Morgunblaðið - 22.12.2000, Page 73

Morgunblaðið - 22.12.2000, Page 73
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 2000 73 DAGBOK BRIDS límxjrtn Guðmundnr l’rtll Arnarsun. Við grípum niður í bik- arleik frá því í sumar, þar sem við áttust sveitir Flugleiða - frakt og Jóns Erlingssonar. í NS voru Páll Bergsson og Björn Theódórsson, en AV Vil- hjálmur Sigurðsson, stundum nefndur júníor, og Gunnar Valur Gunn- arsson: Suður gefur; enginn á hættu. Nofður * A10 ¥ 10 * 9862 * KD10863 Vestur Austur *8 *KG97542 ¥G732 ¥954 ♦ KG105 »74 +G754 +2 Suður +D63 ¥ÁKD86 ♦ÁD3 +Á9 Vestur Norður Austur Suður 2 lauf Pass 3 lauf 3 spaðar 4 hjörtu Pass 4 spaðar Pass 5 tíglar Pass 6 lauf Allir pass Páll og Björn spila stand- ard og Páll í suður ákvað að vekja á alkröfu. Svar Björns á þremur laufum lofaði góðum lit og já- kvæðum spilum og síðan lá leiðin upp í sex lauf. Vestur kom út með spaðaáttuna í lit mak- kers. Páll drap með ás og lét sér detta í hug að taka laufás og svína strax fyrir gosann fjórða í vest- ur, því einhverja ástæðu hlaut austur að hafa fyrir innákomunni. En það væri að setja öll eggin í sömu körfuna og Páll tók laufið ofanfrá. Þar með var ljóst að vestur átti slag á laufgosa. Páll sneri sér nú að hjartanu; tók þrjá efstu (henti spaða) og stakk hjarta. Nú var hjartað frítt og það eina sem átti eftir að gera var að svína tígli- En bíðum við? Þrátt fyrir innákomuna var ekki endilega víst að austur ætti tígulkónginn. Það gat ekki skaðað að fresta svíningunni, því ef spaðinn var 7-1 myndi vestur ekki komast út nema á tígli. Páll spilaði því trompi á gosa vesturs og fékk sendingu upp í tígulgaffalinn. Tólf slagir. Slemman var líka sögð á hinu borðinu, en tap- aðist þar. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira les- endum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnu- dagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistilkynn- ingum og/eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk get- ur hringt í síma 569- 1100, sent í bréfsima 569-1329, eða sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1,103 Reykjavík Arnað heilla Q fj ÁRA afmæli. Á »/U morgun, laugardag- inn 23. desember, verður ní- ræð Geirlaug Guðmunds- dóttir. Hún mun taka á móti gestum þann sama dag milli kl. 16 og 20 á heimili frænku sinnar, Sigurborgar Valdi- marsdóttur, og eiginmanns hennar, Jóns Ólafssonar, Rauðagerði 49, Reykjavík. Vonast hún til að sem flestir vinir og ættingjar sjái sér fært að gleðjast með henni á þessum merku tímamótum. Í7Q ÁRA afmæli. í dag, I vr föstudaginn 22. des- ember, verður sjötug Ingi- björg Hermannsdóttir. Hún heldur upp á afmælið sitt í New York með fjölskyldu sinni. BRUÐKAUP. Gefin voru saman 17. júní sl. í Bessa- staðakirkju af sr. Sigurði Arnarsyni Dýrleif Olafs- dóttir og Gunnar Ingi Guð- mundsson. Heimili þeirra er í Hafnarfírði. Með morgunkaffinu SK\K IJmsjön llelgi Áss Grrttarsson Viswanathan Anand (2.774) hefur staðið undir væntingum sem stiga- hæsti skákmaður heims- meistaramóts FIDE. Hann hefur sýnt mikið ör- yggi og etur nú kappi við Alexei Shirov um heims- meistaratitilinn. Staðan kom upp fyrr í keppninni á milli hans, hvítt, og pólska stórmeistar- ans Bartlomiej Ma- cieja (2.536) 25. Bxe6! fxe6 26. Dxe6+ Kh8 26. ...Kg7 væri vel svar- að með 27. Hd7+ Kg6 28. Df7+ Kf5 29. g4+ og hvítur hefur stórsókn fyrir manninn. 27. Dxf6+ Kg8 28. De6+ Kh8 29. Dxh6+ Kg8 30. De6+ Kh8 31. h3 Hf8 32. Dh6+ Kg8 33. Dg6+ Kh8 34. Dg3 Dc2 35. Hd4 og svartur gafst upp enda fátt um fína drætti. Skákin í heild tefldist svona: 1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Rd7 5. Bc4 Rgf6 6. Rg5 e6 7. De2 Rb6 8. Bb3 h6 9. R5f3 a5 10. a4 c5 11. Bf4 Bd6 12. Re5 0-0 13. Rgf3 Rbd5 14. Bg3 Dc7 15. dxc5 Dxc5 16. 0-0 b6 17. Hfdl Ba6 18. c4 Had8 19. Rd4 Bxe5 20. Bxe5 Rb4 21. Rb5 Bxb5 22. cxb5 Hxdl + 23. Hxdl Hc8 24. Bxf6gxf6. Hvítur á leik. LJOÐABROT ÞULA Kvölda tekur, setzt er sól, sveimar þoka um dalinn, komið er heim á kvíaból kýrnar, féð og smalinn. Dagurinn líður, dimma fer, dregst að nóttin svala; myrkrið gerir mér og þér marga byltu fala. Kvöldúlfur er kominn hér kunnugur innan gátta; sólin rennur, sýnist mér, senn er mái að hátta. STJÖRJYIJSPA eftir Frances Drake STEINGEIT Afmælisbarn dagsins: Þú ert tilfinninganæmur og feiminn, en fastheldni þín á skoðanir á mönnum og málefnum fer í taugarnar á sumum. Hrútur (21. mars -19. apríi) Reyndu að ti-yggja það að óprúttnir aðilar misnoti ekki árangur erfiðis þíns í sína þágu og málstaðar, sem þér er hreint ekki að skapi. Naut (20. apríl - 20. maí) Afbrýðisemi er andstyggileg og eyðandi; ekki láta hana ná tökum á þér. Reyndu að ein- beita þér að þeim verkefnum, sem þú þarft að leysa. Tvtburar (21. maí - 20. júní) Afl Það þarf lag til að stefna öll- um þáttum þannig að þeir beri að þeim brunni, sem þú vilt. En þú getur þetta ef þú lætur aðra ekki ráða ferðinni. Krabbi (21. júnf-22. júlí) Það er ekki um annað að ræða en setja undir sig haus- inn og berjast gegn óveðrinu. Misstu ekki móðinn, brátt styttir upp og þá ert þú í góð- um málum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) M Það er affarasælast að taka bara eitt skref í einu, þegar um viðkvæm persónuleg mál er að ræða. Meyja (23. ágúst - 22. sept.) wmL Það er um að gera að hafa gaman af hlutunum. Það er ekkert rangt við það að sjá broslegar hliðar á mönnum og málefnum, þegar svo ber undir. Vog m (23.sept.-22.okt.) Það er eitthvert slen í þér og þú ættir að geyma erfíðustu verkefnin tU betri tíma. Láttu það vera að fara á rand með- an þú ert ekki hressari. Sþorðdreki ^ (23. okt. - 21. nóv.) Það gengur ekki alltaf upp að halda öllu íyrir sig. Stundum er nauðsynlegt að deila hlut- um með öðrum svo hjólin snú- ist og mál komist í höfn. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. des.) AÍ-y Það er engin ástæða til þess að láta smáatriði standa í veg- inum fyrir því að tilskilinn ár- angur náist. Reyndu að yfír- vinna óttann í sjálfum þér. Steingeit (22. des. -19. janúar) éSlf Þeir eru margir sem hafa þörf fyrir hjálparhönd þína. En mundu að þú þarft líka að hugsa um sjálfan þig; annars hefur þú ekkert að gefa öðr- um. Vatnsberi (20.jan.-18. febr.) Ekki bregðast harkalega við, þótt þér þyki tilboð vinnu- félaga þíns út í hött. Reyndu að fínna flöt á samkomulags- leið og fá hann til að ganga hana. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Það gæti verið rétt í stöðunni að leyfa hlutunum að þróast af sjálfu sér. Of mikil stýring getur leitt til þess að æskileg- ur árangur náist ekki. Stjörnuspána á að iesa sem dægradvöi. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Jólanáttfatnaður Velour- og flíssloppar, náttkjólar, náttföt Mikið úrval af fallegum dömufatnaði ^/jSey/aiYiary « á/N/z/roe/Y, Háaleitisbraut 68, sími 553 3305. schIess'ér' ’ Nærbolir 09 buxur fyrir börn 09 fullorðna Náffföt 09 fatnaður í úrvali til jólagjafa ♦c BÚÐIN | Garðatorgi, sími 565 6550 J ólastemmning í Míru 20% afsláttur af öllum borðstofusettum og sófaborðum til jóla. 30% afsláttur afpostulíni og glösum Opið til kl. 22 til jóla mlö - Bæjarlind 6, " sími 554 6300 www.mira.is Fyrir konur, karla, börn og kornabörn Ull - angóra - silki 100 gerðir af nærbuxum 200 gerðir af nærbolum Opið 10-22 * silkinærföt * úlniiðshlífar * merinóullarnærföt * tískunærföt svört * sokkar * ökklahlífar * hnjáhlífar * mittishlffar * axlahiífar og hvít * silkihúfur * lambhúshettur ull eða silki * vettlingar * inniskór Allt til að halda hita frá toppi til táar Náttúrulækningabúðin Hlíðasmára 14, Kópavogi, s. 544 4344.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.