Morgunblaðið - 20.12.2000, Page 52

Morgunblaðið - 20.12.2000, Page 52
52 MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 2000 MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ + Guðmundur Jón Hákonarson fæddíst á Hnjóti í Rauðasandshreppi II. janúar 1910. Hann lést í sjúkra- húsinu á Patreks- firði 18. október síð- astliðinn og fór útfor hans fram frá Sauð- lauksdalskirkju 28. október. Jón Hákonarson var sonur hjónanna Mál- fríðar Guðbjartsdóttur og Hákonar Jónssonar sem alla sína búskapartíð bjuggu á Hnjóti í Örlygshöfn. Foreldrar Málfríðar voru Guðrún Anna Magdalena Kolvíg Halldórsdóttir Einarssonar í Kollsvík og Guð- bjartur Ólafsson Halldórssonar í Hænuvík en þau Magdalena og Guðbjartur bjuggu í Kollsvík og eignuðust 17 börn samkvæmt kirkjubókum (Kollsvíkurætt). Há- kon var sonur hjónanna Valgerðar Guðmundsdóttur frá Geitagili og Jóns Torfasonar frá Naustabrekku á, Rauðasandi en þau Jón og Val- gferður bjuggu lengst af á Hnjóti. Börn þeirra Hákonar og Málfríðar, systkini Jóns, sem upp komust voru Anna Magdalena Guðrún, f. 22. des. 1897, sem alla tíð átti heima á Hnjóti og dó þar komin á efri ár, ógift og barnlaus, og Guð- bjartur, f. 3 nóv. 1914, efnismaður sem ungur varð sinnisveikur, eins og það var þá kallað, og átti við þá fötlun að stríða lengi. Guðbjartur er dáinn fyrir allmörgum árum. Hákon á Hnjóti féll frá tæplega fSftmtugur að aldri þann 12. sept- ember 1918 úr sykursýki en ekkj- an, Málfríður, bjó áfram á Hnjóti með bömum sínum til dánardæg- urs 29. nóvember 1957. Jón Hákonarson starfaði lengi framan af ævi með móður sinni og systur að landbúnaði og lítils háttar við útgerð. Vai-la er þó hægt að segja að hann stund- aði þessi störf af eld- móði og þrótti, miklu frekar af skyldurækni og átthagaást enda lagðist búskapur á býli hans af fljótlega eftir andlát Málfríðar. Lík- lega hefur hugur Jóns snemma leit- að annarra viðfangsefna, ótengdum rollustússi og jarðabótum. Þegar Jón var á miðjum aldri var honum falið það trúnaðarstarf að stýra litlu félagi sem bændur í sveitinni höfðu með sér um slátrun búflár, sölu afurða og litla verslun þar sem selt var það nauðsynleg- asta til heimilis og búþarfa. Ekki veit ég hvort þessi starfi var Jóni sérstaklega ljúfur en skyldurækni hans sagði honum að gæta hans af trúmennsku, minnugur orða frels- arans, „yfir litlu varstu trúr, yfir mikið muntu settur verða“. Jón var afar gætinn fjármálamaður og þessi litla verslunareining var í góðum höndum hjá honum. I lokin skilaði hann þessu snotra fyrirtæki af sér með traustri eiginfjárstöðu sem þó nýttist hvorki honum né þeim sem að félaginu stóðu, þegar hún týndist í glatkistu fjöldans sem engu eirði og allt heimtaði þegar einkahagsmunir kröfðust en lét sér fátt um finnast þegar samfélagið þarfnaðist liðsinnis góðra manna. Jón var áhugamaður um félags- mál og hvers konar menningar- og framfaramál. Hógværð hans og lít- illæti kom þó í veg fyrir að hann talaði sig hásan á mannamótum eða stæði í þrætum. Hinn fámenni hóp- ur samsveitunga hans mátti þó allt- af vita vilja hans þegar menn vildu beita sér fyrir góðum hlutum. Það var helst þegar honum þótti ferðin fyrirhyggjulítil að hann lét í ljósi vantrú en úrtölumaður var hann enginn. „Þeir verða að ráða þessu,“ gat hann sagt. Þessir sömu eig- inleikar urðu einnig til þess að hann hvarf gjarna í fjöldann í margmenni en í þröngum hópi komst enginn hjá því að kynnast mannkostum hans, endalausri gam- ansemi, góðri frásagnargáfu, góðu minni og miklu dálæti á gömlum siðum, hálfgleymdum slanguryrð- um og fáheyrðum orðatiltækjum. Öðrum mönnum betur kunni hann líka að meta skemmtilegar frásagn- ir og gamanyrði annarra. Jón var gæddur vissum listræn- um hæfileikum. Leiklist var honum í blóð borin og hélt hann gjarna uppi fjörinu á innansveitarskemmt- unum á sínum bestu æviárum. Músikeyra hans var traust og eitt sinn sagði Sauðlauksdalsprestur mér að aldrei hljómuðu bjöllur kirkjunnar betur en þegar Jón handlék strengi þeirra. Þannig var Jón gæddur gáfum sem að tak- mörkuðu leyti gátu nýst honum í hans umhverfi en gætu hafa fleytt honum lengra við aðrar aðstæður. Jón lést á sjúkrahúsi Patreks- fjarðar eftir áralangt stríð við erf- iðan sjúkdóm. Það fækkar í þeirri tápmiklu sveit sem byggði Rauðasandshrepp um miðja tuttugustu öldina. Margir voru þar mannkostamenn og atorkusamar húsfreyjur. Jón Há- konarson skar sig ekki úr þeim hópi en var þó fremstur meðal jafn- ingja á vissum sviðum. Hafi hann þökk fyrir trúmennsku sína og reglusemi og megi minningin um hans ljúfu persónu bægja frá leið- indum þegar lífsins þrautir þjaka þá sem eftir lifa. Siguijón Bjamason. GUÐMUNDUR JÓN -• HÁKONARSON JÓNÍNA BJÖRK VILHJÁLMSDÓTTIR + Jónína Björk Vil- hjálmsdóttir fæddist í Hafnarfirði 14. ágúst 1970. Hún lést á Grensásdeild Landspítalans í Foss- vogi 2. desember síð- ‘astliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 12. desember. Það er ef til vill ekki í mannlegu valdi að skýra þann veruleika sem dauðinn snýst um, en í stórum sorgum stirðnar tungan og fátt er um svör, en eitt er þó ljóst, hann gefur sjúkum frið en aðstandendum ang- ur og trega þegar ungt og tápmikið fólk á í hlut. Aldan brotnar við sker. Svo kemur beiskj- an og sorgin, perlur Guðs falla af hvarmi þeirra sem vel til þekkja. Ljós er horfið og við sem eftir stönd- um lútum höfði, fáum hér eftir engu breytt. Það eru skuggar í sól- arátt en svo styttir upp um síðir og lífið ber aft- ur ávöxt. Það má til sanns vegar færa að leiðir okkar beggja lágu saman t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlý- hug við andlát og útför elskulegrar systur, mágkonu og frænku, ESTERAR GUÐLAUGAR WESTLUND. Steingrímur Westlund og fjölskylda. Frágangur afmælis- • 0 • og minmngargrema MIKIL áhersla er lögð á, að hand- rit séu vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að disklingur fylgi. Unnt að senda greinamar í símbréfi (569 1115) og í tölvupósti (minn- ing@mbl.is). Nauðsynlegt er, að símanúmer höfundar/sendanda fylgi- Um hvem látinn einstakling birtist formáli, ein uppistöðugrein af hæfilegri lengd, en aðrar greinar um sama einstakling takmarkast við eina örk, A-4, Tilvitnanir í sálma eða ljóð takmarkast við eitt til þrjú erindi. Greinarhöfundar em beðnir að hafa skímamöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum. nánast á ögurstund eftir að þú varðst orðin alvarlega veik, og mun ég ætíð þakka almætti mínu fyrir það, að hafa fengið að eiga nokkrar samvera- stundir með þér og þínum ágæta eig- inmanni, Þorsteini, ásamt þinni góðu og hlýju fjölskyldu á Hofteigi. Mér er í minni ljóslifandi þegar fundum okk- ar bar saman á ný og ég heilsaði þér með kossi á kinn er þú sagðir, sæll pabbi, það var ábyggilega draumur okkar beggja að kynnast fyrir margt löngu en allt er hverfult í tímans rás og nú um seinan að geta í eyður þeirra örlaga sem áttu hlut að máli. Þess var ég fullviss og trúði stað- fastlega á upprisu sólar er kæmi ég aftur heim erlendis frá, hvað varðaði heilsufar þitt, en þá komu skúraský þegar tilkynning barst þess efnis að þú værir öll. Fyrst komu tárin síðan bænin sem mýkir hvert sært hugar- þel, nú fáum við engu breytt, elsku bam. Minninguna um þig mun ég ætíð varðveita í skjóli betri vitundar að skilja betur við þann heim sem við fæddumst í, sól megi ætíð skína yfir ævi þína. Ég vil færa eiginmanni þín- um, Þorsteini Pálssyni, sem af alhug var þér eins og sá sem skilur og allt veit tO hinstu stundar, aðstandendum öllum, bróður og systur, dýpstu hlut- tekningu. Pabbi Hilmar. Mig langar til þess að minnast æskuvinkonu minnar, Jónínu Bjarkar Vilhjálmsdóttur. Við Nína ólumst báðar upp á Hof- teignum og var aðeins eitt hús á milli okkar. Við höfum þekkst alveg frá því að við voram smástelpur. Þegar ég hugsa til baka koma ótal margar minningar upp í hugann. Ég á svo erf- itt með því að trúa því að hún Nína mín sé farin yfir móðuna miklu. Því miður er staðreyndin sú og ekkert fær því breytt. HræðOegur sjúkdóm- ur hefur herjað á þessa fallegu fjöl- skyldu. LeOur Steinarsson hefur þó misst mest. Nú er harmleikur þess- arar fjölskyldu á enda og þeir sem eftir lifa era lausfr við þennan sjúk- dóm, guði sé lof fyrir það. SIGURJÓN FANN- DAL TORFASON + Siguijón Fann- dal Torfason fæddist í Hvítadal í Saurbæ í Dalasýslu 7. febrúar 1926. Hann lést á Land- spítalanum við Hringbraut 22. nóv- ember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Staðar- holtskirkju í Saurbæ 2. desember. Mérfiimstégvarlaheill néhálfurmaður, og heldur ósjálibjarga því er ver. Mér komu þessi orð Vilhjálms V0- hjálmssonar heitins í hug eftir að fað- ir minn, Siguijón F. Torfason, and- aðist á Landspítalanum 22. nóvember síðastliðinn, en hann hafði barist við alvarleg veikindi í vikutíma. Mig langai' að mmnast föður míns, Siguijóns, í örfáum orðum. Það er vissulega staðreynd að það er erfitt að skrifa minningargrein um mann sem mér þótti svona vænt um, en eina andvökunóttina er minningamar ráf- uðu um hugann ákvað ég að setjast fyrir framan tölvuna og skrifa stutta grein. Siguijón fæddist 7. febrúar 1926 og bjó alla sína ævi í Hvítadal í Dala- sýslu. Árið 1973 kynntist hann svo eftirlifandi konu sinni og móður minni, henni Elísu Berthelsen. Árið 1976 eignuðust þau dóttur sem fædd- ist andvana og árið 1977 eignuðust þau svo son, sem var ema barn Sig- uijóns, en það er ég. Auk þess átti hann stjúpböm og bamaböm sem honum var ákaflega hlýtt tO. Pabbi var ákaflega bamgóður mað- ur og blíður, og skilst mér að ég hafi verið dekurrófa á mínum uppvaxtar- árum og fengið allt mitt fram bara Nína var alveg yndisleg stúlka en það var mikið sem hvfldi á hennar herðum enda búinn að missa móður sína og frænkur úr þessum hræðflega sjúkdómi. Nína var sterkur einstak- lingur og mOdll karakter. Tárin streyma er ég hugsa til baka og allar þær góðu minningar sem eft- ir standa. Ég tel það hafa verið algjör forréttindi að hafa átt Nínu sem vin- konu því hún var svo sannarlega vin- ur vina sinna. Hún var gjafmild og gjafirnar sem hún gaf það var ekkert slor. Mér er það sérstaklega minnis- stætt er við voram litlar stelpur að þá fóram við stundum í frúarleikinn svo- kallaða. Þá puntuðu litlar hnátur sig upp og fóra í gömul föt af hinum full- orðnu og svo var haldið af stað í göngutúr um hverfið. Já, það var mik- ið brallað á þeim áram. Þegar ég var 18 ára eignaðist ég fyrsta bflinn minn, þá var farið á rúnt- inn allar helgar og þegar mér verður hugsað til þess heyri ég hlátur Nínu bærast innra með mér. Þetta var ynd- islegur tími sem ég hefði aldrei viljað fara á mis við. Á unglingsáranum vor- um við Nína hreinlega eins og sam- lokur. Við gátum spjallað um allt milli himins og jarðar, stundum var spjall- að langt fram á nótt og mddð hlegið. Mikið voru þetta skemmtdegir tímar. Skemmst er frá því að segja að við Nína giftum okkur með viku mfllibdi, ég þann 18. nóvember en Nína 25. nóvember. Bæði voru þetta heima- brúðkaup á æskuslóðum. Viku síðar erhúnöll. Það var mikið áfall því einhvem veginn hélt ég alltaf að hún slyppi. Eg gæti skrifað fleiri fleiri blaðsíð- ur um hana Nínu mína en læt þetta gott heita. Ljúfar minningar um fallega sál munu ætíð lifa. Ég bið góðan guð að styrkja Þór- stein mann Nínu, Daða, Ástu, Ingi- björgu, Leif, tengdaforeldra hennar og Dagnýju og fjölskyldu í þessari miklu sorg. Guð veri með ykkur öllum. Sigríður Ásgeirsdóttir. með því að tala við pabba, enda vddi ég helst af öllu vera með honum í fjárhúsunum þar sem við gátum fundið okkur eitthvað tfl dundm-s á mflli gjafa á meðan mamma var að vinna í Kaupfélaginu. Af þessu urðum við mjög nánir, þannig að hann var ekki einungis pabbi minn heldur einnig mik- 01 vinm' og félagi og met ég það mjög mikils. Sigurjón var þannig maður að hann öðlaðist vinsemd og virðingu vina og vanda- manna og aUtaf var stutt í húmorinn. Þannig var það oft að mínir vinh' urðu hans vinir líka. Fyrir ári tók ég svo alfarið við bú- skapnum, en naut ráðlegginga pabba í einu og öllu ef eitthvað var. Við vor- um ekki alltaf sammála í öllu, eins og gerist og gengur þegar kynslóða- skipti verða. Núna í haust stækkuð- um við búið um þriðjung og það tekur mig sárt að hann skuU hafa þurft að kveðja svona fljótt, en eitt sinn verða allir menn að deyja, svo ég vitni aftur í Vilhjálm Vflhjálmsson. Það er mér mikill huggun harmi gegn að ég veit að hann hefur ekki farið langt. Ég vfl þakka vinum og vandamönn- um allan þann stuðning sem þeir sýndu. Elsku pabbi, þakka þér fyrir allt sem þú varst mér, öll þessi yndislegu ár. Sigurður Torfi Siguijónsson. BRIDS llmsjón Arnór G. Ragnarssun Jólafrí hjá Bridgesambandinu Skrifstofa BSÍ verður lokuð frá og með föstudeginum 23. des. til og með þriðjudagsins 2. jan. Bridgesamband íslands óskar öll- um landsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári og þakkar sam- starfið á árinu sem er að líða. Töskubrids í jólafríinu Þrátt fyrir jólalokun á skrifstof- unni verður hægt að stytta sér stundir í jólafríinu með töskubrids. Allar upplýsingar milli jóla og nýárs fástís. 5888785. Bridgefélagið Muninn Sandgerði Miðvikudaginn 13. des. lauk 3 kvölda verðlaunatvímenningi hjá okkur með öraggum sigri Valdimars Sveinssonar og Gunnars Braga Kjartanssonar, en þeir vora með 58,60% skor að meðaltali. í öðra sæti vora Karl G. Karlsson og Gunnlaugur Sævarsson með 55,93% skor, en Garðar Garðarsson og Óli Þór Kjartansson enduðu í því þriðja með 55,02% skor. Næsta miðvikudag, 20. desember, verður spilaður eins kvölda mix- sveitakeppni, þar sem reynt verður að blanda saman veikari pöranum við þau reyndari, svo keppnin geti orðið sem jöfnust. Allir velkomnir og munið að það kostar aðeins 600 kr. og það er alltaf heitt kaffi á könnunni. Bridsfélag Hafnarfjarðar Mánudaginn 18. desember var spilaður jólasveinatvímenningur hjá félaginu. Úrsflt urðu þannig: Ásgeir Ásbjömss. - Dröfn Guðmundsd. 191 Friðþjófur Ein. - Guðbrandur Sigurb. 171 ÁmiHanness.-HafþórKristjánss. 169 Erla Siguijónsd. - Sigfús Þórðars. 168 Jón Ingi Jónss. - Haraldur Hermannss. 159 Meðalskor 156 Verðlaunaveitingar voru í anda jólanna, eins og lofað hafði verið og vora aðalverðlaunin veitt fyrir þriðja og fimmta sæti. Þetta var síðasta reglulega spila- kvöld ársins og óskar félagið öllum spilurum gleðilegra jóla og slagaríks árs.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.