Skírnir - 01.01.1844, Blaðsíða 32
31
einúngis komast aptur á kyrS og spekt á Irlandi,
og var í flokk þeirra Palmerston lávaröur, en á
llinn búginn kvaS hann alla nanSsýn tilbera, ab
nákvæmar væri skoírnÖ málefni Ira, svo bættur
yrfci hagur þeirra eptir inálavoxtuin , og kvafc
hann þá inundi duga. J)au máialok uröu aÖ
uppástúnga Jiessi var lögleidd meÖ töluveröum
atkvæfca mun; lýsir þaö sjer í þessu á hve
föstum fötum flokkur torimanna er, því allur
þorri vigmanna mæiti mót uppástúngunni. Síöar
tók stjórnin uppá því, afc banna Konáli afc halda
samkomur, og var öllum þeim hótaÖ illu, er kæmu
á þesskonar fundi. Konáll tók þessu vel, og sendi
um allir áttir menn til aÖ láta fóikið vita, aö eigi
yröi af samkomu þeirri, er hann skömmu áöur
haföi boðið aö halda skyldi, og hvatti hann til afc
breyta eigi móti boði þessu, jafnvel þó það væri
með öllu órjett í Sjálfu sjer, fólkiÖ hlýddi meÖ
öllu’ráðum hans og engar óejrðir urön útúr þessu.
En stjórnin haföi ímyndafc sjer afc þetta myndi
eigi svo tilganga, og haffci hún því dregið saman
her manns á þeim stað, er sainkomuna átti aö
halda, alla búna sem til barðaga ef til þyrfti afc
taka. A staðinn kom reyndar fjöldi fólks, en
það var sem eiugöngu af forvitui. Miigiirinu gekk
einúngis þegjandi um, án þess að gera liinn
minnsta óskunda, og 11111 kvöldið fór liver heim
til síu með kyrfc og spekt. þetta gerðist í öiitj-
verðum októbermánufci. Stjórn 'Breta hefir nú
tekið það til bragðs, að láta draga Konál og
son lians fyrir lands lög og dóm, og bar hún
það fyrir sig, að hann og þeir fjeiagar haus, heffcu