Skírnir - 01.01.1844, Blaðsíða 1
F r j e t t i r
frá vordögum' 1843 til nýárs 1844.
Frá Bretum.
Ilróbjartur Píll og þeir torimenn hafa enn setiS
þetta ár a8 völdum, og vigmenn eigi gengife í
berhögg við þá, og má þó nærri geta, afe eigi muni
með öllu að skapi þeirra sljórnarliættir torímanna.
þá er torímenn komust til valda seinast, voru
margir er ímynðufeu sjer, að skamman tíma myndu
þeir fá haldið völdum, en þó hefir eigi sú raun
á orfeið, og mun það cinkum bera til þess, afe
Hróbjartur, oddviti torímanna, liefir að nokkru
leiti við haft eua sömu stjórnarháttu og vigmenn,
þá er þeir sátu að völdum, og allajafna hefir
liann liliðrað til við þá, og þannig hefir Hróbjarti
tekistþað, er engum hefir áður heppnast, að nokkru
leiti að sameina torimenn og vigmenn. A liinn
bóginn eru torímenn eigi ánægðir með oddvita
sinn, og bregfea þeir honuin um svik, en liann heíir
þau, rjettu tök á þeiin, og þá er hann vill koina
einhverju fram, er miðar til alþjóðlegs gagns, en
sem freinur er rikismönnum móti skapi, þá lætur
hann vini sina á sjer skilja, að liann muni segja
1*