Morgunblaðið - 16.12.2000, Page 89
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 2000 89
FÓLK í FRÉTTUM
Fræbbblahátíó á Grand Rokk
„Grand Rokk heldur
í okkur líf!nu“
ÞAÐ ER vissulega að koma hátíð í
bæ og það ekki bara jólahátíð.
Fræbbblarnir opnuðu í gær svokall-
aða Fræbbblahátíð á heimaslóðum
sínum Grand Rokk. Hljómsveitin gaf
nýlega út plötuna Dásamleg sönnun
um framhaldslíf og hefur iðað öll af
lífí síðan.
„Þetta er hugsað sem tónleikahá-
«ð fyrir þá listamenn sem eru í dreif-
ingu hjá Japis og kannski þeirra sem
eru ekki í þessari megintónlistar-
línu,“ útskýrir Valgarður Guðjóns-
son söngvari Fræbbblana.
í gærkvöldi spiluðu ásamt
Fræbbblunum Heiða & Heiðingjarn-
ir, Mínus og Stolið. í kvöld munu
Botnleðja, Egill Sæbjörnsson og Út-
ópía leika með þeim en allt þetta tón-
listarfólk á það sameiginlegt að hafa
gefið út plötu fyrir þessi jól.
Tónleikahátíðin ers kýrð í höfuðið
á Fræbbblunum og er það líklegast
út af því að hljómsveitin er einskonar
flaggskip neðanjarðarrokksins...
„Eg hélt nú kannski ekkert endi-
Morgunblaðið/Brian Sweeney
Botnleðja ætiar að halda
Fræbbblahátíðina hátíðlega.
lega, hélt nú alveg eins að Heiða og
Botnleðja væru það.“
...a.m.k. miðað við aldur.
„A nú að fara að velta manni upp
úr því,“ segir Valgarður og hlær.
Seinni hluti hátíðarinnar hefst kl.
23 í kvöld og stendur yfir fram á nótt.
„Grand Rokk er skemmtilegur
staður og þar næst oft alveg rosalega
góð stemmning. Þetta er lítill staður
og ekkert allt of mikill íburður en
góður hljómburður. Þegar maður
hefur verið að hugsa um það að
kannski sé kominn tími til að hætta
þessu þá hafa svona kvöld á Grand
Rokk kveikt í manni aftur. Við höfum
fengið ofsalega finar viðtökur og það
heldur í manni lífinu."
Já, fjörið á Grand Rokk er greini-
lega dásamleg sönnun um fram-
haldslíf.
Fimmtán manns voru klukkustundum saman í stórkostlegri
lífshættu ofan á þaki rútu í beljandi Jökulsá á Fjöllum í
sumar, eftir að straumurinn hafði borið rútuna rúman hálfan
kilómetra. I bókinni lýsa íslendingar og Austurríkismenn
aðstæðum þar sem líklegra þótti að þeir myndu deyja en
komast af. Rútubílstjórinn segir í fyrsta sinn opinberlega frá því
■ þegar hann lagðist til sunds til að ná f hjálp.
I 1 bókinni er einnig einstæð frásögn fjölskyldu og B
J björgunarfólksafþvíþegarleitaðvartveggja I
barna sem voru grafin á þriðju klukkustund undir |
snjófióði í Biskupstungum.
Útkailsbækur Óttars Sveinssonar hafa fcngið H
feiknagóðar viðtökur hjá lesendum. Þær lýsa
mannraunum, kjarki og áræði venjulegs fólks og eru HKÚ
bæði spennandi og lipurlega skrifaðar. Það kunna
lesendur að meta, því að fyrri bækur Óttars hafa allar
komist á metsölulista. Öttar Sveinsson er þvf einn mest seldi
> höfundur seinni ára.
;ölulistans
“Pplag á leiO í verslanir
í dag. laugardag.
Kringlunni kl. 1330 -15:30
Á morgun, sunnudag,
í Kringlunni kl. 14:00 -16:00
og Hagkaup, Skeifunni
kl. 1630-1730
^etsöluiista
Dyf--10. dej.mi,,,.
‘vu.v
jÍL:' ‘■“’S’sS’"""
„Seiður Grænlands er skemmtileg aflestrar og f bókinni eru
óborganlegar frásagnir. Höfundurinn er lipur penni og skrifar af
smitandi áhuga...
^SSKjHI Hreindýrabóndinn Stefán Hrafn Magnússon er hið
4 íslcnska athafnaskáld lifandi komið, maður af þvf
i taFsemÞcfurþörffyriraðbyggjaupphvarsem
, hann kemur og gerir það af slíkum þrótti að menn
ÉHÍllfcýl&i fyUast fitonskrafti bara afþvf að lesa um hann...
HlþSf Ástarævintýri þeirra Jónatans Motzfelds,
formanns grænlensku landsstjórnarinnar, og
' jjHHw eiginkonu hans Kristjönu Guðmundsdóttur eru
gcrð ffábær skil...
: - -*'n Seiður Grænlands slær óviðbúinn lesanda
Lf' þesskonartöfrumaðfyrrenvarirerhann
genginn inn í heim ævintýrisins og leggur
HPtojjSf hanaekkifrásérfyrrenfulllesna.“ %,fyý
(Hrafn Jökulsson, Bókavafurinnl
Ravnir Traustason og
Slefán Hrafn Mognússoi
árita Saið Grænlands
• Hagkaup f Kríngiunni
um helgina.
Álaugardogkl.16-18
A sunnudag kl. 13 -14
Dalvegi 16b, sími 554 7700
ÞRÁÐLAUS SÍMI
MEÐ NÚMERABIRTI
• i2númeríminni
• Hringt beint
úr númerabirtingaminni
• Hægt að tengja við símkerfi