Morgunblaðið - 20.12.2000, Side 45

Morgunblaðið - 20.12.2000, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN _________MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 2000 45 FRÉTTIR LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aöallista 1.299,88 -1,39 FTSEIOO 6.295,0 0,78 DAX í Frankfurt 6.491,81 1,59 CAC 40 í París 5.958,86 1,21 OMX í Stokkhólmi 1.099,73 1,69 FTSE NOREX 30 samnorræn 1.346,78 1,13 Bandaríkin DowJones Nasdaq S&P5Ó0 Asía Nikkei 225íTókýó 14.132,37 -2,43 FlangSengíHongKong 15.188,04 1,09 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq deCODE á Easdaq 13,25 -3,28 VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. júlí 2000 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 19.12.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kiló) verð (kr.) FMS Á ÍSAFIRÐI Karfi 62 62 62 496 30.752 Keila 54 54 54 287 15.498 Langa 70 70 70 21 1.470 Lúða 650 340 462 34 15.710 Skarkoli 225 225 225 786 176.850 Undirmáls ýsa 86 85 85 1.258 107.094 Ýsa 190 146 178 6.334 1.128.845 Þorskur 255 115 165 16.230 2.680.385 Þykkvalúra 245 245 245 9 2.205 Samtals 163 25.455 4.158.809 FAXAMARKAÐURINN Lúða 815 335 602 55 33.085 Skarkoli 255 255 255 60 15.300 Skata 295 295 295 400 118.000 Skötuselur 315 170 199 81 16.090 Steinbítur 101 79 86 76 6.510 Undirmáls þorskur 182 164 173 5.073 875.194 Ýsa 211 115 161 13.461 2.163.048 Þorskur 263 100 192 9.226 1.772.684 Samtals 176 28.432 4.999.911 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Karfi 62 62 62 4 248 Keila 30 30 30 43 1.290 Lúða 420 420 420 10 4.200 Steinbítur 50 50 50 10 500 Undirmáls þorskur 86 86 86 850 73.100 Undirmáls ýsa 93 93 93 60 5.580 Ýsa 179 110 169 1.330 225.275 Þorskur 177 113 124 9.100 1.124.305 Samtals 126 11.407 1.434.498 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Grálúða 100 100 100 114 11.400 Hlýri 132 132 132 1.027 135.564 Karfi 50 50 50 785 39.250 Lúða 250 250 250 135 33.750 Steinbítur 126 126 126 187 23.562 Ufsi 30 30 30 1.419 42.570 Undirmáls þorskur 95 95 95 1.857 176.415 Samtals 84 5.524 462.511 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (IM) Gellur 420 375 410 61 25.035 Karfi 30 30 30 170 5.100 Keila 56 56 56 194 10.864 Kinnar 440 440 440 57 25.080 Langa 120 91 106 291 30.826 Lúða 425 335 384 97 37.275 Skarkoli 295 280 283 1.595 451.768 Skötuselur 220 220 220 77 16.940 Steinbítur 119 96 99 1.297 128.585 Tindaskata 10 10 10 620 6.200 Ufsi 30 30 30 299 8.970 Undirmáls þorskur 165 162 164 1.902 311.357 Ýsa 225 108 185 11.209 2.072.656 Þorskur 266 105 158 53.752 8.468.628 Samtals 162 71.621 11.599.283 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 100 100 100 508 50.800 Hlýri 127 127 127 59 7.493 Karfi 97 97 97 4.773 462.981 Undirmáls þorskur 79 79 79 43 3.397 Undirmálsýsa 99 99 99 164 16.236 Ýsa 121 121 121 108 13.068 Samtals * 98 5.655 553.975 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Hrogn 100 100 100 35 3.500 Skarkoli 240 225 228 152 34.620 Steinbítur 70 70 70 7 490 Ufsi 30 30 30 3 90 Undirmáls ýsa 85 85 85 13 1.105 Ýsa 196 140 160 310 49.560 Þorskur 244 70 184 3.326 610.720 Samtals 182 3.846 700.084 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Blandaöur afli 25 25 25 10 250 Blálanga 70 70 70 107 7.490 Annar flatfiskur 30 30 30 35 1.050 Grálúða 100 100 100 282 28.200 Hlýri 113 113 113 1.202 135.826 Hrogn 100 100 100 511 51.100 Karfi 96 40 93 1.068 99.794 Keila 85 50 72 231 16.616 Langa 126 100 111 248 27.553 Langlúra 50 50 50 61 3.050 Lúða 500 200 418 83 34.675 Rauðmagi 20 20 20 7 140 Sandkoli 52 52 52 55 2.860 Skarkoli 200 200 200 768 153.600 Skata 200 200 200 67 13.400 Skötuselur 400 50 327 341 111.660 Steinbítur 131 104 120 1.943 233.995 svartfugl 5 5 5 410 2.050 Tindaskata 13 13 13 582 7.566 Ufsi 54 35 43 1.248 54.163 Undirmáls (orskur 85 80 84 1.034 86.339 Undirmálsýsa 114 99 103 427 43.891 Ýsa 212 80 168 3.910 657.584 Þorskur 264 100 211 19.029 4.011.123 Þykkvalúra 215 170 192 83 15.970 Samtals 172 33.742 5.799.946 Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Losað úr áburðarskipi á vegum ísafoldar í Þorlákshöfn. Aburðarsala til bænda að hefjast Fyrsta áburðarskipið til Þorlákshafnar Selfossi. Morgunblaðið. FYRSTA áburðarskip ísafoldar kom til Þorlákshafnar í gær með áburðarfarm. Aburðurinn er keypt- ur í Hollandi en félagið mun flytja inn áburð þaðan og frá Danmörku og selja til bænda. „Við munum gefa út verð fyrir jólin og væntum þess að bændur byrji að panta áburð hjá okkur fyrir áramótin,“ sagði Stefán Már Símonarson, framkvæmda- stjóri Isafoldar. Stór hluti áburðarsþlunnar fór fram í janúar í fyrra. Á síðastliðnu ári var mikil og áberandi samkeppni í sölu áburðar milli stærstu aðilanna á markaðnum, Áburðarverksmiðj- unnar hf. og ísafoldar en ísafold er með um 25% markaðshlutdeild í áburðarsölu. Hagstæð dreifing áburðar Áburði frá Isafold er landað í átta höfnum á landinu, Þorlákshöfn, Grundartanga, Hvammstanga, Blönduósi, Akureyri, Vopnafirði, Reyðarfirði og Höfn í Hornafirði. Stefán Símonarson, fram- kvæmdastjóri Isafoldar, segist ánægður með markaðshlutdeild fyr- irtækisins sem hafi náðst með góðu samstarfi \dð endursöluaðila fyrir- tækisins víðs vegar um landið, kaupfélögin auk Þríhyrnings hf. á Hellu. Hann segir að stefnt sé að því að halda þeim góðu samskiptum áfram og að þessi dreifingaraðferð sé mjög hagstæð, haldi niðri kostnaði og gefi lægra verð til bænda. Mjög hörð samkeppni „Samkeppnin var mjög hörð á síð- asta sölutímabili og allt að því óvæg- in á köflum. Aukaatriði voru gerð að aðalatriðum í því áróðursstríði sem gekk yfir. Við vorum þá með mjög samkeppnishæf verð og vöru sem mönnum líkaði og svo verður einnig í ár,“ sagði Stefán Már. Varðandi kadmíuminnihald í áburðinum sem var ásteytingarsteinn á síðastliðnu ári sagði Stefán Már að ísafold yrði nú með áburð sem væri með kadm- íuminnihald undir 10 millígrömmum á hvert kíló fosfórs. „Þá er tekið mið af þeirri við- miðun sem landbúnaðarráðherra gaf út í byrjun árs. Einnig kemur þetta til móts við þá bændur sem eru í vistvænni framleiðslu,“ sagði Stefán Már. Verðið verður aðalatriði „Miðað við það að allir eru að miða við sömu reglu varðandi efna- innihald þá verður nú aðalatriði í sölunni hvað áburðurinn mun kosta. Við leggjum áherslu á að bændur fái gæðaáburð á hagstæðu verði. Við vonumst til að eiga áfram gott samstarf við endursöluaðila og væntum þess að árangurinn verði enn betri á næsta ári en var á því sem er að líða. Við erum sannfærðir um að við getum staðist samkeppn- ina og starfað í þessu umhverfi,“ sagði Stefán Már Símonarson, framkvæmdastjóri ísafoldar ehf. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kiló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Undirmáls ýsa 85 85 85 350 29.750 Ýsa 190 153 170 1.650 281.045 Þorskur 139 139 139 300 41.700 Samtals 153 2.300 352.495 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Karfi 60 60 60 103 6.180 Skata 155 155 155 23 3.565 Skötuselur 415 415 415 13 5.395 Stórkjafta 30 30 30 7 210 Ýsa 204 167 195 270 52.712 Samtals 164 416 68.062 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Keila 60 60 60 214 12.840 Langa 120 120 120 100 12.000 Steinbítur 101 101 101 726 73.326 Undirmáls þorskur 190 190 190 4.013 762.470 Ýsa 200 136 178 1.280 227.686 Þorskur 136 117 129 6.854 882.453 Samtals 149 13.187 1.970.775 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Keila 59 59 59 46 2.714 Steinb/hlýri 90 90 90 34 3.060 Undirmáls þorskur 70 70 70 45 3.150 Undirmálsýsa 94 94 94 40 3.760 Ýsa 176 176 176 100 17.600 Þorskur 180 180 180 975 175.500 Samtals 166 1.240 205.784 FISKMARKAÐURINN HF. Hrogn 145 145 145 30 4.350 Keila 40 40 40 6 240 Langa 70 70 70 37 2.590 Lúöa 215 215 215 2 430 Skötuselur 220 220 220 6 1.320 Steinbítur 40 40 40 6 240 Ufsi 30 30 30 83 2.490 Undirmálsýsa 99 99 99 350 34.650 Ýsa 178 115 157 1.771 277.162 Samtals 141 2.291 323.472 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Hlýri 119 119 119 69 8.211 Karfi 96 96 96 76 7.296 Lúöa 900 400 652 455 296.878 Ufsi 54 54 54 164 8.856 Undirmáls þorskur 219 213 218 4.186 911.208 Undirmálsýsa 114 114 114 1.793 204.402 Ýsa 211 187 199 9.460 1.878.094 Samtals 205 16.203 3.314.94 HÖFN Blálanga 50 50 50 13 650 Hlýri 132 132 132 10 1.320 Karfi 50 50 50 25 1.250 Keila 40 40 40 158 6.320 Langa 100 100 100 64 6.400 Lúöa 300 300 300 8 2.400 Lýsa 62 62 62 140 8.680 Skata 190 140 176 81 14.230 Skötuselur 400 385 392 1.792 703.270 Steinbítur 126 126 126 45 5.670 Stórkjafta 30 30 30 7 210 Ufsi 30 30 30 6 180 Ýsa 160 109 148 1.111 163.895 Þorskur 228 139 179 932 166.483 Þykkvalúra 195 195 195 1 195 Samtals 246 4.393 1.081.153 SKAGAMARKAÐURINN Keila 58 40 49 200 9.800 Ufsi 30 30 30 59 1.770 Undirmáls þorskur 169 169 169 1.200 202.800 Ýsa 204 100 168 2.504 421.849 Þorskur 263 107 198 5.850 1.160.757 Samtals 183 9.813 1.796.976 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 315 300 305 47 14.325 Undirmálsýsa 75 75 75 60 4.500 Ýsa 144 144 144 500 72.000 Þorskur 121 121 121 1.700 205.700 Samtals 129 2.307 296.525 VIÐSKIPTI Á KVOTAÞINGIÍSLANDS 19.12.2000 Kvótategund Vlósklpta- Vlðsklpta- Hæsta kaup- Lsgstasölu- Kaupmagn Sölumagn Veglð kaup- Veglð sólu- Sfð.meðal magn(kg) verð(kr) tllboð(kr) tllboð(kr) eftlr(kg) eftlr(kg) verð(kr) verð(kr) verð.(kr) Þorskur 699.040 100,00 106,00 0 84.902 106,00 104,09 Ýsa 40.000 86,00 86,90 0 30.400 86,90 86,12 Ufsi 5.600 29,24 29,89 0 9.955 29,89 29,26 Karfi 500 40,24 39,90 0 56.000 39,99 40,19 Grálúða * 97,00 96,99 30.000 96.040 97,00 101,00 98,00 Skarkoli 5.000 103,54 103,78 0 20.800 103,80 103,90 Úthafsrækja 28,00 36,99 228.000 202.712 28,00 43,38 37,00 Síld 2.500.000 5,47 5,95 0 1.000.000 5,95 5,74 Rækja á Flæmingjagr. 15,00 0 37.596 15,00 15,00 Steinbítur 29,00 0 4.543 29,00 29,25 Langlúra 40,00 0 1.154 40,00 40,61 Sandkoli 18,00 21,00 1.753 19.924 18,00 21,00 21,06 Þykkvalúra 71,00 500 0 71,00 71,85 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.