Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1844, Page 18

Skírnir - 01.01.1844, Page 18
20 urinn lirópaði upp, og kvaðst hann myndi standa fyrirBretum sem einn mafcnr, ef á [>yrfti að Iialda. Konáll veik þvínæst niáli sínu að sjálfurn honitm, og kvaðst hann á sínum ýngri árum hafa verið sem hver þeirra, og hefði hann gert nokkuð meir enn aðrir fyrir Irland, þá bæri eingöngu það tii þess, að hann hefði fremur öfcrnm hugsað um mál- efni þess, og þótti lionum sem margir af þeim gætu gagnað því eins mikið, ef þeir einúngis legfcu stund á slíkt, og margir myndu geta orðið honum fremri, og að lokum sagði hann „fáið mjer i hend- ur S milliónir atkvæða, og samband Ira við Breta skal eigi vara stundinni lengur”. Annar bar enn fram aðra ræðu l/ks efnis, og minntist á ástand Ira 1798, þá er þeir gerfcu uppreist móti Bretum, og þótti honum sem sá andi, er þá var í þjóðinni, myndi eigi með öllu horlinn, heldur myndi liann á ný sýna sig magnmeiri enn þá, ogefBretar nú gerðu út her á hendur þeirn, þá inyndu þeir korn- ast afc rann um, að Irar myndu eigi teljast undan, að verja sig og rjettindi sín til þess ýtrasta. Koa- áll hjelt áfram ræðu sinni, og sýndi Irum, að en vissasta og beinasta leið til að ná ásetningi sinum, væri að fara hægt og sígandi, og ekki beita ofbeldi fyrr enn / nauðirnar ræki. Honum þótti sera öllum myndi Ijóst livort Irland heyrði sjálfum Irum tii eða þeim á Saxlandi (er þeir nefna Eng- land) og öfcrum framandi þjóðnm. Margar þúsundir manna gerðu góðan róin að þessu. þv/næst tók hann til að sýna, hve mikill hagur Irlandi væri /, að fulltrúaþing þeirra væri skilifc frá Breta, eða með öðrum orðum, að losast undan yfirráðum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.