Skírnir - 01.01.1844, Blaðsíða 53
55
[jjóSina enn ineir inót honum og ráðgjöfum Iians,
scin reyntlar voru í sömu sökinni. Akvað hann
um leiö, að kjósa skyldi nýja fulltrúa, og áttu þeir
að vera komnir til þings 3ja dag aprílmánaðar.
Imyndaði hann sjer, að liann gæti komið svo ár
sinni fyrir borð, afe þeir nýju fulltrúar mjndu veita
houum að málum hans, og brást honum það eigi.
þá er fulltrúar voru komnir til þings varð sú raun
á, að Esparteró hafði fengið marga áhaiigendur
sina valda til fulltrúa; var það einkum fyrir þá
sök, að mótstöðuincnn Esparterós höfðu eigi orðið
með öllu á eitt sáttir, þvi flokkadrættir eru og
nicðal sjálfra þeirra, og má þvi all opt verða, að
þeim lizt eigi hið sama. Nú vildi Esparteró enn
betur búa ura sig, og gerði hann miklar umbreyt-
ingar í fulltrúaráðinu (i efri málstofu futltrúa-
þiugsins) og kom liann þur inn einmiðt þcim, er
hann með öllu bar traust til, að inyiidu reita
honum fylgi að niálum lians. þó átti Esparteró
eigi lengi þessum sigri að hrósa. þá er fulltrúar
sáu, þeir er uuiiti þjóðfrelsinu, að þeir myndu
verða bornir ofurliða af áhangendum Esparterós,
þótti þeim eigi svo búið mega standa, og tóku þeir
það til bragðs, að ónýta mörg fulltrúa völ, og
báru það fyrir sig, að Esparteró og ráðherrar
hefðu undirstúngið þá er höfðu kosið þá, og tókst
þeim á þenna hátt, að vi'kja mörgum úr fulltrúa-
sætmn. Færðu þeir sig nú meir uppá skaptið, og
fengu það fram, að þeir er kosnir voru í stað
þessara aptur, voru úr ilokki sjálfra þeirra. þannig '
varð meiri hluti fulltrúaniia úr flokki þeirra er
raæltu mót stjórninni, og var lienni því hætta