Morgunblaðið - 20.12.2000, Side 66

Morgunblaðið - 20.12.2000, Side 66
66 MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ Ski-doo MXZ800 *J.0S2M0kr. JÓLAGJÖFIN hans eða hennar ///■ Einar Farestveit & Co hf Borgartúni 28 562 2901 og 562 2900 FRÉTTIR Kuldaskor Verð,raJM0kr Húfur Verð,rá1.980kr Hialmar VeJrá12.950k Hlífðarfatnaður Mikiðúrvaf, affatnaði Nýrnabelti Veð,ri4.700kr mrmnumm. Hugsanlega besti hlífðarfatnaður semvölerá. 1 Hanskar ver6,rí3.900kr. Umboðsmenn: Brimborg, Akureyri og Bílasalan Fell á Egilstöðum. GÍSU JÓNSSON ehf Bildshöföa 14 Sfml: 587 6644 (Slæsilcgt óroal jólagjafa OEMAN lAHUSIÐ t Kringlan 4-12, sími 588 9944 BUXNAPRESSA 3 gerðir í: Hvítu, mahógní, beyki, kirsuberja og svörtu. Verð frá kr. 12.960 Glæsilegt jólatilboð Ein mesta selda heilsudýnan í heiminum Alþjóðasamtök Chiropractora mæla með King Koil heilsudýnunum. 9DMHMMtM0feM RekRian Skipholti 35 • sími 588 1955 Gáfu fæðingardeild tæki REYKJAVÍKURDEILD Kvenna- deildar Rauða kross Islands gaf nýlega fæðingardeild Landspít- aíans - Háskólasjúkrahúss tæki sem mælir blóðþrýsting, púsl og sýrustig í blóði. Á myndinni má sjá stjórnarkonur Reykjavíkur- deildarinnar ásamt nokkrum starfsmönnum fæðingardeildar Landspítaians. Jólablað Umhyggju komið út JÓLABLAÐ Umhyggju, félags til stuðnings langveikum börnum, er komið út. í því er m.a. viðtal við Hjálmar Amason um nýjan barna- spítala á Landspítala og aðildarfélög Umhyggju kynna starfsemi sína. Hægt er að nálgast blaðið á skrif- stofu Umhyggju, Laugavegi 7. www.mbl.is Gengið um- hverfís Vatnsmýrina DAGINN fyrir vetrarsólstöður, mið- vikudaginn 20. desember, stendur Hafnargönguhópurinn fyi-ir göngu- ferð umhverfis Vatnsmýrina í Reykjavík. Farið verður frá Hafnarhúsinu, Miðbakkamegin, kl. 20 upp Grófina og suður á skógargötu Öskjuhlíðar, áfram vestur eftir strandstígnum fyrir flugbrautimar, um háskóla- svæðið og Hljómskálagarðinn niður að Hafnarhúsi. Hægt verður að stytta gönguleiðina með því að taka strætisvagn á leiðinni. Allir eru vel- komnir. Vetrarsól- stöðutón- leikar í Neskirkju AÐVENTAN er tími tónlistar og tími til að hugsa til þeirra sem minna mega sín á meðal okkar. Jón- as Þórir, tónlistarmaður og organ- isti i Mosfellsbæ, hefur haft frum- kvæði að því að halda tónleika um vetrarsólstöður og verða þeir að þessu sinni í Neskirkju í kvöld, mið- vikudagskvöld, kl. 20.30. Þar verða flutt gömul og ný jóla- lög eftir ýmsa höfunda; m.a. flutt úr Magnificat eftir J.S. Bach, Panis Angelicus eftir César Franck og Hugleiðing um Hávamál eftir Jónas Þóri sjálfan. Flytjendur eru: Margrét Áma- dóttir sópran, Jóhann Friðgeir Valdimarsson tenór og Ólafur Kjartan Sigurðarson baritón. Matthías Nardeau leikur á óbó og Sveinn Þórður Birgisson á trompet. Lítil strengjasveit leikur og Kirkju- kór Lágafellssóknar og Bústaða- kvartettinn syngja. Stjórnandi og organisti er Jónas Þórir. Aðgangur er ókeypis en tekið verður á móti framlögum til þeirra sem þarfnast aðstoðar fýrir þessi jól. -----f-*-*--- Sólstöðu- skemmtun Kínaklúbbs Unnar KÍNAKLÚBBUR Unnar stend- ur fyrir skemmtun sólstöðudaginn 21. desember á veitingahúsinu Sjanghæ, Laugavegi 28, kl. 19. Skemmtunin hefst með því að Unnur Guðjónsdóttir sýnir lit- skyggnur frá Kína úr fyrri ferðum Kínaklúbbsins þangað, jafnframt því að kynna næstu Kínaferð sem farin verður í maí nk. Eftir kínverska mál- tíð verða ýmis skemmtiatriði, t.d. kínverskur dans, spurningaleikur og happdrætti. Ráðlegt er að panta borð í síma 561 6513 eða 552 3535. ------------------ Athugasemd EFTIRFARANDI athugasemd hef- ur borist frá frú Bára Sigurjónsdótt- ur kaupmanni: Verslunin Hjá Bára, Hverfisgötu 50, er hætt öllum rekstri. Auglýsing- ar undir því nafni í Kolaportinu era mér með öllu óviðkomandi. -----♦-♦-♦--- LEIÐRÉTT Veldisvísar í formúlunni, sem fylgdi grein Páls Bergþórssonar, fv. veðurstofu- stjóra, í Morgunblaðinu í gær áttu tölurnar 0.5 og 1.2 að vera veldisvís- ar. Hlutaðeigendur eru beðnir vel- virðingar á þessu. Rangur tími í forystugrein hér í Morgun- blaðinu í gær, þar sem fjallað var um nýleg afrek Arnar Arnarsonar, sundkappa úr Hafnarfirði, var ekki rétt farið með tíma nýs Evrópumets Arnar í 100 metra baksundi, sem hann setti á Evrópumeistaramótinu í Valencia á Spáni á sunnudag. Evr- ópumet Arnar í 100 metra baksundi er 52,28 sekúndur. Hlutaðeigandi era beðnir afsökunar á þessari ásláttarvillu. Hvaö er Iking ut? Fljúgandi ísbjörn? Marbendill? Sæskrímsli? Eöa besti vinur þinn?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.