn í misgripum í einkasamkvæmi á efri hæð- inni á Kaffi Reykjavík, fimmtudaginn 7. desember sl. í vasanum var gsm sími og lyklar. Skilvís finnandi er vinsamlegast beðinn að hafa samband við Stefán Baldvin í síma 692-7717 eða 581-4731. Svölur - Jólafundur Á JÓLAFUNDI Svalnanna í Síðumúla 35, þriðjudaginn 5. desember si. var Ijós kasmírullarkápa tekin í misgripum. Vinsamlegast hafið samband við Rann- veigu í síma 567-2088. Dýrahald Hvítur og grár kettlingur í óskilum HVÍTUR kettlingur með grátt bak og skott, með grátt í kringum eyrun, er í óskilum í Hamrahverfi í Grafaivogi. Hann er með hvita ól og bjöllu, en ómerktur. Eigandi hans getur haft samband í síma 587-2383 eða 865-6610. P$r0»tti>!teírií» Kros LÁRÉTT: 1 sax, 4 hnusar af, 7 ekki djúp, 8 kvabbs, 9 tók, 11 tóma, 13 ilma, 14 gálan, 15 bráðum, 17 brúka, 20 hlass, 22 alir, 23 fiskur- inn, 24 skynfærin, 25 hreinar. sgata LÓÐRÉTT: 1 mæla, 2 smyrsl, 3 karl- ar, 4 görn, 5 stygg, 6 þvaðra, 10 dáð, 12 beita, 13 elska, 15 fást við, 16 næstum ný, 18 heiðurs- merki, 19 getur gert, 20 heiðurinn, 21 slæmt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 termítana, 8 fælir, 9 feita, 10 iU, 11 móður, 13 asnar, 15 sögðu, 18 ólgan, 21 Róm, 22 tórum, 23 iðnað, 24 riklingur. Lóðrétt: 2 eplið, 3 mærir, 4 tafla, 5 náinn, 6 ófim, 7 maur, 12 urð, 14 sál, 15 sótt, 16 gerpi, 17 urmul, 18 óminn, 19 gengu, 20 næði. Víkverji skrifar... VÍKVERJI minnist þess, þegar hann sem ungur maður byrj- aði fyrst að ferðast til útlanda með flugvélum, að íslendingar litu gjarnan á vélarnar sem skemmti- staði. Löngu fyrir flug fóru menn að „hita upp“ og gilti þá einu hvort lagt var upp eldsnemma að morgni eða seint að kveldi. Gleðin hélt svo áfram þegar um borð var komið, menn völsuðu á milli sætaraða, spjölluðu við vini og kunningja og stofnuðu til nýrra vináttutengsla. Dæmi voru jafnvel um að stofnað væri til ástarsambanda í þessum ferðum. Ef hópurinn var vel sam- settur náðist oft ótrúlega góð stemmning um borð, sem náði há- marki í samhljómi margradda þjóð- laga- og keðjusöngvum á borð við „Sá ég spóa“ þegar best lét. Þetta var yndislegur tími. Allir voru vinir og engum datt í hug að ganga í skrokk á flugfreyjunum. Þá voru heldur engin boð eða bönn. Reykt var úti um alla vél og þótti sjálfsagður hlutur og enginn amað- ist við því þótt tekinn væri upp vasapeli og látinn ganga, eins og í réttunum forðum. Annars voru menn aðallega í bjórnum, því hann var munaðarvara á þessum árum og ófáanlegur heima á Fróni. Bjór- bannið var í senn skýringin og af- sökun fyrir þessari sérkennilegu „sveitaballastemmningu" sem ríkti um borð í flugvélum í millilanda- flugi hér á árum áður. XXX OSPEKTIR ölvaðra farþega um borð í Flugleiðavél nýverið hafa vakið spurningar um hvort tímabært sé að hætta vínveitingum um borð í flugvélum og loka bamum í Leifsstöð. Talsmaður Flugleiða segir hins vegar að vínveitingar um borð í vélunum sé hluti af þeirri við- leitni að veita farþegum góða þjón- ustu, enda séu vandamál tengd áfengisneyslu í flugvélum afar fátíð. „Langflestir farþeganna nota áfengi í hófi í tengslum við máltíðir," segir talsmaðurinn og getur þess jafn- framt að reglur segi til um að ekki megi veita fólki, sem er áberandi ölvað, áfengi í vélunum og að þess- um reglum fylgi flugfreyjur og -þjónar strangt eftir. Hins vegar séu farþegar gjarnan með eigið áfengi með sér og vissulega erfiðara að hafa eftirlit með því. Hér er úr vöndu að ráða. Víkverji hefur velt því fyrir sér hvort for- svaranlegt sé að taka upp áfeng- isleit við inngöngu í vélarnar, eins og gert var á skólaböllunum hér í eina tíð, og tíðkast sjálfsagt enn, þar sem hinir vísu lærifeður stóðu ábúðarmikilir við innganginn og þukiuðu á nemendum, hátt og lágt, áður en þeim var hleypt inn á dans- æfingarnar. Tæplega. Víkverji hefur líka velt því fyrir sér hvort tímabært sé að ráða ör- yggisverði um borð í vélarnar, sem yrðu flugfreyjunum til halds og trausts þegar upp úr sýður á milli þeirra og farþeganna. Víkverji sér fyrir sér svipaða manngerð og út- kastara eða dyraverði á veitinga- stöðum, samanrekin „sterabúnt", sem svífast einskis þegar slagsmál eru annars vegar. Farþegum yrði þá bent á þessa menn fyrir flugtak og gerð grein fyrir afleiðingunum, verði þeir ekki til friðs í fluginu. Ólátaseggir, (eða „flugdólgar", eins og farið er að kalla þá) verði einfald- lega rotaðir á staðnum. Líklega eru þessar hugleiðingar óraunhæfar og ef til vill er ekki ástæða til að hafa þessi mál í flimt- ingum. Hér er um grafalvarlegt mál að ræða, sem krefst úrbóta sem fyrst.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.