Morgunblaðið - 20.12.2000, Síða 9

Morgunblaðið - 20.12.2000, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 2000 9 FRÉTTIR Bréfíð til ísfélagsins var ritað af stjórninni BRÉF, sem Atvinnuleysistrygg- ingasjóður sendi ísfélagi Vest- mannaeyja og verkalýðsfélögum bæjarins varðandi greiðslu á kaup- tryggingu í stað atvinnuleysisbóta, var ritað af stjórn sjóðsins enda um stjórnarsamþykkt að ræða, að sögn Þórðar Ólafssonar, stjórnarfor- manns sjóðsins. í Morgunblaðinu í gær var fjallað um bréfaskipti stjórnai- Atvinnuleys- istryggingasjóðs og Jóns Kjartans- sonar, fyrrverandi formanns Verka- lýðsfélags Vestmannaeyja. Þar kom m.a. fram að stjórnin frábiður sér að vera notuð sem blóraböggull fyrir að ekki skuli hafa verið unnt að greiða starfsmönnum ísfélagsins kaup- tryggingu í stað atvinnuleysisbóta. Þá segist Jón efast um að stjóm sjóðsins hafi lagt blessun sína yfír það sem stendur í bréfínu sem sent var Isfélaginu og Verkalýðsfélögun- um. Þórður sagðist, í samtali við Morg- unblaðið, undrast það hvemig bréfíð hefði komist í hendur fjölmiðla en hann sagði það alveg ljóst að inni- hald þess hefði verið samþykkt af stjórninni og því ritað í nafni hennar. Hann sagði þetta hafa komið fram í bréfinu. Að sögn Þórðar er sjóðnum óheimilt samkvæmt lögum að greiða mismuninn á atvinnuleysisbótum og kauptryggingu og hefur hann aðeins heimild til að greiða atvinnuleysis- bóta hlutann. Hann sagði að At- vinnuleysistryggingasjóður hefði gert allt sem hann hefði getað í þessu máli og því hefði stjórn hans ekki getað liðið það að vera notuð sem blóraböggull. Þórður sagði að ísfélagið væri bú- ið að nota kauptryggingarákvæðið í gegnum árin og því hefði þessi nið- urstaða stjórnar sjóðsins ekki átt að koma forsvarsmönnum þess á óvart. /\l_iQLJStSÍIIC Glæsibæ Peysur, peysusett, náttföt, náttkjólar, sloppar • Títon umgjaríir + • létt plast gler •Létt gleraugu www.sjonarholl.is Glœsibœ S. 588-5970 & Hafnarf irði S. 565-5970 Þar sem gasðagli 1<osta r _íeraugu istcí minna www.mbl.is -pils, -skór, -hárskraut, -töskur o.m.fl. Austurveri, Háaleitisbraut 68 sími 5684240 m FONDURVERKFÆRI 15% staðgreiðsluafsláttur S^ÓÐINSGÖTU 7 ww SIMI 562 8448 Glæsilegt úrval af jólagjöfum Frábær þjónusta Næg bílastæði Opið í dag til kl. 20.00. MONT° BLANC THE ART 0F WRITING YOUR LIFE Skriffæri • Leðurvörur • Skartgripir Montblanc skartgripir FJALLIÐ HVÍTA, Midhrauni 22b, 210 Garðabce, simi 565 4444 100 listamenn Islensku óperunnar koma fram áþessarí qlæsilequ skemmtun! Framundan á Broadway: i 25. des. Jóladagur - Hátíðarkvöldverður 26. des. Annar dagur jóla - Stórdansleikur Skftamórall leikur fyrir dansi s 29. des. Unglingadansleikur - Sjritamórall leikur fyrir dansi. 1 Aldurstakmaik16ár.-Álengislausskemnitun. t 3D.des. StórdansleikurGreifamirleikafyrirdansi | 31. des. Gamlárskvöld - Stórdansleikur Sálin leikur fyrir dansi 1. jan. 2001 Nýársfagnaður Islensku Operunnar, Vinardansleikur 5 Kór og nljómsveit Islensku óperunnar. Lúdó sextett og Stefán i Ásbyrgi |! 6. jan. Þrettándinn - Sálin leikur fyrir dansi. | 12. & 13. ian. Frábær sýning með hínum Ireimsfragu diskódrottningum, I SISTERS SLEDGE. ásamt hljómsveit. 1 BFOTW RADISSON SAS, HÓTEL ÍSLANDI Forsala miða og borðapantanir alla virka daga kl. T1-19. Sfml 5331100 • Fax 533 1110 Veffang: www.broadway.is • E-mail: broadway@broadway.is Tryggid ykkur miða i tima - verð kr. 1700 ó™ARTagnaöur (J 'f/ftt/u/ti/t'slcfZia/1 ÍHIjómsveit íslensku óperunnar leikur Ijúfa kvöldverdartóna. Yfir borðhaldi flytja einsöngvararnir Hulda Björk Garðarsdótfir sópran, Gardar Thór Cortes tenór og Kór íslensku Óperunnar gömlu meistaranna. Nýkrýndir Evrópumeislarar Karen Björk Björgvinsdóttir og Adam Clinton Reeve sýna glæsilega samkvæmisdansa, m.a. valsa, tango og foxtrott. Hljómsveit íslensku óperunnar og Kór íslensku óperunnar bjóða upp í dans - Vínarvalsar Bernarður Wilkinson. I/eislustjóri: Garðar Cortes. Lúdó-sextett og Slefán íÁsbyrgi. f? ' ** • €$$$ Kveðjum gamla árið og fögnum nýju með langvinsælustu hljómsveit landsins... Nú er um að gera að tryggja sér miða - verð kr. 2500 Miðasala hafin - verð kr. 1700 Laugardagur 30. desember: Aðalsmenn islenskrar popptónlistar leika öll sin bestu lög síðasta iaugardags- kvöld ársins, 30. desember Einstök Greifa- stemmning fram undir morgun Midasala í fullum gangi - verð kr. 1700 Aldurstakmark 16 ár. - Afengislaus skemmtun
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.