Morgunblaðið - 20.12.2000, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 20.12.2000, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Fjölskyldan sam- an um hátíðirnar ÍÞRÓTTA- og tóm- stundaráð starfrækir félagsmiðstöðvar fyiir unglinga í öllum hverf- um borgarinnar. Þang- að geta unglingarnii- sótt fjölbreytt starf, sem yfírleitt er þeim að kostnaðarlausu. Þang- að geta þeir líka komið til að slaka á og spjalla við starfsfólkið. For- varnarhlutverk félags- miðstöðvanna er mikil- vægt. Þar er leitast við að virkja unglingana í starfí á þeirra forsend- Félagsmidstöðvar Látum það ekki henda, skrifar Guðrún Kaldal, að unglingarnir okkar séu að flækjast um einir á kvöldin hátíðardagana framundan. um og styðja þá. Foreldrar hljóta að vera glaðir að vita af unglingunum sínum með fagfólki á öruggum stað þar sem þeir geta sinnt ýmsum áhugamálum sínum. í desember hef- ur verið mikið að gerast við jólaund- irbúning hjá unglingum og starfsfólki félagsmiðstöðva; piparkökubakstur, jólafóndur, jólaball, bókaupplestm- og margt fleira. En ástæða þessarar greinar er ekki að fjalla um ágæti félagsmið- stöðvanna. Senn líður að jólum og áramótum og þá eru félagsmiðstöðvarnar lokaðar. Starfsfólk félagsmið- stöðva fer jafnan á svo- kallað hverfarölt á kvöldum þegar þess er þörf, til að taka út stöð- una í viðkomandi hverfi. Eins er í mörgum hverfum öflugt foreldrarölt. En þessi starfsemi er ekki í gangi yfír hátíð- irnar. Látum það ekki henda að ung- lingamir okkar séu að flækjast um einir á kvöldin hátíðardagana fram- undan. Jólin og áramótin eru fjöl- skylduhátíð og því er mikilvægt er að gleyma stressinu og áhyggjunum um stund og njóta þess að vera saman. Mikilvægt er að vera unglingunum okkar góð fyrirmynd og leiða þá inn í nýja tíma allsgáða. Eyðum tíma með unglingunum okkar og leyfúm hvorki foreldralaus partý né kaupum áfengi fyrir börnin okkar. Eins ber að fylgj- ast með meðferð skotelda svo ekki hljótist skaði af. Gleðjumst saman, gætum bama okkar og göngum hægt um gleðinnar dyi’. Höfundur er forstöðumnður ífétags- miðstöðinni Frostaskjóli hjá íþrótta- og tómstundaráði Reykjavíkur. Guðrún Kaldal eru tollfrjáls! Hjá úrsmiönum ÍÓDÝRA^\ [áísu^ 1(1 .02 vt ? f i) A f í T T >? 1VTÍ t iv* MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 2000 5^ 29"-33" eða 37" 100 HZ DIGITAL SCAN Framtíðin hefst .... TOSHIBA heimabíó Nýjasta og fullkomnasta tækni á einstöku verði! • Super-5 Digital Blackline myndlampi • 180-300W magnari _ • 3 Scarttengi að aftan • 2 RCA Super VHS/DVD tengi að aftan Super VHS, myndavéla- og heyrnartækjatengi að framan • Barnalæsing á stöðvar • Glæsilegur skápur m/glerhurð og 3 hillum ^ • 6 framhátalarar • 2 bassahátalarar • 2 x 2 bakhátalarar verð m/öllu þessu frá aðeins 134.900,-. jstg Önnur TOSHIBA tæki fást stærðunum frá 14"-61" TOSHIBA DVD • SD 100 er af 5. kynslóð DVD mynddiskaspilara, með betri myndgæðum og mun fullkomnari en aðrir bjóða! TOSHIBA eru fremstir í tækniþróun. Hönnuðir Pro-Logic heimabíókerfisins, Pro-Drum mynd- bandstækjanna og DVD mynddiskakerfisins. *staögrei(Ssiuafsiáttur er 5% ///' Einar Farestveit &Cahf. Borgartúni 28 • S: 562 2901 & 562 2900 • www.ef.is Nýtt - ORA-ananastríó Skelltu kurlinu út í túnfísksalatið eða heimagerða frómasið, bitunum í austurlenska réttinn og berðu sneiðarnar fram með grillsteikinni eða reykta kjötinu. Eigðu að minnsta kosti eitt sett af hverri tegund og notaðu þá tegund sem hentar hverju sinni. Þrjár dósir í pakka!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.