Skírnir - 01.01.1844, Blaðsíða 79
81
vandamál n annnn veg, og tirRu [>au málalok, aS
[>elr eigi sán önnnr úrræSi, enn aS ltafa minna
umleikis. Tóku [>eir nú til fyrst að fækka her-
libinu, og urðii nú margir yfirmenn vi5 lterinn
sem á húsgangi, og voru [>aö einkum þeir er
komnir voru frá Bajaralandi til Grikklands, en þó
var þeim hlíft er höfSu kvongast á Grikklandi,
og var þeim gert jafnt nndir höföi og innlendum
hermönnum. Eins var fariö að hvaS sjóiiSiS
snerti, og lierskipin seld. ðlælt var og aS hiS
sama mundi biSa enna verzlegu embættismanna.
Flestum þjóSverjum, er vortt komnir til embætta á
Grikklaudi, var og vikib úr sæti, en yfirmennirnir
frá herntim voru settir í staS þeirra, þar sein því
varS komiS vib. Nærri má geta, aS þetta hafi
eigi komst á öldtíngis nteb kyrS og spekt, enda
gerbist og mikill kurr í þjóSinni, og eigi vann all
lítiS ab því, aS margir komust á húsgang, og æstu
þeir þjóSina upp ámóti stjórninni fyrir allar aS-
farir liennar. Iljer ab auk gafst illa uppskeran
á Grikklandi, svo margir urbu þessvegna aS Jifa
í mesta volæSi. þetta gerSist í öndverSum júlí-
mántiSi, og horfSi nú til mestu vaudræSa. Hinn
15di dagttr septembersmánabar er nú orbinn ein-
hver Iiinn markverSasti dagur í Grikklands sögu.
þessi dagnr liefnr berlega sýnt, aS Grikkir
eru vaxnir frelsi þeirra, og kunna aS fara meS
þab, en þaS lýsir því aS þeir meS öllum rjetti
geta jafnaS sjer viS enar bezt mentubu þjóSir,
og er þaS því undrtinarverSara, sem eigi er svo
langt síSan, aS þeir losuSust undau þrældómsoki
Tyrkja, sem ktiguSu þá á allan hátt um raörg
6