Skírnir - 01.01.1844, Blaðsíða 18
20
urinn lirópaði upp, og kvaðst hann myndi standa
fyrirBretum sem einn mafcnr, ef á [>yrfti að Iialda.
Konáll veik þvínæst niáli sínu að sjálfurn honitm,
og kvaðst hann á sínum ýngri árum hafa verið
sem hver þeirra, og hefði hann gert nokkuð meir
enn aðrir fyrir Irland, þá bæri eingöngu það tii
þess, að hann hefði fremur öfcrnm hugsað um mál-
efni þess, og þótti lionum sem margir af þeim
gætu gagnað því eins mikið, ef þeir einúngis legfcu
stund á slíkt, og margir myndu geta orðið honum
fremri, og að lokum sagði hann „fáið mjer i hend-
ur S milliónir atkvæða, og samband Ira við Breta
skal eigi vara stundinni lengur”. Annar bar enn
fram aðra ræðu l/ks efnis, og minntist á ástand Ira
1798, þá er þeir gerfcu uppreist móti Bretum, og
þótti honum sem sá andi, er þá var í þjóðinni,
myndi eigi með öllu horlinn, heldur myndi liann
á ný sýna sig magnmeiri enn þá, ogefBretar nú
gerðu út her á hendur þeirn, þá inyndu þeir korn-
ast afc rann um, að Irar myndu eigi teljast undan,
að verja sig og rjettindi sín til þess ýtrasta. Koa-
áll hjelt áfram ræðu sinni, og sýndi Irum, að en
vissasta og beinasta leið til að ná ásetningi sinum,
væri að fara hægt og sígandi, og ekki beita ofbeldi
fyrr enn / nauðirnar ræki. Honum þótti sera
öllum myndi Ijóst livort Irland heyrði sjálfum
Irum tii eða þeim á Saxlandi (er þeir nefna Eng-
land) og öfcrum framandi þjóðnm. Margar þúsundir
manna gerðu góðan róin að þessu. þv/næst tók
hann til að sýna, hve mikill hagur Irlandi væri /,
að fulltrúaþing þeirra væri skilifc frá Breta, eða
með öðrum orðum, að losast undan yfirráðum