Morgunblaðið - 20.12.2000, Page 26

Morgunblaðið - 20.12.2000, Page 26
srs"S—- torthens. Ein hæfileikaríkasta barnastjarna sem upp hefur komið á Islandi i langan tíma. Díddú-Ljós & skuggar Á þessarri frábæru plötu er að finna lög sem gert hafa garðinn frægan í amerískum bíómyndum og söngleikjum, lög eins og Fly Me To The Moon, As Time Goes By, The Lullabye Of Broadway og Over The Rainbow. Strákarnir á Borginni Söngskemmtun þeirra Bergþórs Pálssonar og Helqa i£ssí,rsr“9'"9,í ** u,“ “ * Sálin - Annar máni W 5 á, sem inniheldur - ^ » -íÆtrr891" ■ 200.000 naglbítar-Vögguvísur fyrlr skuggaprins Frábærlega skemmtilegt og gefandi (slenskt rokk eins og það gerist allra best. Húrra!.- af 5 mögulegum - Gargandi snilld" - Fókus 23. maf. Guitar Islancio II Á Guitar Islancio II er áhersla lögð, rétt eins og á fyrri geislaplötu tríósins, á Islensk þjóðlög sem þjóðin hefur sungið í gegnum árin. i k i * * J P *» i, 4 w » * l« * fslandslög 5 - f kirkjum landsins Hér er á ferðinni atar falleg og vönduð plata sem á eftir að verða kærkomin öllum "íslandslagavinum", sem og þeim sem unna íslenskri söngtónlist eins og hún gerist best. Gylfi Þ. Gylfason - Ég leitaöi blárra blóma Þessi geislaplata inniheldur lög af áður útkomnum plötum, sem og 6 nýjum upptökum sem gerðar voru sérstaklega fyrir þessa geislaplötu. KK & Magnús-Lifað og leikið Upptökurnar á þessari plötu voru gerðar í Salnum í Kópavogi fyrir fullu húsi og skilar stemmningin sér vel á þessari skemmtilegu plötu þar sem tveir af helstu lagasmiðum þjóðarinnar leiða saman hesta sína. Borgardætur - Jólaplatan Á þessari skemmtilegu jólaplötu Borgardætra fiytja þær Andrea Gylfadóttir, Berglind Björk Jónasdóttir og Ellen Kristjánsdóttir Jólalög eins og Borgardætur einar geta. Ólafur Haukur - Fólkið í blokkinni Hér er komin ný barnaplata eftir laga og textahöfundinn Ólaf Hauk Slmonarson. Ólaf Hauk er óþarfi að kynna enda hefur hann komið víða við s.s. Eniga meniga og Hattur og Fattur. Friðrik Karlsson - Máttur hugans Tvöföld plata sem geymir annars vegar slökunartónlist en hins vegar lesnar leiðbein- ingar um slökun og hvernig best er að ná hámarksárangri í notkun hennar. Stóra barnaplatan 2 Nú er komið út framhald Stóru barnaplötunnar sem kom út i997. Platan geymir enn 40 lög en nú er ögn meiri áhersla á nýrri lög en áður. Þursaflokkurinn - Nútíminn Öll bestu lög Þursana. Þursafiokkurinn er án efa ein áhrifamesta hljómsveit (slands- sögunnar en hún starfaði á árunum f978 - 1982. Óskalögin 4 Platan inniheldur 40 lög eins og hinar fyrri og f þetta sinn eru lögin frá árunum 1967 - 1976. Baraflokkurinn - Zahir Hér er um að ræða safn bestu laga Baraflokksins. Platan inniheldur alls 17 lög og meöal þeirra má nefna I don't like your style, Matter of time, Watch that cat ofl. Björgvin Halldórsson - Um jólin Á undanfömum árum hefur Björgvin Halldórsson sungið sig inn f hug og hjörtu fólks yfir hátíðirnar með frábærum flutningi sínum á klassískum jólalögum sem og nýrri lögum Ýmsir - Pottþétt Ást 3 Frábær safnplata sem inniheldur hugljúf lög fyrir ástina. Ýmsir - Pottþétt Jói 3 Þriðja jólaplatan frá Potfþétt. I þetta sinniö er hún aðeins hátíðlegri en fyrri plötur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.