Morgunblaðið - 20.12.2000, Side 27

Morgunblaðið - 20.12.2000, Side 27
Gefðu góða gjöf... gefðu tónlisfcirgjöf! íslensk tónlistarútgáfa býður upp á fjölbreytta og frábæra valmöguleika til að gefa góða gjöf, tónlistargjöf. Eitthvað fyrir alla, góða skemmtun ! skifan.is - stórverslun á netinu MÚSlK & MYNDIR Ragga-Baby Á plötunni fara saman glaölegir hljómar og bamslegar laglfnur, en tyrst og fremst er hér á feröinni eitthvaö nýtt og fallegt. Tvfhöfðí-Sleiklr hamstur Sleikir hamstur er ný geislaplata frá fjölmiöla- manninum Sigurjóni Kjartanssyni og grfnist- anum Jóni Gnarr sem saman mynda Tvfhöfða. Utangarðsmenn - Fuglinn er floginn Ferlll Utangarðsmanna er elnstakur I íslenskri poppsögu. Það slapp enginn viö höggin frá Utangarösmönnum FJÓRTÁW FÓSTBRÆÐUR Fjórtán Fóstbræður - Syngið með Út eru komnar hlnar landsþekktur syrpuplötur Fjórtán Fóstbræöra á tvöfaldri geislaplötu. Hér eru á elnni og sömu útgáfunni sextán lagasyrpur, eða 80 lög alls. Ýmsir - Pottþétt Vitund 2 Hvfldu þig frá amstri dagslns og hlustaðu á Pottþétt Vitund 2. Ýmsir - Pottþétt 22 Vinseelustu lögin I dag. Robbie Williams & Kylie Minogue/Kids, Wyclef Jean/lt Dosen't Matter, Lucy Pearl/Don't Mess With My Man, Við eigum samleið - sönglðg eftir Sigfús Halidórsson í tilefni áttraeðis afmælis Sigfúsar, hefði hann lifað, kemur út plata þar sem fjöldi þekktra söngvara flytja valin lög hans á sinn hátt. Haukur Morthens - 6 borg min borg 'Nú er loks komin út tvöfðld geislaplata sem inniheldur öll bestu lög Hauks Morthens. 3 1/a KCST. A F T Ú N L I B T 3 7 ROTTMÉTT L.ÖO Ýmsir - Pottþétt 2000 Safnplata með vinsælustu lögum ársins. M.a. Shania Twain/Don't Be Stupid, Bloodhound Gang/The Bad Touch, Bllnk 182/AII The Small Things, Marcy Gray/I Try, N'Sync/Bye Bye Bye. Með allt á hreinu - Úður til kvikmyndar Á plötunni flytja margir af okkar fremstu tónlistarmönnum lög Stuðmanna úr þessarri margfrægu kvikmynd sem flestir hafa séð oftar en sjö sinnum og er útkoman frábær. Todmobile - Best Hér er um að ræða magnað lagasafn frá einni bestu hljómsveit íslands undanfarinn áratug. Bubbi-Bellman í gegnum tfðina hefur það verið aöalmarkmiö flestra trúbadúra að ná þvf valdl á list sinni að geta flutt söngljóð Bellmans. Á þessari plötu tekst Bubbi á við þetta stóra verkefni og leysir frábærlega. Sóldögg-Popp Sóldögg hefur undanfarið hreiðrað um sig f úrvalsflokknum með öllum vinsælustu dægurhljómsveitum landsins og kemur þessi geislaplata örugglega tll með að festa þá þar (sessi. Erla Þorsteinsdóttir - Stulkan með lævirkjaröddina Söngur Eriu Þorstelnsdóttur skipar sérstakan sess f hugum margra sem eiga Ijúfar minningar tengdar lögum hennar Ffnnur Torfi Stefánsson-Bylgjur i túninu Finnur Torfi Stefánsson sendir hér frá sór geisladisk með tónsmfðum sfnum. Úrvalið er að finna á þessari geislaplötu þar sem fremstu flytjendur landsins leggja Finni Toda lið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.