Skírnir - 01.01.1844, Blaðsíða 97
99
fyrir hvern mun hafa. Beittu nú Tyrkir öllum
brögfcura til afe fá jiessu framgengt, og JieirWuc-
sitsch ráku alla þá burt úr landi, efea handtöku,
er þeim þótti myndi veita Milosch, enda urfeu og
þau málalok, afe Tyrkir fengu sitt fram og Geor-
gievitsch vor kosinn til stjórnara, og afe lokum
lögfeu Rússar saraþykt sína á mál þetta. En nú
átti Tyrkjakeisari eptir afe réka burt úr Servía-
landi Wucsitsch og Petroniewich, og jafnvel þó
honum væri það mjög mót skapi, þá til þess að
lilýðnast Rússuin í þessu, bauð hann þeim að
fara úr landi, en þeir snerust þegar reiðir við
boði þessu, og kváfeust hvergi myndu fara, en nú
tók erindsreki Rússa 1 taumana, og sagfei á reiöi
Rússa keisara, og hlutu þeir því afe láta undan og
fara úr landi. Yife árslokin var nú þannig kotnin
mefe öllu kyrð á í Servia, og vonandi er, að slíkt
muni haldast um nokkurn tíma, því sú eu nýja
stjórn er að skapi þjóðarinnar, jafnvei þó hún
eigi fengi Milosch til höffeingja, er hún í fyrstu
haffei hugað, en á hinu leitinu var Georgiewitsch
cigi illa þokkafeur, og gerfei því þjófein sig ánægfea
mefe hann, enda heíir hann og leitast við afe gera
inart er þjófeinni mátti betur lika, og hefir haun
í því skini gefið öllum leyfi til að koma til Servía,
er stokkife höfðu úr landi, livort sem þeir voru
áhangendur Miloschs efea eigi, en á hinu leitiuu
má fullyrfea, afe Rússar taka mikinn þátt í stjórn-
inni, og hefir erindsreki þeirra komife svo ár
sinni fyrir borfe, að hann er vel þokkaður af
þjóðinni.