Morgunblaðið - 16.12.2000, Qupperneq 92

Morgunblaðið - 16.12.2000, Qupperneq 92
J2 LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ r HASKOLABIO HASKOLABIO Hagatorgi bar sem callir salir erw stórir simi 530 1919 r grínmynd ui líf, kynlíf og ftur kynlíf FRIÐRIK ÞÓR FRIÐRIKSSON I Frumsýning AMANDA PEET ÚR WHOLE NINE YARDS Wi' 1 Wm % Sýnd kl. 8 og 10.15. b.í. 16 ára. Sýnd kl. 5. EC^EmUJPHY Sýnd kl. 5.45 og 8 ★ ★★ ðNTMtZ ★ ★★ ÖfE Ksasretk.ls Sýnd kl. 10.15. b.í.i6 1975 1980 1981 1982 1984 1985 1987 1989 1990 1991 1994 1995 1996 1999 2000__________ Hann v'ard ástfangimi i fyrsta skipii . Hún varð ástfangin aú uilifu. nuitumn In^cwYtrk, Haust i New Yorfc Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. HVITIR HVALIR Rauðir s ý n i n g a r t í m a r tákna engin h I é NÝTT 0G BETRA^ Ifi Jólamyndin með Jim Carrey sem er að siá öil met í USA. Mynd fyrir alla fjölskylduna um hvernig tröllið stal jólunum Sýnd kl. 1.30, 3.40, 5.50, 8 og 10.15. vitnr. 168 lít *&* ★★★ Stöð 2 NURSE BETTY Sýnö kl. 2, 4, 6, 8 og 10 með ensku tali. Vit nr. 170_"gSkT2og4.IsLtel. sfJdkLsftal " Synd kl. 2, 4 og 6 með islensku tali. Vit nr. 169 VittiL 113 Vitnr. 154. B.i.14 Kaupið miða í gegnum VITið. Nánari upplýsingar á vit.is Ekkert hljóð. Engin viðvörun. Enginn möguleiki. Ekki ein. ÓFE Hausverk.is Val Kilmer [Heat, Ooors) og Carrie-Ann Moss tMatrix) í framtíðarspennutrylli Sýnd kl. 2 og 4 ísl. tal. Vitnr 144 Sýnd kl. 6 e. tal. Vitnr. 154. Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 14 Vitnr. 13V | Borgarleikhúsið opnar hjarta sitt fyrir gestum í dag Friðrik Friðriksson leikur Móglí og tekur á móti gestum í frumskógi sínum í dag. S Ur Kringlunni inn í frumskóginn ÞAÐ VERÐA eflaust ekki fáir í dag sem leggja leið sína í Kringluna til þess að kaupa jólagjafir. Það er ferli sem gengur misvel í fólk og ' ^oft geta óþolinmóðari ein- staklingar gert sér og öðrum þá stund afar erfiða. Þar kemur Borg- arleikhúsið til bjargar því starfs- menn þess opna í dag dyr sínar og hjarta upp á gátt fyrir gestum og gangandi sem vilja læðast út úr jólastressinu í örlitla stund og inn í töfraheim leikhússins. Að sjálf- sögðu á þetta ekki aðeins við Kringlugesti, heldur alla þá sem áhuga hafa. „Tilgangurinn er fyrst og fremst að sýna fólki brot úr barnaleikrit- jnu Móglí sem við erum að selja upp þessa dagana,“ útskýrir Jón Hjartarson leikari. „Einnig viljum við sýna fólki hvað við erum að gera hór. Þetta verða svona allt að 20 mínútna bútar úr leikritunum og við sýnum þá samtals fjórum sinnum yfir daginn. Móglí er mjög skrautlegt og skemmtilegt verk- - tyfhi. Þetta er náttúrlega þekkt saga eftir Rudyard Kipling." Leikgerð Móglí er eftir Illuga Jökulsson en leikstjórn er í hönd- um Bergs Þórs Ingólfssonar. Leik- ritið Ijallar um drenginn Móglí sem elst upp hjá úlfafjölskyldu í frum- skógum Indlands. Hann er upp- áhald hlébarðans Baghfra og bjarnarins Balú sem kenna honum frumskógarlögmáiið. Einnig hefur tígrisdýrið grimma Shere Khan augastað á Móglí en í einhveijum allt öðrum tilgangi en að vingast við hann. Æfingar á verkinu hafa staðið yfir í þó nokkum tíma og verður það frumsýnt annan í jólum. „Stigur leikmyndahönnuður er búinn að útbúa indverskan frum- skóg á stóra sviðinu," segir Jó- hanna Vigdís Guðmundsdóttir markaðsstjóri Borgarleikhússins. „I dag sýnum við ekki bara úr Mógli. Fólk getur líka séð atriði úr Skáldanótt, Abigail heldur partí, Fjandmanni fólksins eftir Henrik Ibsen, þar sem eurostjarnan Ingvar Sigurðs- son er íaðalhlutverki og úr nýju verki sem heitir Öndvegiskonur og verður frumsýnt í janúar. Þannig að þetta er líka hátið fyrir fuli- orðna þú svo að áherslan sé lögð á börain. Opnuninni er skipt niður í íjórar tarnir þannig að fólk getur séð allt. Það getur séð Heru Björk syngja jólalög frammi í anddyri, trúðinn Barböru fara með gam- Morgunblaðið/Kristinn anmál eða dansað í kringum jóla- tréð með jólasveinum. Svo er hægt að fara inn á stóra svið til þess að sjá atriði úr Móglí, á litla sviðið að sjá atriði úr Abigail og Fjandmanni Fólksins, fara f skoðunarferð um húsið með Barböru og að lokum byrjar ferlið svo upp á nýtt. Þannig að enginn þarf að missa af neinu.“ „Það sem við erum að reyna að gera er að sýna fólki svolítið baka- til í leikhúsinu,“ bætir Jón við. „Sýna hvernig vinnubrögðin eru. I skoðunarferðinni förum við m.a. inn á smíðarverkstæði og þar fáum við að sjá leikmyndagerðina. Við verðum með alla starfsmenn húss- ins í skrautlegum búningum. Við munum bjóða fólki upp á kaffi, kokur og gos. Síðan bjóðum við gjafakortin á kostakjörum." Jónas bendir á að þarna sé komið kjörið tækifæri fyrir leikhúsunn- endur á öllum aldri til þess að kynnast sýningu á æfingarferlinu og bera hana síðar saman við heild- arútkomuna. Húsið verður opnað kl. 14 í dag og verður opið til kl. 17. MYNPBONP Snilldarleg sögufölsun Skylmingakappinn (Gladiator) Búningadrama ★★★% Leikstjóri: Ridley Scott. Handrit: David Franzoni, John Logan, Will- iam Nicholson. Aðalhlutverk: Russ- ell Crowe, Joaquin Phoenix, Oliver Reed. (146 mfn.) Bandarfkin 1999. Skffan. Bönnuð innan 16 ára. í FYRSTA lagi: Þegar horft er á þessa mynd á að gleyma allri sögu- þekkingu því annars getur vel gerst að margir hlutir í henni fari í taugam- ar á áhorfandanum. Ef það er gert þá er hér á ferð ein besta mynd ársins hvað varðar útlit og spennu. Russell Crowe leikur snjall- an rómverskan hershöfðingja, Maximus, sem er svikinn af Comm- odus keisara. Commodus drap föður sinn vegna þess að faðirinn vildi að Maximus tæki við af sér. Að auki læt- ur Commodus menn sína drepa fjöl- skyldu Maximusar og örvinglaður hershöfðinginn er tekinn og settur í þrældóm þar sem hann vinnur fyrir sér með því að skemmta áhorfendum í hringleikahúsum með að höggva mann og annan. Brátt kemst hann að því að með frægðinni getur hann nálgast Commodus og náð íram hefndum. Þetta er glæsilegt sjónai-- spil og hafa kvikmyndagerðarmenn- imir náð að skapa Róm og aðra hluta veldisins á nánast óaðfinnanlegan máta. Leikurinn er óaðfinnanlegur í stórum og litlum hlutverkum og eru jafnvel íslandsvinimir Ralph Moeller og Sven Ole Thorsen frambærilegir. Ridley Scott hefur sent frá sér sína bestu mynd um langt skeið og von- andi verður uppsveifla í ferli þessa ágæta leikstjóra. Látið leikana hefj- ast. Ottó Geir Borg
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.