Skírnir - 01.01.1844, Blaðsíða 3
5
sem mest máttu þeir, en einmiðt þessi löggjöf
liefir komiS [»ví til leiöar, að ríkísmennirnir hafa
meö öllu fengiS verslanina í hendur sjer, og fá-
tæklingarnir eiga allt undir þeiin, en þeir eru
einráSir um verSlag á öllum innlendum vörum, því
þó aS leyft sje, aS slíkar vörur sje íiuttar til lands-
ins, þá er svo hár tollur lagSur á þær, aS eigi
verSur komiS viS, aS selja þær ineS jafnlitlu verSi
og þær vörur, er fást á sjálfu Englandi; þannig
hefír um langan tima allur ágóði af verslaninni
lent hjá rikismönuunum, og er því eigi aS undra,
aS þeir róa aS því öllum árum, aS verslunarlög-
unum eigi sje haggað. Um þetta bera Ijósastvitni
kornlög Breta. Afar hár tollur er lagfeur á korn,
er flutt er til Englands, en þá svo er komiS, aS
þab eigi er lengur ab fá, þá fyrst er tollurinn
lækkaður. Auðsætter, að þetta er einúngis ríkis-
mönnum og jarSeigendum í hag, því með þessu
móti geta þeir komið öllu sínu korni út meS því
verði, er þeir ákveða, og verSa þá auðsjáanlega
þeir fátæku f,yrir hallanum; opt og tfSutn er
kornið í svo háu verði, að fjöldi fólks á Englaudi,
hlýtur öldúngis að vera án þess, fyrir þá sök, a&
ekki er fyrir aS gefa. Lesenduin Skírnis er
kunnigt, aS slíkt hefir vakiS eptirtekt margra
þjóSvina á Englaudi, og hafa vigmenn jafnan lagt
stund á, aS einhver hreytíng kæmist á kornlög
Breta, sein yrði þjóSinui í vil, en slíkar tilraunir
hafa allajafna strandað á sama skerinu, því jarS-
eigendur (flestir torimenn) hafa mælt í ákafa móti
því, og hafa þó vigmenn mart fyrir sig að bera,
t. a. m. að óviöurkvæmilegt sje, að mikill hluti al-