Skírnir - 01.01.1844, Blaðsíða 74
76
inní Geróna, er hann haföi tekiö, og áöur er
skýrt frá, og verjast þar, en l’rim tók allar und-
irborgirnar, og hæðirnar fyrir utan borgina. I
októbermánuöi tóku ba-jarmenn í Bareelóna aÖ
herja á vígið, er lierlið stjórnarinnar hafibi náð
eptir að Ametler hafði beðið ósigur mót I’rim.
]>eir í víginu bjnggust |>egar til varnar, og skutu
brennihnöttum á borgina, og innau fárra daga
var mikill hluti borgarinnar eyddur af eldi, og
fjöldi fjell af borgarmönuum. Herskip skutu og
á bæin frá sjó síbunni. ]>ar í höfnum láu ensk
og frakknesk herskip, en [>ó veittu þau hvorug-
ora. Eiuúngis tóku Frakkar á móti fjölda raaniis,
er fóru úr borginni, og íluttu þá til Frakklands.
Enskir veittu eiuúngis móttöku landsmönnnm
sinum. Síðan var borgin um setin frá sjó og
landi, en drottningar herliði hafði ]>ó eigi tekist
að kúga uppreistarmenn með öllu við árslokin.
Prim tókst betur mót Geróna, hvar Ametler var
fyrir uppreistarmönnum, og fyrr hafði uáð borg-
inni. Ametler gafst að lokum upp, og hjelt með
Jiði sínn burt úr borginni. Við þessa árs lok mátti
svo heita, að stjórnin liefði unnið mestan hluta
landsins iiudir sig á ný, en [>ó var svo langt frá
að kyrð og spekt væri kominn á, að á sumum
stöðum voru hvað eptir annað að brjótast út
óeyrðir. 15da dag októbersmánaðar komu fulltrúar
til þings einsog ákvefcið var, en þau lijeröð, hvar
óeyrðirnar voru, sendu enga fulltrua, og heldtir
ekki til fulltrúaráðsins, svo nokkru voru færri enn
vant var á þingi. Var nú þegar tekið til að ræða
uiu málefni þjóðariunar, og hveruig bætt yrði úr