Morgunblaðið - 20.12.2000, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 20.12.2000, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 2000 63 - KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Kyrrðarstund í Fríkirkjunni í Hafnarfirði í KVÖLD miðvikudagskvöldið 20. desember, verður boðið upp á fal- lega kyrrðarstund við kertaljós í Fríkirkjunni í Hafnarfirði og hefst hún kl. 20. Örn Arnarson og hljóm- sveit munu leiða sönginn og verður sérstök áhersla lögð á hina rólegu og fallegu aðventu- og jólasálma. Tilgangurinn með þessari kyrrð- arstund er að gefa fólki kost á því að setjast niður mitt í annríki jóla- undirbúnings og hugleiða hinn sanna boðskap jólanna. Margir kvarta undan streitu þeg- ar nær dregur jólum og því ætti þessi kyrrðarstund að vera kær- komið tilefni til þess að slaka á og leita þess friðar í hug og hjarta sem jólin boða og eiga að bera með sér. Dtímkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Léttur málsverður á eftir. Grensáskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Allar mæður velkomnar með lítil börn sín. TTT-starf (10-12 ára) kl. 16.30. Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra barna kl. 10-12. Aðventustund fyrir börn kl. 17- 17.30. Jólaguðspjallið og jólasöngv- ar. Allir velkomnir. Háteigskirkja. Opið hús kl. 10-16 í Setrinu, neðri hæð safnaðarheim- ilisins, fyrir eldri borgara. Bæna- stund. Súpa og brauð í hádegi fyrir 200 kr. Upplestur, föndur o.fl. Nán- ari upplýsingar gefur Þórdís Ás- geirsdóttir, þjónustufulltrúi Há- teigssafnaðar, í síma 551-2407. Kvöldbænir og fyrirbænir í dag kl. 18. Neskirkja. Orgelandakt kl. 12. Jón- as Þórir organisti spinnur stef úr sálmum. Ritningarorð og bæn. Starf fyrir 7 ára börn kl. 14-15. Op- Nýjar vörur Mikið úrval Munið gjafakortin JOSS Laugavegi 20, sími 562 6062. ið hús kl. 16. Kaffiveitingar. Bæna- messa kl. 18. Sr. Halldór Reynis- son. Vetrarsólstöðutónleikar kl. 20.30. Flutt verða gömul og ný jóla- lög. Flytjendur Margrét Arnadótt- ir, sópran, Jóhann Friðgeir Valdi- marsson, tenór, Ólafur Kjartan Sigurðsson, baritón, Bústaðakvart- ettinn, Marteinn Nadau, óbóleikari og Kór Lágafellssóknar. Stjórnandi og organisti Jónas Þórir. í lok tón- leikanna verður söfnun í þágu þurfandi fólks innan hverfisins. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðar- og bænastund kl. 12. Léttur málsverð- ur á eftir í safnaðarheimilinu. Starf fyrir 11-12 ára börn kl. 17. Hjallakirkja. Fjölskyldumorgnar kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Ktípavogskirkja. Samvera 8-9 ára barna í dag kl. 16.45-17.45 í safn- aðarheimilinu Borgum. TTT, sam- vera 10-12 ára bama, í dag kl. 17.45-18.45 í safnaðarheimilinu Borgum. Seljakirkja. Kyrrðar- og bæna- stund í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúk- um, allir velkomnir. Léttur kvöld- verður að stund lokinni. Tekið á móti fyrirbænaefnum í kirkjunni og í síma 567-0110. Vídalínskirkja. Foreldramorgnar, starf fyrir foreldra ungra bama, kl. 10-12 í safnaðarheimilinu. Víðistaðakirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14-16.30. Helgi- stund, spil og kaffi. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðar- stund kl. 12. Hugleiðing, altaris- ganga, fyrirbænir, léttur málsverð- ur á eftir í Ljósbroti, Strandbergi kl.13. Kletturinn, kristið samfélag. Bænastund kl. 20. Allir velkomnir. Landakirkja í Vestmannaeyjum. Kl. 12-12.20 bæna- og kyrrðarstund í hádegi. Bænir gegn jólakvíða. Tekið verður við söfnunarbaUkum fyrir Hjálparstarf kirkjunnar. Kl. 20 opið hús fyrir unglinga 8., 9. og 10. bekkjar í KFUM&K-húsinu við Vestmannabraut. Óli Jói mætir rjóður á vanga. í sambandi 500mW sendistyrkur, drægi 7-10 km. Fjöldi aukahluta, svo sem hljóönemi °g höfuðtól. Ekkert leyf isgjald, tveir litir og þyngd aðeins 124 gr. Umboismenn um ollt lond - Fást i helstu úlivistarverslunum Compaq ipaq 3630 palm ► 206 MHz Intal StrongArm 32 bita RISC ► TFT snertiskjár ► 32Mb minmRAM ► Lyklaborð í vél þekkir handskrift ► Innrautt tengi 115 Kbps ► Hljóðnemi & hátalari ►15 klst. ending á rafhleðslu ► Þyngd aðeins 170 gr. ► Möguleiki á aukabúnaði, GSM, GPS o.fl. Verd kr 74.900.- m.vsk Compaq Legacy Light ► Pentium EH 733 MHz örgjörvi ► 128 Mb vinnsluminni ► 10 Gb harður diskur ► Intel 3D skjákort ► Intel Pro /100 netkort ► Windows 2000 stýrikerfi Verd kr 124.900.- m.vsk Tæknival Reykjavík • Sími 550 4000 | Akureyri • Sími 461 5000 | Keflavík • Sími 421 4044 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.