Morgunblaðið - 16.12.2000, Page 91
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 2000 91
4
i
I
I
Á
I
I
I
I
Hvernig væri að fá smá gæsahúð svona rétt fyrir jólin?
Hér er komið sjálfstætt framhald myndarinnar Urban Legend.
Frá framleiðendum I Know What You Did Last Summer og Cruel Intentions.
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. b. í. ie.
Hvað býr undir niðri
TiS * Yfir 33.000 áhorfendur!
WHAT LIES BENEATH
Sýnd kl. 8 og 10.20 | Sýnd kl. 2, 4 og 6
Sýnd í Regnboganum
LITTLE NICKY frumsýnd annan í jólum
Kanadískur leiðangur hefur fundið fjársjóð
Fjársjóður fundinn
MANNI VERÐUR helst hugsað til ævintýr-
anna um Jóakim Aðalönd, sem ferðaðist um víð-
an heim til að finna leynda fjársjóði í musterum,
kastölum - og auðvitað skipsflökum. Kanadískur
fjársjóðsleitarleiðangur sem hefur undanfarið
kembt svæði undan ströndum Kúbu hefur nú
uPPgötvað flak spænsku galeiðunnar Palemon
sem fórst árið 1839 á leið frá Frakklandi.
Nú þegar er búið að ná upp 6.500 munum, allt
frá gullskartgripum, demöntum, kristal-borð-
búnaði, pístólum,_ ilmvatnsflöskum og jafnvel
billiard kúlum. „Eg kafaði ofan í flaldð og það
var undursamlegt, einhver eftirminnilegasta
stund lífs míns.“ sagði Paul Frustaglio, yfirmað-
ur leiðangursins.
Talið er að hundruð skipsflaka leynist í Atl-
antshafinu frá 16., 17., og 18. öldunum. Mörg
þeirra fluttu með sér gull, silfur og eðalsteina, en
þetta er í fyrsta skipti sem leitað er skipulega að
flaki á þessu svæði.
Það er líka vafalítið arðbær iðja að leita að
fjársjóðsskipum - svo lengi sem maður finnur
verðmæta sjóði -, því talið er að andvirði farms
Palemons nemi milljónum dala.
V erndardýrlingur skattsins
Rússneska rétttrúnaðarkirkjan hefur falið
Matthíusi postula það erfiða verkefni að vera
verndardýrlingur hinnar illræmdu skattstofu
Rússlands.
Matthíus var sjálfur skattheimtumaður í
Rómaveldi en sneri síðan bakinu við sköttunum
°g helgaði sig Jesú.
Rússneska skattalögreglan er þó ekki þekkt
fyrir kristilega vinnuhætti og þeir hafa átt við
imyndarvanda að stríða. Rússneskir skattinn-
heimtumenn ráðast venjulega með miklum lát-
um 'nu á heimili, klæddir skíðagrímum, til að
framkvæma eignaupptöku.
Þeir ættu kannski að róast aðeins í starfi,
nú þegar þeir fá auka frídag hinn 29. nóv-
ember - degi heilags Matthíusar.
Kaka fyrir kennarana
Framhaldsskólanemanda var vísað úr skóla
í semtembermánuði eftir að hafa bakað köku
fyrir kennara sína.
Pilturinn, sem átti að sögn harma að hefna,
mætti í skólann með köku og sagðist eiga af-
mæli og bauð kennurum við skólann að fá sér
bita. Þeir sex kennarar sem þáðu sneið af kök-
unni komust þó fljótt að því að þessi kaka var
alveg sérstök: „leyniefnið" í henni var nefni-
lega hár af hinum og þessum stöðum líkama
nemandans.
Vinnubrögðin á hreinu
Á meðal þess sem var á dagskrá á bisk-
upaþingi rómversk-kaþólsku kirkjunnar í
Ítalíu síðastiðinn september voru vinnureglur
við særingar. Á þinginu var mælst til þess að
særingar færu aðeins fram á latínu fremur en
öðrum málum. Einnig fóru fram heitar um-
ræður um hvort ávarpa ætti kölska með form-
legum hætti „lei“, eða með persónulegum
hætti „tu“.
4 vikur á tonmuim í Bandaríkjunum
RobatDeNiro
Forsýnd kl.10715
JÞaif verða engin jól el þes:
fýlupúki fær að ráða
Jótemyndin með Jim Carrey sem er að slá
íll met í USfi. My«l fyrir alla fjölskylduna
um hvernig trölliö stal jólunum
AUKASYNINGAR KL. 3 0G 5
Wesley Snipes
Ijósnara yrrn hefur v?fl5
n»»«fu engat Imur lil ac fat.
aa li/áö slara fyrir sig
mbl.is
Besta jólagjöfin!
HRAÐLESTRARSKÓUNN
tr 565-9500 www.hradlestrarskolinn.is
Ujjj-lJTfffi
RÁDHÚSTORGI
SAVINGGRÁCE
Sýnd kl. 2 og 4 meö íslensku tali
Frunisýning