Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1844, Blaðsíða 3

Skírnir - 01.01.1844, Blaðsíða 3
5 sem mest máttu þeir, en einmiðt þessi löggjöf liefir komiS [»ví til leiöar, að ríkísmennirnir hafa meö öllu fengiS verslanina í hendur sjer, og fá- tæklingarnir eiga allt undir þeiin, en þeir eru einráSir um verSlag á öllum innlendum vörum, því þó aS leyft sje, aS slíkar vörur sje íiuttar til lands- ins, þá er svo hár tollur lagSur á þær, aS eigi verSur komiS viS, aS selja þær ineS jafnlitlu verSi og þær vörur, er fást á sjálfu Englandi; þannig hefír um langan tima allur ágóði af verslaninni lent hjá rikismönuunum, og er því eigi aS undra, aS þeir róa aS því öllum árum, aS verslunarlög- unum eigi sje haggað. Um þetta bera Ijósastvitni kornlög Breta. Afar hár tollur er lagfeur á korn, er flutt er til Englands, en þá svo er komiS, aS þab eigi er lengur ab fá, þá fyrst er tollurinn lækkaður. Auðsætter, að þetta er einúngis ríkis- mönnum og jarSeigendum í hag, því með þessu móti geta þeir komið öllu sínu korni út meS því verði, er þeir ákveða, og verSa þá auðsjáanlega þeir fátæku f,yrir hallanum; opt og tfSutn er kornið í svo háu verði, að fjöldi fólks á Englaudi, hlýtur öldúngis að vera án þess, fyrir þá sök, a& ekki er fyrir aS gefa. Lesenduin Skírnis er kunnigt, aS slíkt hefir vakiS eptirtekt margra þjóSvina á Englaudi, og hafa vigmenn jafnan lagt stund á, aS einhver hreytíng kæmist á kornlög Breta, sein yrði þjóSinui í vil, en slíkar tilraunir hafa allajafna strandað á sama skerinu, því jarS- eigendur (flestir torimenn) hafa mælt í ákafa móti því, og hafa þó vigmenn mart fyrir sig að bera, t. a. m. að óviöurkvæmilegt sje, að mikill hluti al-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.